Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1996 Tvíbreiöur svefnsófi og uppþvottavél óskast ódýrt. Uppl. í síma 564 1329. Vantar ódýran litinn ísskáp, videotæki og örbylgjuofh. Uppl. i síma 587 4165. Óska eftir eldhúsinnréttingu ódýrt eöa gefins. Uppl. í síma 554 4931. Óska eftir svefnsófa eöa rúmi gefins. Upplýsingar í síma 565 3190. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri staeró. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970. Ný sending af brúöarkjólum, ísl. búning- urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata- viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680. Mjög vel meö fariö sem nýtt Laxnesssafn, 39 fyrstu bækumar, til sölu. Einn eig- andi frá upphafi í 19 ár. Fæst á gæða- kjörum eða 40 þ. stgr. S. 554 1249. Barnavörur Kerruvagnar, tvíburakerruvagnar, bamabflstólar frá 8 mán.- 10 ára, skímarkjólar, bamaefni, veggfóðurs- borðar. Gæðavara. Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 1314. Stærsta gerö af Silver Cross bamavagni til sölu, dökkblár. Kostar nýr 65.000, selst á 30.000. Upplýsingar í síma 551 6976._______________________________ Til sölu notaöur Simo barnavagn eftir tvö böm, vel með farinn. Einnig á sama stað til sölu sófaborð. Uppl. í síma 557 9086._____________ Barnavagn, hoppróla, matarstóll á borö, skiptiborð yfir baðkar og göngugrind til sölu. Upplýsingar í sima 587 3130. Emmaljunga barnakerra, verö 10 þús. og tvö bamarúm. Uppl. í sfma 588 5644.______________________ Emmaljunga barnavagn með burð- arrúmi til sölu. Verð 18.000. Upplýs- ingar f síma 553 5385.______________ Emmaljunga kerruvagn og baöborö til sölu, notað eftir eitt bam, selst á 28 þúsund. Uppl. í síma 565 2451. Óska eftir vel meö fömum Emmaijunga kermvagni úr leðurlux, helst bláum. Upplýsingar í síma 587 4146. Heimilistæki Til sölu AEG Lavamat þvottavél. Er í lagi nema dæla er biluð (ca 5000 kr. ný dæla). Verðtilboð eða samkomulag. Uppl. í síma 557 1906 eftir kl. 17. General Electric þvottavél, topphlaöin, til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 553 8278.__________________________ Westinghouse isskápur til sölu, hæð 145 cm, breidd 62 cm. Verð 8.000 kr. Upplýsingar í sfma 551 9350.________ 60 cm eldavél óskast. Uppl, í síma 551 2684 eða 483 1040. Gaseldavél til sölu. Upplýsingar í síma 553 8022. ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 561 2188. Yamaha verölaunagræjur f Hfjóð- færahúsinu: Promix 01 digital mixer, QS300 hljómborð, DB50XG dótturborð m/+600 sándum og CD-ROM, QY22 mini-sequencer. Einnig æðislegir gítar- ar á 25.800 og ódýr trommusett! Frá Emagic: MicroLogic og Logic (Mac/PC) á góðu verði. Sendum um allt land samdægurs. Hljóðfærahúsið, Grensás- vegi 8, s. 525 5060.________________ Techno, techno. Væntaniegt Novation Bass station. Erum að taka á móti pöntúnum núna. Tryggðu þér eintak. Ath., takmarkað upplag. Samspil sf., Laugavegi 168, s. 562 2710, Sérverslun tónlistarmannsins. Trommuleikarar, ath. Nýju Premier XPK trqmmusettin til sölu og sýnis í Samsþífi sf. Nýtt og betra útlit. Góður tónn. Gott verð. Sjón er sögu ríkari. Samspil sf., Laugavegi 168, s. 562 2710, Sérverslun tónlistarmannsins. Tónastööin: Nýkomin sending af hinum vönduðu Seagull gíturum frá Kanada. Margar gerðir. Verð frá kr. 23.900. Ger- ið verð- og gæðasamanburð. Tónastöð- in, Óðinsgötu 7, sími 552 1185, fax 562 8778._______________________________ Bandarískur Fender Stratocaster Classic Floyd Rose Series rafmagnsgít- ar til sölu. Verð 55 þúsund. Upplýsingar í síma 581 2795. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl effektatæki. Útsala á kassaglturum. Pianó — flygill. Óskum eftir góðu píanói eða flygli. Upplýsingar hjá Ingibjörgu í vinnu- síma 487 8171 eða heimasíma 487 8142._________________________________ Tama Artstar II til sölu, svart, 2 ára gam- alt, mjög vel með farið, statíf og cymbalar fylgja. Toppsett, selst ódýrt. Uppl. f síma 551 3466. Óskar._________ Tónlistarmenn. Til sölu Roland alfa- juno-1 og JV-880 (soundmodule), gam- alt Fender Rhodes (sem nýtt) og Atari 520 St með skjá og Cubase. S. 553 3628._________________________________ Lyon gitar ásamt tösku til sölu, einnig Squier magnari. Selst á 27.000. Upplýsingar í síma 551 0512. Ónotaöur Fender Precission bassi til sýnis og sölu í Tónastöðinni, Oðinsgötu 7, sími 552 1185. Bassaleikari óskast f rokkband sem fyrst. Upplýsingar í slma 896 1259. Hljómtæki Feröageislaspilari m. hleöslurafhlööu og tengingu v. hljómtæki. Selst á kr. 9000. Upplýsingar í síma 552 5367. Technics SL-1200, grár, til sölu, aöeins 6 mánaða gamall. Upplýsingar í síma 846 0034 eða 552 0202._________________ Geislaspilari meö fjarstýringu frá Sony til sölu. Uppl. í síma 586 1218. Jamo Professional 300 hátalarar til sölu. Uppl. í símum 555 4181 og 853 9229. Nýr Blaupunkt bflageislaspilari til sölu. Uppl. í síma 553 0141. /^5 Teppaþjónusta Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djúphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábærum árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Furusófasett, 1+2+3 sæta + samstæö borð, 2 stærðir, til sölu og rúm, hvítt, án dýnu, 2,0x1,20, stakir leðurstólar og svefhsófi. Uppl. í síma 557 7322. Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, inn- réttingar, járnhluti o.fl., o.fl. Reynsla og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun ehf., s. 565 4287 og 896 6344._________ Til sölu 2ja manna svefnsófi frá Marco, með nýrri dýnu. Verð 45 þús. Einnig jámrúm án dýnu frá Habitat, 140x190. Verð 15 þús. Sími 581 2645. Til sölu rúm, 90x200, meö hillum, skrifborð, kommóða, beykihillusam- stæða, þrjár einingar, og sófasett. Uppl. í síma 567 1827. Gullfallegt, amerískt hjónarúm frá Marco til sölu. Uppl. í síma 587 9583 og 567 2577.__________________ Til sölu ónotaö amerískt rúm, 154x200 cm. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60891._________________________ Vatnsdýna í hjónarúm til sölu, breidd 1,85 m, lengd 2,12 m. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 555 2853. Bólstrun • Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sfmi 554 4962, hs. Rafn: 553 0737.________ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Eíhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. H Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum antikhúsgögnum: heilar borð- stofur, buffet, skenkar, línskápar, an- réttuborð, kommóður, sófaborð, skrif- borð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik- Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Innrömmun Innrömmun - galleri. Sérverslun m/lista- verkaeftirprentanir, íslenskar og er- lendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. rÚ> Klukkuviðgerðir Sérhæföur (viögetöum á gömlum klukk- um. Sæki á höfuðborgarsvæðinu. Guð- mundur Hermannsson úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770. Stt Ljósmyndun Mámskeiö f skapandi Ijósmyndun fyrir lengra komna hefst fimmtudaginn 8. febrúar á Lindargötu 50B. Uppl. í síma 553 1051 og 562 4916. Óska eftir notuöum myndstækkara, svart/hvítt, helst Durst með öllu til- heyrandi. Vinsamlegast hafið samband á skrifstofutíma í síma 565 5100. fi Tölvur 486 tölva. Til sölu Hyundai 486, 25 megariða örgjörvi, 170 Mb. harður diskur, 4 Mb. vinnsluminni, ýmis forrit fylgja, þ. á m. ritvinnsla og töflureiknir. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 587 4889 eða 896 5224. Internet - Treknet. öflugt, hraðvirkt, ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu- gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem, 15 not/módem. Allur hugb. fylgir, sjálfv. upps. Góð þjónusta og ráðgjöf. Traust og öflugt fyrirtæki, s. 561 6699. Digital tölva, 486, 8 Mb i vinnsluminni, 100 MHz, 300 Mb harður diskur, S3 skjáhraðall, geisladrif og hljóðkort, Windows ‘95, Star LC-200 litaprentari. Uppfysingar í síma 565 5637. Til sölu 486 tölva, DX2 66,16 Mb innra minni, 345 Mb harður diskur, Cirrus logic, 1 Mb skjákort, 2X Mitsumi geisladrif, fyklaborð og mús. Verð 75 þús. Uppl. í síma 554 2021. Til sölu Quadra 950 meö PowerPC spjaldi, 75 Mb/650HD, 17” skjár (millj. lita), 4ra hraða CD, mjög öflug fyrir myndvinnslu. Upplýsingar í símum 568 9595 eða 565 4036. Tökum f umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf aflar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Verölækkun til þfn! 486-100/120 og Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver- holti 5, ofan við Hlemm. 600x600 punkta IBM 4029-030 Postscript. Mac/PC. AppleTalk. Kostar nýr 240 þús., verðhugm. 110 þús. Uppl. í símum 462 1585 og 552 0927. Góö 486/66 feröatölva, 8 Mb, 340 Mb, 64 grátóna skj. Fax mótald, 14400bps, leð- urtaska. Upps. m/ Windows 95 o.fl. HP DJ 550 litapr. S. 845 7593. Macintosh, PC- & PowerComputing tölv- ur: harðir diskar, minnisstækk., prent- arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr- arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Super Nintendo leikjatölva, vel með farin, til sölu. 9 stk. frábærir leikir fylgja auk annarra fylgihluta. Verð að- eins 15.000 stgr. Uppl. í síma 553 2469. Símaskrá fyrir Windows. Ódýrt og minnislétt forrit á ísl. sem auðveldar þér að halda utan um símanr. og heim- ilisfóng. Uppl. og pant. í s. 561 0101. Til sölu Atari ST1040 með skjá og aukadrifi. Alls konar forrit og leikir fylgja. Uppl. í síma 483 4484. Tökum i umboössölu og seljum notaðar tölvur, prentara og GSM-farsíma. PéCi, fyrir þjónustu, sími 551 4014, Þverholti 5, ofan við Hlemm. Tölvuvandræöi? Geri við hugbúnað og vélbúnað. Fljótleg þjónusta. Símboði 842 0473. 486 DX4 100 MHz, Multi media og 14,4 módem til sölu. Uppl. í síma 434 1513. Atari. Óska eftir Atari 1040 St. Uppl. í síma 562 3616 eftir kl. 15. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Notuö sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Radfóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvarp, örbylgjuofhar og einnig bfl- tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan megin. Símar 55 30 222, 89 71910. 20” litsjónvarpstæki meö fjarstýringu til sölu. Upplýsingar í síma 553 9024 eða 567 5612. Mig vantar nýlegt 28” til 30" sjónvarp. Upplýsingar í síma 568 7921. >Iv Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. cöf>? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó (fugla, mink). S. 553 2126. smáauglýsingar - sími 550 5000 Þveitoiti 1141 Baunarúm sem þvo má í þvottavél, ný- komin sending, einnig hunda- og katta- búr, allar stærðir. Verð og gæði við allra hæfi. Tokyo, sérversl. hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444. Border-collie. 9 vikna border-collie hvolpar til sölu. Ræktaðir sem fjárhundar. Duglegir og skemmtilegir. Sfmi 434 7754.___________ Silfurskuggar auglýsa. Langmesta úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg. hunda. Úrvals ræktun. Meistarar und- an meisturum. Sími 487 4729.___________ Tveir gullfallegir, norskir skógar- kettlingar til sölu. Foreldrar með CAC meistaragráðu. Ættbók fylgir. Sími 554 4301 laugard. milli kl. 11 og 16._______ 2 mánaöa border collie-hvolpar til sölu, litir: svartir, hvítir og mórauðir. Uppl. í súnum 566 7052 og 566 8070.____________ Blue Point sfamsfress, 4 mánaöa, til sölu, selst á 25.000. Upplýsingar í síma 562 7331 eftir kl. 17._____________________ Hreinræktaöur Maltese terrier hvoipur (Möltugrefill) til sölu. Upplýsingar í síma 464 1679 eftir kl. 19._____________ Til sölu á góöu veröi golden retriever-hvolpur af góðum ættum. Upplýsingar í síma 566 8420. Suzuki GSX 1100 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar. Óska eftir tilboði og öll greiðslukjör koma til greina. Uppl. í síma 422 7158. Thinsulate mótorhjólagalli nr. 50 og svartur mótorhjólajakki nr. 40 til sölu. Lítur út eins og nýtt. Upplýsingar í síma 481 3058. Ódýrt. Til sölu Suzuki RM 250, árg. ‘91. Uppl. í síma 564 2408 og 588 1011. Sverrir. tjp© Fjórhjól Polaris Cyclone 250 X, árg. ‘87, til sölu, mikið endumýjað. Verð 100 þús. Uppl. í síma 451 3329. Vélsleðar Aukahlutir - varahlutir. • Plast undir skíði, verð frá 4.180. • Lokaðir hjálmar, verð frá 7.309. • Reimar, verð írá 1.860. • Meiðar imdir skíði, verð frá 1.718. Sérpöntum einnig ýmsar gerðir varahluta í flestar gerðir vélsleða. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. 170 Iftra fiskabúr meö öllu til sölu, mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 555 4686. V Hestamennska Opiö töltmót verður haldið í Reiðhöllinni Víðidal laugard. 27. jan. Keppt verður í 3 flokkum, 16 ára og yngri, 17 ára og eldri, atvinnumenn. Skráning hefst kl. 17 og mótið kl. 18. Skráningargjald: fullorðnir, 500 kr., unglingar, 300 kr. Fákur.___________ Nokkur mjög góö fjölskylduhross og efhileg keppnishross (þ.ám. hryssur) til sölu. Sanngjamt veró. Reynið viðskipt- in. Reiðskólinn og tamningastöðin Staður, Borgarfirði. Benedikt Þor- björnsson, s. 437 1793 á kvöldin,___ Óska eftir efnilegum hryssum á tamningaraldri eóa tömdum, helst undan Hrafni 802, Baldri frá Bakka, Orra frá Þúfu eða Ófeigi frá Flugumýri. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 61448.______________________________ Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um Norður-, Austm--, Suður- og Vestur- land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns, s. 852 7092 og 852 4477.______ Hef til sölu hross, ýmist tamin eða ótamin, á aldrinum 3-12 vetra, einnig óskast ódýr bfll. Tek að mér jámingar. Upplýsingar í síma 567 3377.________ Uppboö. Laugard. 3 febr. kl. 14 verða boðin upp 24 hross á ýmsum aldri að Mýrdal, Kolbeinstaðahreppi. Símar 435 6826 (Jón) og 437 1807 (Guðjón). 2 hesthúspláss til leigu á höfuðborg- arsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61093._______ 3 vel ættaöir hestar, 4-6 vetra, og dísiljeppi til sölu. Skipti á góðum fólks- bíl æskileg. Uppl. í síma 466 1235 e.kl. 1Æ._________________________________ 3 veturgömul mertrippi undan Oturssyni til sölu, skipti möguleg. Upp- fysingar í sfma 434 1473.___________ Brúnn, 7 vetra, traustur, geögóöur alhliða hestur til sölu. Uppfysingar í síma 435 6649._______________________________ Starfskraft vantar á hrossabú, á sama stað tamin og ótamin hross til sölu. Uppl. í síma 435 1384.______________ Til sölu brúnt merfolald undan Stíganda frá Sauðárkróki og rauðstjömóttur hestur á 7 vetri. Uppl. í síma 551 5045. Til sölu mjög fallegur, rauöblesóttur glófextur foli á 3. vetri. Verð aðeins 45 þús, Uppl. í sfma 587 7781._________ Tveir hestar á 6. vetri, ótamdir, vel ættaðir. Seljast á sanngjömu verði. Uppl, í síma 434 7754.______________ Pægur og traustur barnahestur og þijár klárhryssur með tölti til sölu. Upplýsingar í síma 466 1802 e.kl. 22. Óska eftir aö kaupa 2 fslenska hnakka. Upplýsingar í síma 561 3180 eða símboði 845 4711.___________________ 4 básar til leigu f 7 hesta húsi á fé- lagssvæði Andvara. Uppl. í síma 554 4536._______________________________ Til sölu Topp Reiter hnakkur, sem nýr. ÚppL í síma 557 5446. efó Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þfnu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaaugfysingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.________________ Maico 500 ‘86, krossari, til sölu, í góðu standi, mikið yfirfarinn, slatti af auka- hlutum, varahlutir ekkert vandamál, verð 130 þ. Nagladekk og Endurogalli geta selst með. Sími 462 1899._____ GPZ 305 ‘83 til sölu, verðhugmynd 65-70 þús. Einnig Suzuki skellinaðra, 70 cc, á kr. 100.000. Upplýsingar gefur Helga í síma 588 4626. Leigjum í heimahús: LJÓSABEKKI NUDDTÆKI ÞREKSTIGA ÞREKHJÓL TRIM FORM 896 896 5 Setjum upp og leiðbeinum um notkun - sækjum afturl Hríngdu og fáðu nánarí upplýsingar MQTQ|V1ETER KIENZLE ÖKURITAR ÍSETNINGARÞJÓNUSTA PANT© TÍMA í SÍMA 587-5611 ÖKUM/ELAÞJÓNUSTAN ELDSHÖFÐA 18, NEÐRI HÆÐ Blöndunartœki Eldhús stálvaskar Sturtubúnaður Rafmagnsverkfœri Handverkfœrí Vinnufatnaður Skór og stígvél rypifr' A ATff' UV^d. -e‘nnigm °r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.