Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1995, Page 33
LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1995 33 BUBBI MORTHENS - í SKUGGA MORTHENS Flaggskip Skífunnar í jólaútgáfunni er plata Bubba Morthens þar sem hann syngur lög, sem Haukur Morthens, frændi hans, gerði ódauðleg á sínum tíma. Ekkert hefur verið til sparað til gera þessa útgáfu sem glæsilegasta. ÞREK OG TÁR - TÓNLIST ÚR LEIKVERKI Frábær flutningur Egils, Eddu Heiðrúnar, Tamlasveitarinnar og fleiri á tónlistinni úr leikritinu Þrek og tár. Sannarlega sígild og indæl dægurlög frá 6. áratugnum. GEIRMUNDUR VALTÝSSON - LÍFSDANSINN Loksins eru bestu og vinsælustu lög Geirmundar Valtýssonar komin út á einni plötu: Lífsdansinn, Með vaxandi þrá, Látum sönginn hljóma, í syngjandi sveiflu og 14 önnur eldhress og stórskemmtileg lög. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - JÓLAGESTIR 3 Langbesta jólaplata Björgvins. Gestir hans eru Svala Björgvins, Berglind Björk, Sigríður Beinteinsdóttir og Helgi Björnsson. AGGI SLÆ & TAMLASVEITIN Egill Ólafsson og félagar hafa undanfarin misseri slegið hressilega í gegn með gömlum "standördum" í nýjum búningi. Dillandi skemmtileg plata! ÝMSIR - HÆRRA TIL ÞÍN Hver man ekki eftir metsöluplötunni Kom heim frá 1993? Hér kemur önnur gullfalleg og töfrandi plata með gospel-tónlist undir öruggri forystu Björgvins Halldórssonar. HAM - DAUÐUR HESTUR Einstök plata með gömlum upptökum frá Sódómutímabilinu og fleiri fjársjóðum. PARTYZONE2 Eina alvöru dansplatan, sem gefur taktinn í jóladansinum. HERDÍS ÞORVALDSDÓTTIR - ÓSKAUÓÐIN MÍN Herdís Þorvaldsdóttir, leikkona, velur og les mörg uppáhaldsljóð sín. Frábær f lutningur á mörgum mögnuðustu Ijóðum íslenskrar tungu. BJÖRGVIN - ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD Þessi tvöfalda safnplata hefur setið á metsölulistum í meira en ár. STÓRVERSLUN LAUGAVEGI 26 (OPIÐ ALLA DAGA TIL 22:00) S. 525 5040 KRINGLUNNI (OPIÐ VIRKA DAGA TIL 21:00, LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA TIL 18:00) S. 525 5030 LAUGAVEGI 96 S. 525 5065 - PÓSTKRÖFUSÍMI: 525 5040

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.