Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 11 Stuttu síðar var Klúbburinn svo jafnaður við jörðu. Nýtt hús reis á ný í Fúlutjörn um 40 árum eftir að ákvörðun var fyrst tekin um að byggja þar stórhýsi. ARMORCOAT-ÖRYGGISFILMAN Breytir gleri í öryggisgler - 300% sterkara - Glær eða lituð - Ver gegn sólarhita, upphitun og eldi - Setjum einnig sólar- og öryggisfilmu á bíla. ARMORCOAT UMBOÐIÐ SKEMMTILEGT HF. BÍLDSHÖFÐA 8, SÍMI 587-6777 list á einhverjum hæðum skemmti- staðarins. Skömmu áður var Klúbbsins oft getið á síðum f]öl- miðla í tengslum við Geirfmnsmál- ið. Um miðjan níunda áratuginn urðu aftur eigendaskipti á húsinu. Vilhjálmur Ástráðsson og fleiri tóku við rekstrinum og Klúbburinn varð allt í einu Evrópa. Nokkrum árum síðar var svo aftur skipt um eigendur og Evrópa varð að Sport- klúbbnum. Pílukast, knattborðleik- ur, borðtennis og beinar íþróttaút- sendingar tóku við af diskódansi og taktfastri tónlistinni. Eldur og nýtt hús Árið 1992 kviknaði síðan í hús- inu, að þvi er talið var á dularfullan máta. Húsið skemmdist mikið í brunanum og þótt það hafi ekki ver- ið ónýtt var ákveðið að rífa það. Gamlir gestir Klúbbsins ákváðu að minnast gleðistundanna sem þeir höfðu átt í húsinu og safnaðist múg- ur og margmenni saman við húsið í september árið 1992. Um svipað leyti byrjuðu stórvirkar vinnuvélar að brjóta niður veggi hússins áður en það var fullklárað samkvæmt upphaflegu teikningunum. Punktur var settur við 37 ára sögu húss. Lóðin stóð þó ekki lengi auð og annar þekktur athafnamaður ákvað að reisa stórhýsi á grunni vélsmiðj- unnar gömlu. Ólafur Björnsson, sem hafði verið kenndur við Ós, byggði 5 hæða skrifstofuhús sem var fljótt fullbúið að utan. Nýbyggingin skipti fljótt um eig- endur og er núverandi eigandi hennar Skarðshús sem Alexander Ólafsson stendur að. Árangurslaus- ar samningaviðræður hafa staðið yfir við fyrirtæki og stofnanir frá því húsið var byggt en samkvæmt upplýsingum DV hefur það verið ætlun eigenda hússins að selja það i einu lagi. Það hefur hins vegar ekki gengið og stendur húsið því enn autt allnokkru eftir að það var full- búið. Óhætt er að segja að saga Kirkju- teigs 2 sé fjölbreytt og lengstum hafi verið heitar nætur í Klúbbnum sem upphaflega var hús kælikerfanna. -PP KIMPEX FYRIR VÉLSLEÐANN ER VÉLSLEÐINN STOPP? EIGUM Á LAGER Skíði, belti, reimar, meiða, bremsuklossa, búkkahjól, dempara, háspennukefli, spegla, sætisbök, ísnagla, króka, plast á skíði o.m.fl. í flestar tegundir vélsleða Gerið verðsamanburð ▼ Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Af hverju borga 300.000 fyrír sambærílegan bfí? Skoda Felicía 1300 Combi: Aðeins kr. 959.000,- Jöfur kynnir nýjan fjölskyldubíl - Skoda Felicia Combi skutbílinnf sem skýtur keppinautunum ref fyrir rass í verðif öryggi og rými. FRAMTÍDIN BYCCIST Á HEFÐlNNt Þessi nýi og vandaði skutbíll býður upp á ótrúlegt farangursrými, frá 447 lítrum upp í 1366 lítra, með aftursætin niðurfelld. Felicia Combi hefur komið mjög vel út úr árekstursprófunum í Þýskalandi og ertalinn með öruggustu bílum í sínum stærðarflokki. Tryggðu þér nýjan fjölskyldubíl núna. Þýsk gæði á ótrúlega lágu verði. Loksins getum við nú einnig boðið Skoda Felicia 1300 LX, 5 dyra bílinn sem seldist upp með látum á síðasta ári. Ný sending er á leiðinni og því er um að gera að tryggja sér Skoda Felicia 1300 LX á aðeins 849.000 kr. Skelltu þér á Skoda og farðu með fjölskylduna í heimsreisu fyrir peningana sem þú sparar. Sýning á Felicia '96 árgerðunum laugardag og sunnudag frá kl. 13-17. 1 9 4 6 - 1 9 9 6 Nýbýlavegur 2 Sími: 554 2600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.