Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1996, Page 1
i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i A DAGBLAÐIÐ - VISIR 7. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 9. JANUAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Hafrannsóknastofnun kannar mikla þorskgengd á Vestfj arðamiðum: Vísbendingar um að auka megi kvótann - segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður - mun ræða við sjávarútvegsráðherra - sjá bls. 2 Frelsun Willy: Viðskipti í nafni náttúru- verndar - sjá bls. 2 Frakkar syrgja Franqois Mitterrand, fýrrum forseta - sjá bls. 8 og 9 Bandaríkin: Samgöngur lamaöar vegna óveðurs - sjá bls. 8 Flugslys í Zaire: Taliö að flug- vélin hafi verið ofhlaðin - sjá bls. 8 Fiskverkafólk í vegavinnu- skúrum - sjá bls. 6 Rikisbankar veröi hlutafélög: Umdeilt og viðkvæmt - sjá bls. 7 Valgerður Jónsdóttir, Valgerður Jónsdóttir yngri og Sigþrúður Gunnarsdóttir með hatta sem Valgerður Jónsdóttir saumaði. Valgerður seg- ir í Tilverunni að hugaðar konur gangi með hatta og þeir séu mikið í tísku um þessar mundir. I Tilverunni í dag kennir að vanda ýmissa grasa. Þar er fyrir utan hattatískuna fjallað um heimilisbókhaldið, heimilisbílinn, iðnnám, gardínusaum ungs manns og fleira. DV-mynd GS -------------------------------------L DV-Tippfréttir á fjórum síðum: Fimmtíu milljónir á lengjuna - sjá bls. 19, 20, 21 og 22 Persónu- og sjómannaafsláttur ofreiknaður: Gæti kostað ríkið tugmilljónir króna - sjá bls. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.