Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996
54
dagskrá
Laugardagur 27. janúar
SJONVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.45 Hlé.
14.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi.
15.00 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánu-
degi. í dag er engín útsending frá ensku
knattspyrnunni þar sem leikið er i bikar-
keppninni.
15.40 íþróttaþátturinn. í þættinum verður bein
útsendirig frá undanúrslitunum bikarkeppni
karla í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Ævintýri Tinna (33:39). Vandræði ungfrú
Veinólfnó - Fyrri hluti (Les aventures de
Tintin).
18Í30 Sterkasti maður heims (4:6).
19.00 Strandverðir (17:22) (Baywatch V).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Enn ein stöðin. Spaugstofumennirnir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver
Porláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn
Ámason bregða á leik. Stjórn upptöku: Sig-
urður Snæberg Jónsson.
21.05 Simpson-fjölskyldan (1:24) (The Simp-
sons).
21.35 Indiana Jones í Hollywood (Young Indi-
ana Jones and The Hollywood Follies).
Aðalhlutverk: Sean Patrick Flanery, Alison
Smith, Bill Cusack og Julia Campbell.
23.15 Kvennagullið (The Pleasure Principle).
Bandarísk bíómynd frá 1991 um ævintýri
kvennabósa. Leikstjóri er David Cohen og
aðalhlutverk leika Peter Firth, Lindsay
Baxter og Lysette Anthony.
0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
1
9.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Körfukrakkar (Hang Time).
11.50 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial).
12.20 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol
Americas).
13.15 Háskólakarfan (College Basketball). Or-
egon gegn Kaliforniu.
15.00 Enska bikarkeppnin. Bein útsending.
Tottenham - Wolves.
16.55 Skyggnst yfir sviðiö.
17.45 Nærmynd (Extreme Close- Up). í þessum
þætti er rætt við Michelle Pfeiffer. (E)
18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins
(Lifestyles with Robin Leach & Shari
Belafonte).
19.00 Benny Hill.
19.30 Vísitölufjölskyldan (Married...With
Children).
19.55 Sápukúlur (She-TV) Lokaþáttur.
20.45 Sagan af Margaret Mitchell (A Burning
Passion: The Margaret Mitchell Story).
Með hlutverk Margaret Mitchell fer
Shannen Doherty (Beverly Hills 90210).
22.20 Martin.
22.45 Blindhæð (Blind Side). Rebecca
DeMornay, Ron Silver og Rutger Hauer
leika aðalhlutverkin i þessari spennumynd.
0.15 Hrollvekjur (Tales from the Crypt).
0.35 Mörg er móðurástin (Hush Little Baby).
Móðurást er yndisleg en ef móðirin er Edie
Landers (Diane Ladd, Wild at Heart) gegn-
ir kannski öðru máli. Daginn sem Susan
Nolan hittir kynmóður sfna er hún sann-
færð um að lif hennar verði ekki betra. Sus-
an veit hins vegar ekki að konan sem iét
hana af hendi þegar hún var ungbarn reyn-
ir nú að koma í veg fyrir að nokkur komist
upp á milli þeirra. Elginmaður Susan er
ákveðinn í að láta þetta ekki viðgangast og
i kapphlaupi við tímann leitar hann að skýr-
ingum úr fortíð tengdamóður sinnar. Mynd-
in er stranglega bönnuð börnum.
2.05 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Jack Lemmon og Walther Matthau í gamanmyndinni Fúll á móti.
Stöð 2 kl. 21.10:
Fúll á móti
Gamanmyndin Fúll á móti, eða Grumpy Old Men, er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld.
Hinir frægu og vinsælu gamanleikarar, Jack Lemmon og Walter
Matthau, eru í hlutverki tveggja roskinna nágranna og tjandvina. Þeir
stytta sér stundir við að hreyta fúkyrðum hvor í annan og gera hvor
öðrum ýmsar skráveifur. Stundum virðist ómengað hatur ríkja á milli
þeirra en undir niðri dafnar væntumþykja sem brýst fram á örlaga-
stundu. Þegar glæsileg ekkja flytur í nágrennið taka fjandvinirnir að
gera hosur sínar grænar fyrir henni og þá magnast úlfúðin á milli
þeirra til muna.
Aðrir leikarar í aðalhlutverkum eru Ann Margret og Burgess Mere-
dith. Leikstjóri er Donald Petrie. Myndin er frá árinu 1993.
Sýn kl. 21.00:
Áflótta
Kvikmyndin Á
flótta segir frá
Michael, fyrrv. orr-
ustuflugmanni,
sem vinnur nú fyr-
ir vafasamt fyrir-
tæki. Starf hans
leiðir til þess að
hann flækist í átök
smyglhringa. Ung
kona finnur Mich-
ael nær dauða en
lífi eftir árás og
Jean Reno og Carole Laure.
kemur honum til
bjargar. Stuttu síð-
ar kemur vinur
hans honum til
hjálpar og saman
vinna þeir á leigu-
morðingja. En bar-
áttan við glæpaöflin
er rétt að byrja.
Aðalhlutverk leika
Bruce Boxleitner,
Carole Laure og
Jean Reno.
hrðs-2
9.00 Meö Afa.
9.55 Busi.
10.00 Eðlukrílin.
10.15 Hrói höttur.
10.40 ÍEÖIubæ.
11.00 Sögur úr Andabæ.
11.25 Borgin mín.
11.35 Mollý.
12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn.
12.30 03 (e).
13.00 Listaspegill. í þessum þætti kynnumst við
þremur ungum Bretum sem nota tónlist til
aö koma skilaboðum sínum á framfæri.
13.30 3 BÍÓ: Beethoven (Beethoven: Story of a
Dog). Lokasýning.
15.00 3 BIO: Froskar.
16.35 Bikarkeppni kvenna. Bein útsending frá
úrslitaleiknum.
17.45 Frumbyggjar í Ameríku (e).
18.40 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Smith og Jones (2:12).
20.35 Hótel Tindastóll (2:12) (Fawlty Towers).
21.10 Fúll á móti (Grumpy Old Men).
23.00 Nuddarinn (Rubdown). Sakamálamynd um
nuddarann Marion Pooley sem er skuldum
vafinn. Hann freistast til að taka vafasömu
tilboöi frá manni að nafni Harry Orwits.
Harry þessi vill fá skilnað frá eiginkonu
sinni og býður nuddaranum 50 þúsund dali
fyrir að sofa hjá henni og verða staðinn að
verki. Svo heppilega vill til að Marion hefur
einmitt haldið við umrædda konu undan-
farna mánuði og því hæg heimatökin. En
ráðagerðin fer út um þúfur þegar konan
hverfur og Harry finnst myrtur. Marion er
grunaður um verknaðinn og honum gæti
reynst erfitt að sanna sakleysi sitt. Bönnuð
börnum.
0.30 Hugrekki (Power of One). Myndin gerist í
Suður-Afríku og fjallar um dreng af enskum
uppruna sem lendir á milli steins og sleggju
í baráttu kynþáttanna. Aðalhlutverk: Steph-
en Dorff, Morgan Freeman og John
Gielgud. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
2.35 Stríðsfangar á flótta (A Case of Honour).
Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum.
4.05 Dagskrárlok.
% svn
17.00 Taumlaus tónlist. Fjölbreytt tónlistarmynd-
bönd í tvo og hálfan klukkutíma.
19.30 Á hjólum (Double Rush). Frumlegur og
fyndinn myndaflokkur um sendla á reiðhjól-
um.
20.00 Hunter. Sþennumyndaflokkur um lögreglu-
manninn Rick Hunter.
21.00 Á flótta (Flight from Justice). Stranglega
bönnuð börnum.
22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries).
Heimildarmyndaflokkur um óupplýst saka-
mál og fleiri dularfulla atburði.
23.30 Emmanuelle í Feneyjum (Emmanuelle in
Venice). Ljósblá og lostafull mynd um eró-
tísk ævintýri Emmanuelle. Stranglega
bönnuö börnum.
1.00 Dagskíma (First Light). Hörkuspennandi
hasarmynd um best varðveitta leyndarmál
hersins. Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. Snemma á
laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu. (Endurfluttur annað
kvöld kl. 19.50.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. „Fuglinn
slapp úr búrinu en flögrar villtur í skógin-
um“. Lokaþáttur. (Áður á dagskrá 29. des-
ember sl.)
11.00 ívikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardags-
ins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Af Litlanesfólkinu. Fléttuþáttur í umsjá Finn-
boga Hermannssonar.
15.00 Strengir. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.)
16.20 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis-
útvarpsins Americana - Af amerískri tónlist.
Fyrri hluti.
17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins. Vægðarleysi.
18.00 Leiðarljós. (Aður á dagskrá á nýársdag.)
18.25 Standarðar og stél. Teddy Wilson tríóiö leikur
lög eftir Fatz Waller o.fl.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá
Champs-Elysées leikhúsinu í París.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir
flytur.
22.30 Piniartok. Böðyar Guðmundsson segir frá
Grænlandsferð. (Áður útvarpað 1972.)
23.00 Dustað af dansskónum.
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættið.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veöurspá.
RÁS 2
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
8.15 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt af rás 1.)
9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki á
laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum
bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgí og Vala laus á rásinni. Umsjón: Helgi
Pótursson og Valgerður Matthíasdóttir.
15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson.
16.00 Fréttir.
17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00 heldur áfram.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson
og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, með
morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór
Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall
og margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Islenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins, ís-
lenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli
kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Frótt-
ir kl. 17.00.
19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á
laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson
23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á
• laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson.
3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2
samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106.8
13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Óperukynning
(endurflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson og
Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist
fyrir alla aldurshópa.
SÍGILTFM 94.3
8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður
10.00 Laugardagur með góðu lagi
12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nót
um. 17.00 Sígildir tónar á laugardeg
19.00 Við kvöldverðarboröið. 21.00 Á
dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar.
FM957
10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geir-
dal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráða-
vaktin. 4.00 Næturdagskrá.
AÐALSTÖDIN FM 90.9
9.00 Ljúf tónlist í morgunsáriö. 12.00 Kaffi Gurrí.
15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sig-
valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næt-
urvakt. Sími 562-6060.
BROSIÐ FM 96.7
10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar-
dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár-
ín í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags-
kvöldl. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt
tónlist.
X-lið
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að
aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00
Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00
Næturvakt. S. 562-6977.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
FJOLVARP
BBC
06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not Farm 06.45
Jackanory 07.00 THE ART BOX BUNCH 07.15 The Retum
of Dogtanian 07.40 The Really Wild Guide to Britain 08.05
The Secret Garden 08.35 Blue Peter 09.00 Mike and
Angelo 09.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The
Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15
Prime Weather 13.20 Eastenders Omnibus 14.50 Prime
Weather 14.55 Jackanory 15.10 COUNT DUCKULA 15.30
Blue Peter 15.55 Wild and Crazy Kids 16.15 Mike and
Angelo 16.35 Island Race 17.05 Dr Who 17.30 The Likely
Lads 18.00 BBC World News 18.30 Big Break 19.00 Noel’s
House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A
Question of Sport 21.30 Not the 9 O’clock News 22.00 The
Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 The Brittas
Empire 23.30 Wildlife 00.00 Ovemight Programming Tbc
Eurosport ✓
07.30 Basketball : SLAM Magazine 08.00 Eurofun :
Snowboard : World Pro Tour 95/96 from Leysin, 08.30
Figure Skating : European Championships írom Sofia,
Bulgaria 10.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from
Melboume, Australia 11.30 Livealpine Skiing : Men World
Cup in Sestrieres, Italy 12.15 Livefigure Skating: European
Championships from Sofia, Bulgaria 15.00 Tennis: 96 Ford
Australian Open from Melboume, Australia 16.30 Alpine
Skiing: Men World Cup in Sestrieres, Italy 17.00 Livealpine
Skiing : Men World Cup in Sestrieres, Italy 17.45
Livefootball : African Nations Cup : Quarter-finals from
Blœmfontein, 19.30 Football : African Nations Cup :
Quarter-finals from South Africa 19.40 Livealpine Skiing :
Men World Cup in Sestrieres, Italy 20.30 Figure Skating :
European Championships from Sofia, Bulgaria 21.00 Tennis
: 96 Ford Australian Open from Melbourne, Australia 22.00
Golf: European PGA Tour - Johnnie Walker Classic from
Tanah Merah, 23.00 Football : African Nations Cup :
Quarter-finals from Johannesburg, 00.30 Close
MTV ✓
07.00 Music Videos 09.30 The Zig & Zag Show 10.00 The
Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTV's First Look 13.00
Music Videos 15.30 Reggae Soundsystem 16.00 Dance
17.00 The Big Picture 17.30 MTV News: Weekend Edition
18.00 MTVs European Top 20 Countdown 20.00 MTV's
First Look 20.30 Music Videos 22.30 The Zig & Zag Show
23.00 Yo! MTV Raps 01.00 Aeon Flux 01.30 MTV’s Beavis
& Butt-head 02.00 Chill Out Zone 03.30 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 09.30 The
Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30
Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 Sky Destinations
12.00 Sky News Today 12.30 Week In Review - Uk 13.00
Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News
Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise
UK 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week In
Review - Uk 17.00 Live At Five 18.30 Beyond 2000 19.00
SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World
News 20.30 Century 21.00 Sky News Sunrise UK 21.30
CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.30 Sportsline
Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Sky Destinations
01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Century 02.00 Sky News
Sunrise UK 02.30 Week In Review - Uk 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 Fashion TV 04.00 Sky News Sunrise UK
04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30
The Entertainment Show
Cartoon Network
19.00 Ring of Fire 21.00 Miracles in the Wildemess 23.00
Private Parts 00.30 Night Must Fall 02.25 Arsáne Lupin,
Détective 04.10 Crin-Blanc
CNN ,/
05.00 CNNI World News 05.30 CNNI World News Update
06.00 CNNI World News 06.30 Worid News Update 07.00
CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI
World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI Worid
News 09.30 Worid News Update 10.00 CNNI World News
10.30 World News Update 11.00 CNNI Worid News 11.30
Worid News Update 12.00 CNNI World News 12.30 World
Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Update
14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30
WorkJ Sport 16.00 World News Update 16.30 World News
Update 17.00 CNNI World News 17.30 Worid News Update
18.00 CNNI Worid News 18.30 Inside Asia 19.00 World
Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN
Presents 21.00 CNNI Worid News 21.30 World News
Update 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 The
World Today 23.30 World News Update 00.00 World News
Update 00.30 World News Update 01.00 Prime News 01.30
Inside Asia 02.00 Larry King Weekend
NBC Super Channel
05.00 Winners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughing
Group 06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World
News 07.30 Europa Joumal 08.00 Cyberschool 09.00 TBA
10.00 Supershop 11.00 Masters Of The Beauty 11.30 Great
Houses Of The Worid 12.00 Video Fashion! 12.30 Talkin’
Blues 13.00 NHL Power Week 14.00 Golf Toumament to be
announced 15.00 European Bi!!iards 16.00 Touring Car
Championship Highlights 16.30 Bahamas Powerboat
Challenge 17.00 ITN World News 17.30 Air Combat 18.30
The Best Of Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational
20.30 ITN Worid News 21.00 USA Pro Skiing 22.00 The
Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night with Conan
O’Brien 00.00 Talkin’ Blues 00.30 The Tonight Show With
Jay Leno 01.30 The Selina Scott Show 02.30 Talkin’Blues
03.00 Rivera Live 04.00 The Selina Scott Show
einnig á STÖÐ 3 , '
Sky One
7.00 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 7.30 Shoot!
8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage
Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30
Highlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish
Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45
The Perfect Family. 12.00 World Wrestling Feder-
ation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Teech. 14.30 Family
Ties. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu.
17.00 The Young Indiana Jones. 18.00 World
Wrestling Federation. 19.00 Robocop. 20.00
Sliders. 21.00 Cops. 21.30 Serial Killers. 22.00 Sat-
urday Night, Sunday Moming. 22.30 Revelations.
23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30
WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00
Hit Mix Long Piay.
Sky Movies
6.00 Sirocco. 8.00 Gigi. 10.00 And Then There Was
One. 12.00 Super Mario Bros. 14.00 MacShayne:
Winner Takes All. 15.30 Absent without Leave.
17.25 Revenge of the Nerds IV: Nerds in Love.
19.00 Super Mario Bros. 21.00 Murder One. 22.00
A Perfect World. 0.20 Midnight Confessions. 1.50
Used People. 3.45 Shootfighter.
Omega
10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00
Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30
Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.