Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 45
T>V LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996
gsönn 53
Þurrt og bjart veður
Café Ópera
í kvöld mun Richard Scobie
ásamt Birgi Tryggvasyni
skemmta á Café Óperu
Hvað er Lion Quest?
Lionsklúbburinn Ýr verður
með opinn kynningarfund í
Lionsheimilinu Lundi, Auð-
brekku 25, á morgun kl. 14.
Kristileg skólasamtök
verða með hátíðarfund og sam-
komu á morgun kl. 17 á Holta-
vegi 28, þar sem rifjuð verður
upp sagan í máli og myndum.
Fálagsfundur og leiklist
Félag íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenstúdentafélag ís-
lands verð með fund í Þingholti,
Hótel Holti, í dag kl. 15. Leikrit-
ið Ástarbréfin leikið.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
Félagsvist verður á morgun
kl. 14 í Skaftfellingabúð, Lauga-
vegi 178.
Samkomur
Alþjóðleg bænavika
Síðasta samkoma bænavik-
unnar að þessu sinni veröur i
Filadelfiukirkjunni í dag kl.
20.30. Ræöumaður: Sr. Magnús
Björnsson.
Væntingar til kirkjunnar
Sóknamefnd Háteigskirkju
býður til málþings um hlutverk
safnaðar í borgarsamfélagi í
safnaðarheimilinu á morgun kl.
16.
Þorrablót Valsmanna
verður haldið að Hlíðarenda í
kvöld. Húsið opnað kl. 19.
Hinn eini sanni Seppi
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir
annað kvöld Hinn eina sanna
Seppa eftir Tom Stoppard. Þetta
er gamanleikur, byggður á sí-
gildu sakamálastefi breskra bók-
mennta, sem lesendur hafa
kynnst í verkum Agöthu Cristie
Leikhús
og bókum um Sherlock Holmes.
Gerist leikritið á dularfullum
herragarði á óþekktum stað. *Af-
brýði, ástir og morð hrinda æsi-
spennandi og fyndinni atburða-
rás af stað og gagnrýnendur hrif-
ast óafvitandi með straumnum.
Alls taka níu leikarar þátt í upp-
setningu Leikfélags Hafnarfjarð-
ar að þessu sinni ásamt fjölda
aðstoðarfólks. Leikstjóri er Lár-
us Vilhjálmsson.
Vinningstölur 26. janúar 1996
3*10*12*13*18*22*24
Eldri úrslit á símsvara 568 1511
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 19
26. ianúar 1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqengi
Dollar 66,940 67,280 65,260
Pund 100,660 101,180 101,500
Kan. dollar 48,510 48,810 48,060
Dönsk kr. 11,6050 11,6660 11,7700
Norsk kr. 10,2480 10,3050 10,3250
Saensk kr. 9,5880 9,6410 9,8030
Fi. mark 14,5630 14,6490 14,0963
Fra. franki 13,0520 13,1260 13,3270
Belg. franki 2,1829 2,1960 2,2179
Sviss. franki 55,6600 55,9600 56,6000
Holl. gyllini 40,0800 40,3200 40,7000
Þýskt mark 44,8900 45,1200 45,5500
ft líra 0,04158 0,04184 0,04122
Aust. sch. 6,3820 6,4210 6,4770
Port. escudo 0,4315 0,4341 0,4362
Spá. peseti 0,5295 0,5327 0,5385
Jap. yen irsktpund 0,62640 104,380 0,63010 105,030 0,63580 104,790
SDR 97,13000 97,71000 97,14000
ECU 82,0900 82,5900 83,6100
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Ef nægur snjór væri í fjöllum þá
yrði veðrið í dag hagstætt skíða-
mönnum því hæglætisveður er um
allt land. Það verður hæg vestan- og
suðvestan átt. Það rignir kannski
Veðrið í dag
aöeins til að byrja með austanlands
en léttir síðan til og lítils háttar él
gætu orðið vestanlands. Annars
verður hið besta veður og víðast
hvar sést til sólar mestallan daginn
Rokksveitin Langbrók heldur
uppi fjörinu á Gauki á Stöng um
helgina og hóf að leika í gærkvöldi
og endurtekur það í kvöld. Lang-
brók, eða Brókarbræður eins og
þeir kalla sig, hefur verið á far-
aldsfæti undanfarið og leikið á
hinum ýmsum stöðum á lands-
byggðinni og mun gera það áfram.
Langbrók hefur vakið athygli
fyrir ýmis uppátæki sem hljóm-
sveitin á til á tónleikum sínum og
vafalaust fá gestir á Gauknum í
kvöld að kynnast ýmsu óvenju-
Skemmtanir
legu. Má nefna að gítarleikari
hljómsveitarinnar hefur í huga að
nota strengi í gítar sinn sem eru
fyrir sítar og eru úr sérstakri
blöndu málms og asbests, en sánd-
ið ætti að verða mjög „vírað“ fyr-
ir vikið.
Þeir sem skipa Langbrók eru
Alli Langbrók, sem leikur á gítar
og syngur, Bragi Braga, gítar,
en þó má gera ráð fyrir að sólarlaust
verði á Vestfjörðum. Hitinn verður
frá frostmarki upp í fimm stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.57
Sólarupprás á morgun: 10.22.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 00.08.
Árdegisflóð á morgun: 00.08.
Heimild: Almanak Háskólans.
Ofur-Baldur, sem sér um hijóm-
borðsleik og syngur, Flosi Þor-
geirsson er á bassa og á trommur
Veöriö kL 12 á hádegi i gœr:
Akureyri skýjaö -3
Akurnes snjóél á síð. kls. 1
Bergstaöir hálfskýjaó -3
Bolungarvík skýjaó -2
Egilsstaðir skýjaö -3
Keflavíkurflugv. skýjaó -2
Kirkjubkl. skýjaö 1
Raufarhöfn skýjaö -5
Reykjavík skýjaó -3
Stórhöföi léttskýjaö -1
Helsinki léttskýjaö -13
Kaupmannah. snjókoma -4
Ósló skýjaö -10
Stokkhólmur léttskýjaó -5
Þórshöfn léttskýjaö 4
Amsterdam snjókoma -10
Barcelona léttskýjaö 13
Chicago alskýjað -1
Frankfurt snjók. á síö. kls. -5
Glasgow snjóél á síö. kls. 0
Hamborg skýjaö -7
London snjók. á síö. kls. -2
Los Angeles léttskýjaö 9
Madríd skýjaö 5
París snjókoma -3
Róm léttskýjað 14
Mallorca léttskýjaö 15
New York léttskýjaó -3
Nice skýjaö 11
Nuuk snjókoma -8
Orlando skýjaó 15
Vín kornsnjór -5
Washington léttskýjað -3
Winnipeg ísnálar -30
er maður nefhdur Sillmundur
Vespesen.
Myndgátan
mmnmmrnmmrmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Eyf»oR,—
Hieypur í spik
Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði
*
* íjí wm
J ^-0
_/ * ~ Veörið kl. 12 í dag
Gaukur á Stöng:
Rokksveitin Langbrók
Bragi gítarleikari ætlar að reyna nýja strengi á gítarinn á Gauknum í
kvöld.
Vinir Willys skipa honum að
stökkva.
Frelsum
Willy 2
Það voru ekki fáir sem féllu
fyrir háhyrningum Willy í Frels-
um WUly fyrir þremur árum, en
1 Willy þessi var leikinn af Keiko,
1 sem er ættaður frá íslandi. Frels-
um Willy var vinsæl kvikmynd
| og því þótti sjálfsagt aö gera fram-
hald og Frelsum Willy 2 (Free
j Willy 2), sem Bíóhöllin hefur tek-
ið tU sýningar, er óbeint fram-
hald þar sem aUar helstu sögu-
persónur úr fyrri myndinni birt-
ast aftur.
Þegar við skUdum við vinina
WiUy og Jesse í fyrri myndinni
voru ekki mikU líkindi á að þeir
myndu hittast aftur, en óvænt
; hittast þeir félagarnir þegar Jesse
er í útUegu og verða miklir fagn-
Kvikmyndir
Iaðarfundir. Fögnuður þeirra tek-
ur þó snöggan endi þegar kviknar
í olíu í sjónum þar sem Willy og
fjölskylda hans eru og er mikU
hætta á að WiUy og systir hans
lokist inni í eldinum.
Það er Jason James Richter
sem leikur Jesse eins og i fyrri
myndinni og í öðrum hlutverkum
eru Michael Madsen, Jayne Atk- ^
inson, Mykelti WiUiamson og
Elizasbeth Pena. Leikstjóri er
Dwight Little, sem á að baki
nokkrara spennumyndir, meðal
þeirra eru Rapid Fire og Marked
For Dead.
Nýjar myndir
Háskólabíó: To Wong Foo....
Laugarásbíó: Seven
Saga-bíó: Ace Ventura
Bíóhöllin: Frelsum Willy 2
Bíóborgin: Peningalestin
Regnboginn: Svaðilför á
Djöflatind
Stjörnubió: Sannir vinir
Bikarúrslit
í körfunni
Aöalviðburðir helgarinnar í
íþróttum eru úrslitaleikir í Bik-
arkeppninni í körfubolta. í dag
leika tU úrslita í kvennaflokki
Keflavík og Njarðvík og hefst sá
leikur kl. 16 og hjá körlum leika
Haukar og ÍA á morgun kl. 16.
Það verður einnig mikið um að
vera í öðrum íþróttagreinum. f
Hafnarfirði fer fram stórmót í
sundi, keppt verður í bikar-
keppninni i blaki, en þar eru
íþróttir
tveir leikir á dagskrá, í dag leika
Hamar og HK í Hveragerði og á
morgun leika á Höfii Sindri og
KA.
í handboltanum verða nokkrir
leikir. í 1. deild karla leika á
morgun Haukar og Afturelding r
og í bikarkeppninni hjá konum
leika í dag ÍBV og Stjaman, hefst
sá leikur kl. 13.30 og kl. 14.00
leika FyUcir-Fram, í bikarkeppni
karla leika í dag kl. 16 Selfoss og
KA á Selfossi og fimmtán mínút-
um síðar hefst viðureign Fram
og Víkings.