Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996
fréttir
Enn Qölgar hugsanlegum forsetaframbjóðendum:
Þjóðin er enn að leita
að rétta forsetaefninu
- fjölmargt þjóðkunnugt fólk nefnt sem hugsanlegir frambjóðendur
ov
Þeim ijölgar stöðugt sem nefndir
eru sem hugsanlegir forsetafram-
bjóðendur. Margir hafa lýst því yfir
að þeir séu að íhuga framboð og
nokkrir að þeir séu alvarlega að
íhuga framboð. Samt sem áður virð-
ist þjóðin ekki hafa sætt sig alveg
við þá sem volgir eru því enn er ver-
ið að nefna nöfn manna sem fólk
vill að gefi kost á sér. Nokkur ný
nöfn hafa verið nefnd til sögunnar
eftir að síðasta skoðanakönnun DV
var birt.
DV ræddi við þá og spurði hvort
eitthvað væri til í því að þeir væru
að hugleiða framboð og hvort það
39%
Fylgi
„forseta-
frambjóðenda"
eftir flokkum
- samkv. skoðanak. DV 18/1 '96 -
H)A |B lD i G □ V
O Óákv./svara ekki
Pálmi Matthíasson
Ólafur Ragnar Gímsson
Guðrún Agnarsdóttir
Davíð Oddsson
hver annar sem stungið hefur verið
upp á. Ég neita því ekki að hafa
heyrt mitt nafh nefnt en því fer
fjarri að ég taki það alvarlega. Þeir
sem ætla í framboð geta sofið róleg-
ir vegna minnar persónu," sagöi
Magnús L. Sveinsson, formaður VR.
Hrafn Gunnlaugsson kvik-
myndagerðarmaður
Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda-
gerðarmaður hefur sagt i samtali
við sjónvarp að hann sé að velta því
fyrir sér í alvöru að gefa kost á sér
í forsetaframboð. Þrátt fyrir ítrekað-
ar tilrauriir tókst ekki að ná sam-
bandi við Hrafn í gær til að ræða
þetta við hann.
Ólafur Ólafsson
landlæknir
„Það hafa nokkrir nefiit þetta við
mig en þeir eru miklu fleiri sem
hafa skorað á mig að gefa ekki kost
á mér til forsetaframboðs. Ég ætla
nú að leggjast undir feld og íhuga
tillögu þeirra," sagði Ólafúr Ólafs-
son landlæknir sem nefndur hefur
verið sem hugsanlegur forsetafram-
bjóðandi.
Aðrir hugsanlegir
forsetaframbjóðendur
Auk ofantalinna hafa svo verið
nefndir sem hugsanlegir frambjóð-
endur séra Pálmi Matthiasson, Guð-
rún Agnardóttir læknir, Davíð Odd-
son forsætisráðherra, Ólafur Ragn-
ar Grímsson alþingismaður, Ellert
B. Schram, forseti ÍSÍ, Guðrún Pét-
ursdóttir lektor, Steingrímur Her-
mannsson, bankastjóri Seðlabank-
ans, og Ólafur Egilsson sendiherra.
Þá hafa nokkur nöfn verið nefnd
en viðkomandi neitað að hann sé í
framboðshugleiðingum eða ekkert
gefið út á það. Þar má nefna Svein-
björn Bjömsson, rektor HÍ, Svein
Runólfsson landgræðslustjóra, Sig-
urjón Sighvatsson kvikmyndagerð-
armann, Sigurð Líndal prófessor,
Pétur Hafstein hæstaréttardómara,
Jón Baldvin Hannibalsson alþingis-
mann og Ingimund Sigfússon sendi-
herra.
-S.dór
hefði verið nefnt við þá að gefa kost
á sér.
ir að gefa kost á þér í forsetafram-
boð.“ Auðvitað spyr ég þá sjálfa
mig: hver er ég að gefa kost á mér í
æðsta embætti þjóðarinnar? Hvað
hef ég fram yfir aðra? Mér sýnist
obbinn af þjóðinni vera í framboði
til forseta, svo fremi sem þeir hafa
birst á skjánum eða skrifað í blöð.
Við skulum hins vegar bíða og sjá.
Nægur er tíminn. En ég skal hins
vegar viðurkenna að skjallið kitlar
hégómagimdina. Ég hef samt ekki
hugleitt þetta í neinni cdvöru,“
sagði Bryndís Schram, fram-
kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs ís-
lands.
Jóhannes Jónsson
í Bónusi.
„Ég get ekki sagt neitt sannara
en að þetta hefur enginn nefnt við
mig og það hefur aldrei svo mikið
sem hvarflað að mér,“ sagði Jó-
hannes Jónsson, forstjóri í Bónusi,
þegar DV spurði hann um þennan
orðróm. „Ég er afskaplega ham-
ingjusamur maður í því sem ég er
að fást við. Og nú þegar við tölum
saman er ég staddur á ferjunni milli
Jótlands og Sjálands og mér líður
eins vel og hugsast getur og forseta
framboð eins fjarri mér og sólin,"
sagði Jóhannes.
Bryndís Schram
framkvæmdastjóri
„Ég tek það ekki alvarlega þótt
einhverjir hringi í mig eöa stoppi
mig á götu og segi sem svo. „Þú ætt-
Magnús Jónsson
veðurstofustjóri
Nei, það hefur enginn haft sam-
band við mig um að gefa kost á mér
í forsetaframboð. Alla vega ekki i al-
vöru. Ég væri að segja ósatt ef ég
þrætti fyrir að vinir og kunningjar
mínir, bæði á vinnustað og utan,
hafi verið að gantast með þetta við
mig. Þar hefur að mínum dómi eng-
in alvara verið á ferðum. Sjálfur hef
ég ekki einu sinni leitt hugann að
þessu,“ sagði Magnús Jónsson veð-
urstofústjóri.
Magnús L. Sveinsson,
formaður VR
„Þótt einhver spyrji hvort maður
ætli ekki að bjóða sig fram til for-
seta þá tek ég það ekki sem svo að
einhver sé að tala við mann í alvöru
hvað þá að skora á mann. Það virð-
ist sem fólk sé enn að leita eftir
frambjóðanda og þá nefna menn
ýmis þekkt nöfn í þjóðfélaginu. Fólk
sem getur komið til greina eins og
Fylgi hugsanlegra forsetaframbjóðenda eftir flokkum:
Ólafur Ragnar sækir fylgið í
Framsókn og Sjálfstæðisflokk
- Davíð með einlitt stjórnarflokkafylgi - dreift fylgi Guðrúnar A. og Pálma
Samkvæmt nýlegri skoðanakönn-
un DV um fylgi hugsanlegra forseta-
frambjóðenda virðist sem stuðn-
ingsmenn Alþýðubandalagsins vilji
frekar Pálma Matthíasson eða Guð-
rúnu Agnarsdóttur á Bessastaði
heldur en Ólaf Ragnar Grímsson,
fyrrum formann flokksins. Fylgj-
endur Ólafs koma frekar úr Fram-
sóknarflokknum og Sjálfstæðis-
flokknum.
Þetta kemur í ljós ef fylgi hugsan-
legra forsetaframbjóðenda er skoð-
að eftir stjómmálaflokkum. Tekið
skal skýrt fram að hafa ber alla fyr-
irvara við þessa greiningu þar sem
tveir þriðju hlutar úrtaksins tóku
ekki afstöðu. Helst ber að líta á
þessar niðurstöður sem vísbend-
ingu.
Þeir sem vilja Davíð sem næsta
forseta koma langflestir úr Sjálf-
stæðisflokknum eða 75% tilnefn-
inga. Fimmtungur stuðningsmanna
Davíös koma úr Framsóknarflokkn-
um. Stuðningsmannahópur Daviðs
er einna einleitastur af þeim ein-
staklingum fjórum sem efstir urðu í
skoðanakönnun DV um fylgi til for-
seta.
Á bak við Páima eru flestir óá-
kveðnir í afstöðu sinni til stjóm-
málaflokka eða neita aö svara. Þar á
eftir koma fylgismenn Sjálfstæðis-
flokksins, þá Alþýðubandalagsins
og loks Framsóknarflokksins. Pálmi
virðist hafa stuðning úr flestum
flokkum.
Stuðningur við Guðrúnu Agnars-
dóttur viröist einnig vera dreifður
eftir stjómmálaflokkum. Athygli
vekur þó að flestir stuðningsmenn
hennar koma ekki úr Kvennalistan-
um heldur Alþýðubandalagi og síð-
an Sjálfstæðisflokknum.
Skipting fylgismanna fjórmenn-
inganna eftir flokkum sést nánar á
meðfylgjandi gröfum en taka ber
þessum tölum með öllum fyrirvara
eins og áður sagði.
-bjb