Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Reykjavíkurmeistaramótið í sveitakeppni 1996:
Sveit Landsbréfa
sigraði með yfirburðum
á notuðum bílum stórum sem smáum
frí ábyrgðartrygging
lánakjör til allt að 60 mán.
•fyrsta greiðsla jafnvel eftir 6-6 mán.
vetrardekk fylgja
Opið virka daga 9-19
laugardag 10-17
sunnudag 13-17
■BÉmmc
Ingvar
Helgason hf
Sævarhöfáa 2
Sími 525 8000
Úrslit Reykjavíkurmeistaramóts-
ins í sveitakeppni, sem jafnframt
var undankeppni fyrir íslandsmót,
var spiluö um síðustu helgi í
Bridgehöllinni við Þönglabakka.
í undanúrslitum spiiuðu saman
sveitir Landsbréfa og Búlka annars
vegar og sveitir Samvinnu-
ferða/Landsýnar og Ólafs Lárusson-
ar. Báðar fyrmefndu sveitirnar
unnu nokkuð sannfærandi og allt
stefndi í spennandi úrslitaleik.
Raunin varð hins vegar sú að
sveit Landsbréfa hafði algjöra yfir-
burði í úrslitaleiknum og sáu liðs-
menn Samvinnuferða/Landsýnar
sitt óvænna og gáfu leikinn eftir að
þrjár af fjórum lotum höfðu verið
spilaðar.
hefði byrjað með DIO tvíspil í tígli.
Helgi valdi, að ég tel, betri mögu-
leikann og tapaði slemmunni.
Reyndar slapp hann einn niður með
því að endaspila Þorlák í tígli og
laufi.
Við hitt borðið sátu n-s Björn Ey-
steinsson og Karl Sigurhjartarson,
en a-v Jón Baldursson og Sverrir
Ármannsson. Sagnir byrjuðu eins,
nema Karl fann ekki tveggja hjarta
sögnina. Sverrir sagði tvö grönd,
Jón þijá spaða, Sverrir fjóra og Jón
sex.
Karl átti útspilið og þegar hann
Ulu heilli valdi tígultíuna, þá var
Jón fljótur að renna heim tólf slög-
um. Þetta kostaði 17 impa á við-
kvæmu augnabliki í leiknum.
Reykjavíkurmeistarar 1996, sveit Landsbréfa. Talið frá vinstri: Þorlákur
Jónsson, Guðmundur Páll Arnarson, Jón Baldursson, Sverrir Ármannsson,
Sævar Þorbjörnsson.
í nýjum og glæsilegum sal
að Sævarhöfða 2 í húsi lngvars Helgasonar
Hinir nýkjörnu Reykjavíkur-
meistarar eru gamalreyndir jaxlar
og nokkrir þeirra hafa unnið heims-
meistaratitU meðan aðrir eru ein-
ungis Norðurlandsmeistarar. ís-
lands- og Reykjavíkurmeistaratitlar
eru hins vegar fiölmargir og má
segja að sveitin sé með þeim sigur-
sælustu sem fram hafa komið frá
upphafi.
í sveit Landsbréfa spUuðu Jón
Baldursson, Sævar Þorbjörnsson,
Guðmundur PáU Amarson, Þorlák-
ur Jónsson og Sverrir Ármannsson.
í sveit Samvinnuferða/Landsýnar
spUuðu Björn Eysteinsson, Karl Sig-
urhjartarson, Helgi Jóhannsson,
Guðmundur Sv. Hermannsson,
Ragnar Hermannsson og Einar
Jónsson.
Jafnhliða úrslitakeppninni fór
fram uppspU sex sveita um þrjú
sæti í undankeppni íslandsmótsins.
Þar sigraði sveit Metró, í öðru sæti
varð óvænt hjónasveit Hvitra
hrafna og þriðja sætið hreppti sveit
ísaks Amar Sigurðssonar með jafn-
mörg stig og fiórða sveit sem var
sveit Málningar ehf.
Við skulum skoða stærsta sveiflu-
spUið frá úrslitaleiknum sem hafði
* D8643
4 K872
* ÁDG5
V Á86
* AK975
* 10
♦ 987
* D9743
♦ 10
* 9543
stór áhrif á gang leiksins.
V/A-V
Vestur Norður Austur Suöur
1-*- pass 2-f !
2* pass 4« pass
4* pass 6« pass
pass pass
í opna salnum sátu n-s Þorlákur
Jónsson og Guðmundur PáU en a-v
Guðmundur Sv. Hermannsson og
Helgi Jóhannsson.
Sagnirnar útskýra sig að mestu
leyti sjálfar utan ein sem er ef tU
vUl dæmigerð fyrir Guðmund Pál.
Hann reynir gjarnan að gmgga
vatnið og í þetta sinn fékk hann
stóra vinninginn. Ég efast um að
Þorlákur hefði fundið hjartaútspUið
annars en það var eina útspUiö sem
gat ógnað slemmunni.
Helgi drap á ásinn, tók þrisvar
tromp og spUaði tígiUgosa. Þorlákur
lét lítið og Helgi drap á ásinn með-
an tían kom frá Guðmundi. Nú kom
hjarta, Guðmundur drap á drottn-
ingu og spUaði laufi. Helgi fór upp
með ásinn og var á krossgötum.
Hann gat nú unnið slemmuna með
því að trompsvína fyrir laufkóng og
svína síðan tígulníu. Þá fær hann
fimm trompslagi, tvo á hjarta, þrjá á
tígul og tvo á lauf. í þessu tilfeUi
þurftu tvö spU að liggja rétt en hinn
möguleikinn var að Guðmundur
* K1062
G52
* G2
* ADG6
♦