Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 34
42 *%máaUglýsÍngar-Sími5505000Þveriioltill Skl-doo MXZ, árg. ‘95, til sölu. Geggjuð týpa. Búið að flýta kveikju, racehúdd getur fylgt, milligróft belti, þrælneglt. Frábær sleði í sportið. Einnig Arctic Cat Thundercat ‘93, gullfallegt eintak, ek. aðeins 1800 mílur, virkar geðveikt. S. 453 5663,453 5751 og 845 5778. Kimpex fyrir vélsleðann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spymur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Polaris XCR ‘93, söluskoöaður. Ásett verð 570 þús., fæst fyrir 510 þús. stgr. Ákveðin sala. Á sama stað óskast kveikja og það sem fylgir í Econoline, 6 cyl., 300 vél. Uppl. í síma 552 3149. Sem nýr sleöi á hálfviröi. Yamaha Exciter ‘88 (keyptur nýr ‘91). Einn eig- andi. Ek. 1.200 mílur, óaðfinnanlegt eintak. Til sölu og sýnis hjá Bílasölunni Bliki, s. 568 6477/hs. 564 4047. Arctic Cat wild cat 700, árg. ‘91, mjög góður og vel útlítandi, einnig Yamaha Virago 1100, árg. ‘92, ekið 6 þús., sem nýtt. S. 567 2893 e.kl. 18 virka daga. Mjög vel meö farinn Prowler speciai ‘91 til sölu, kerra getur fylgt. Skipti á bíl eða hjóli + staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 456 4259 á kvöldin. Polaris Indy trail, árg. ‘88, ekinn aðeins 3000 mílur, útlit og ástand mjög gott, bögglaberi og brúsastatíf. Upplýsingar í síma 587 9331. Til sölu vélsleöi og skellinaöra: Polaris Indy 500 SP EFI ‘92, ek. 4000 mílur, Honda MT 50 ‘82, einnig Toyota twin cam 16 GTi vél. S. 464 1681 og 464 1227.__________________________________ Arctic Cat special 540 EXT ‘91 til sölu, ekinn 2000 mílur. Upplýsingar í síma 555 3605. Arctic Cat, Wild Cat 700 til sölu, árg ‘91, ekinn 3500 mílur, verð 450 þús. Upplýsingar í síma 892 9100. Nýir og notaöir vélsleöar I sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Polaris Indy 650, árg. ‘90, til sölu. Mikið endurnýjaður. Uppl. í síma 566 6541, 894 3229 og 587 2060. Polaris Indy XCR, árg. ‘93 til sölu, ek. 3000 þús. mílur. Skipti athugandi. Uppl, í sima 453 5011.___________ > Til sölu Yamaha Phazer 2 st., árg. ‘92, ekinn 3 þús. km, vel útlítandi og í topp- standi. Uppl. í síma 567 5811. J<__________________________Flug_ Ath. Flugskólinn Flugmennt. Nú er uppgangur í flugi! Skráning hafin á einkaflugnámskeið er hefst 29. jan. Góðfúsl. skráið ykkur tímanl. S. 562 8062. Opið hús helgina 27.-28. jan. Komið og kynnið ykkur starfsemi skól- ans. Ath. Ath.l Skráning er hafin á einkaflugmannsnámskeið flugskólans Flugtaks. Opió hús alla daga. Lánum kynningarmyndband. Sími 552 8122. Tjaldvagnar Combi-camp family tjaldvagn með fortjaldi óskast, ekki eldri en ‘92, ein- ungis góður vagn á góðu staðgreiðslu- verði kemur til greina. S. 565 2890. Óska eftir Combi Camp family á íslenskum undirvagni. Aðeins góður tjaldvagn kemur til greina. Uppl. í síma 551 0300 eða 893 7788. Kristín. Til sölu sem nýr Comance tjaldvagn, tegund Atlanta, 6-8 manna, allur aukabúnaður. Uppl. í síma 554 6096. Húsbílar 4x4 húsbíll, óinnréttaður, innréttingin getur fylgt, sjálfsk., með sídrifi, 6 cyl., bensín. Selst ódýrt. Skipti á litlum fólksbíl/tjaldv. S. 452 4121/853 7474. Sumarbústaðir Sumarbústaöur í landi Ölvers v/Hafnarfjall, 56 fm auk 36 fm svefn- lofts. Ekki fullb., rafm. komið í töflu og kostn. hitav. gr. S. 431 2585/431 2950. Sumarbústaöur til sölu. 44 fm, 50 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 466 1298 eftir kl. 20. X; Fyrir veiðimenn Höröudalsá í Dölum. Sala veiðileyfa hafin. 2 stangir. Bleikja og láx. Veiðihús. Gott verð. Upplýsing- ar í síma 588 8961. Stangaveiöimenn, ath. Munið flugukastkennsluna á morgun í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. KKR, SVFR og SVFH. Fluguhnýtinganámskeið aö hefjast. Vest- urröst, Laugavegi 178, skráning í sím- um 551 6770 og 581 4455. ___________ Okkar vinsælu fluguhnýtingarnámskeiö —* eru hafin. Skráning í s. 555 0189, Ingv- ar, og s. 565 3597, Ingvar eóa Lárus. Byssur Fluguhnýtinganámskeiö. Kvöldnámskeið verða haldin 4 næstu vikurnar, 3 kvöld í senn. Veiðivon. Mörkinni 6. Uppl. í síma 568 7090. Hálfsjálfvirk haglabyssa og 30-06 riffill til sölu. Einnig Dancall NMT farsími með nýjum rafhlöðum. Svarþjónusta DV, simi 903 5670, tilvnr. 61306. Winchester M75, 22 cal., og Mauser, tveggja gikkja, 219 cal., Benzrester til sölu. Uppl. í síma 567 4972. ns~\ Fasteignir Húsasmföi um allt land: Einbýlishús, raðhús, parhús, með eða án bfl- geymslu. Smíðum eftir þörfum og ósk- um kaupanda. Húsin eru ekki í eining- um, ódýr og sterk og vönduð smíði. Einnig höfum við ýmsar gerðir sumar- húsa. Afgreiðslutími 2 mánuðir. Uppl. í síma 482 1169 eða 896 6649. Til sölu 4ra herbergja fbúð meö 40 fm bíl- skúr í Keflavík, mikið áhvílandi, góðir greiðsluskilmálar. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 421 5396. Til sölu Iftil 2ja herb. fbúö í miöbæ Reykja- víkur. Hugsanleg skipti á nýlegum bíl. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 568 7207 í dag og næstu daga. Óska eftir aö kaupa ódýra tveggja eða þriggja herbergja íbúð á góðum kjörum á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 568 4729 eða 564 3928. 5 herbergja fbúö i Dvergabakka til sölu. Upplýsingar hjá fasteignasölunni Kjör- eign, sími 533 4040. Einbýlishús á Hvolsvelli til sölu, 140 m2. Upplýsingar í síma 436 1554. <|i' Fyrirtæki Verslun f Porlákshöfn. Af sérstökum ástæðum er til sölu verslun í Þorláks- höfn, verslunin selur blóm, gjafavörur fatnað og leikfóng. Er í mjög góðu leigu- húsnæöi og á besta stað í bænum. Frá- bært tækifæri fyrir duglegt fólk. Upp- lýsingar í síma 483 3404.__________ Til sölu á Akranesi, fyrirtæki, m.a. inn- römmun og framköllunarþjónusta. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar hjá Fasteignamiðlun Vesturlands, sími 431 4144 eða 431 4266._____________ Veitingarekstur til sölu á vistlegum stað og í rótgrónu atvinnuhverfi. Tilbúinn til rekstrar. Vínveitingaleyfi. Ákveðin sala. S. 565 1476._________ Ábyggilegur og traustur meöeigandi óskast að arðvænlegu fyrirtæki á sviði bifreiðaþjónustu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61264. Bátar Til sölu - tilboð. 16 feta skutla, hvít, með lítið notuðum Suzuki-utanborðsmótor, 65 ha., 50-55 míl., sjálfvirk olíublönd- un og power trip. Fallegur sportbátur. Galvaniseruð kerra fylgir. Veró ca 500-540 þ. eða tilboð. Upplýsingar í vs. 481 3317/hs. 481 2655.________________ ATH. ATH. Óska eftir utanborðsmótor (ekki Chrysler), 25 til 30 hestafla, í góðu standi, til kaups eða skipti athug- andi á GPS og bílasíma eða jafnvel bfl. Sími 483 1455 (símsvari)._____________ Dráttarvél ásamt 20 bala kerru til sölu á 200.000. Lítill rekstrarkostnaður. Á sama stað óskast 4 beitningastólar. Smíðum frystiklefa, 12.500 kr. m3 ásamt efni + vinnu. Si'mi 567 3637. Lfnuspil, ýmsar stærðir og gerðir, ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu eða galvaniseruðu stáli. Electra hf., Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688. Til sölu 5,9 tonna Aqua Star plastbátur, árg. ‘92, með Volvo penta vél, 60 tonna þorskafla hámarki. Báturinn allur ný- yfirfarinn. Skipasalan Bátar og búnað- ur, s. 562 2554 og símbr. 552 6726. Óskum eftir notuðum efrihluta af Duo-prop 290 hældrifi eða allt drifið og notaðri 200 HP Volvo P vél, má þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 462 5522 á daginn og 462 3798 e.kl. 18. Fjögurra manna, 2ja ára Zodiac, meö 10 ha. mótor til sölu, mótorinn er keyrður 40 klst. Verð 130.000. Upplýsingar í síma 564 3604.__________ Krókabátur - úrelding. Óska eftir veiðiheimildalausum plastbát, þarf að vera í góðu standi. Upplýsingar í síma 896 5590. Krókaleyfisbátur f banndagakerfinu til sölu. 2,52 tonna Skagstrendingur til sölu, góð tæki. Upplýsingar í símum 436 1540 og 853 8626._________________ Óska eftir veiöiheimild, 23,35 rúmmetra. Til sölu 20,18 rúmmetra heimild og 3 rótora Sjóvélaspil. Uppl. i síma 438 1552.________________________ Grásleppuleyfi fyrir 40,7 rúmmetra bát óskast til kaups eða leigu. Upplýsingar í síma 426 8206 og fax 426 8582. Til sölu 5,43 tonna trébátur meö grásleppuleyfi og 100 netum, veiði- heimildarlaus. Uppl. í síma 438 1575. Til sölu bátaskýli viö Hvaleyrarholt með sleða, spili og bryggju. Upplýsingar í síma 587 1903 eftir kl. 20. G (Ö N Jh (Ö IH !h ffi co cn cð ÍH 3 tj) Sh 3 cn cn O Td Fh O cn .0 'Ö 3 ^cö tn o cö cn tJ) tj) • |H LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 DV iQNAS/Dii’r. BULIS Fljótur nú, Siggi! Konan þín er farin aö bíða 1 eftir þér. Hún þarf líka aö vakna snemma í fyrramáliö! Vertu ekki svona ‘ eigingjarn! laó hestur A hteypur hraóar' en hestur B frá X punkti til Ypunkts... r”ög þó koma milfjónir á hverju ári til ~) þess að sjá þessa einföldu kenningu enduitaka sig. J Jf V 715 r 1 i \ i iit=_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.