Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 42
50 % r ÍV r„ afmæli LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1996 Ingibjörg Halldórsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir, hús- freyja að Breiðabólstað í Fljótshlíð, varð sextug í gær. Starfsferill Ingibjörg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða- prófi frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar 1953, námi frá frá Riisby Husmorskole í Noregi 1954 og tækniteiknaraprófi frá Iðnskóla Hafnarfjaröar 1980. Ingibjörg starfaði hjá skipa- smíðastöðinni Stálvík í Garðabæ um skeið. Fjölskylda Ingibjörg giftist 8.12. 1956 Torfa Guðbjartssyni, f. 17.9. 1932, d. 2.10. 1977, yfirflugvirkja hjá Landhelgis- gæslunni. Hann var sonur Guð- bjarts J. Torfasonar og Ólafíu Ólafsdóttur. Ingibjörg giftist 18.3. 1983, seinni manni sínum, Sváfni Sveinbjarnar- syni, f. 26.7.1928, prófasti á Breiða- bólstað í Fljótshlíð. Hann er sonur Sveinbjörns Högnasonar, prófasts á Breiðabólstað, og k.h„ Þórhildar Þorsteinsdóttur húsfreyju. Börn Ingibjargar og Torfa eru Guðbjartur I. Torfason, f. 2.8. 1957, kvæntur Þóreyju B. Gunnarsdóttur og eru böm þeirra Guðný Ingi- björg, f. 20.2. 1983, Sólrún Ýr, f. 6.1. 1985, Torfi Már, f. 10.12. 1986 og Trausti Rúnar, f. 21.3.1992; Halldór Rúnar Torfason, f. 17.1. 1960, d. 19.8. 1960; Jóhann Trausti Torfa- son, f. 19.4. 1961, d. 29.1. 1962; Ás- lil hamingju með afmælið 27. janúar 75 ára Ásta Ólafsdóttir, Hólmgarði 40, Reykjavík. 70 ára Anika Magnúsdóttir, Hvassaleiti 56, Reykjavík. Jón St. Halldórsson, Brúarholti 4, Snæfellsbæ. Séra Sæmundur Vigfússon, Hávallagötu 16, Reykjavík. 60 ára Nanna Jakobsdóttir, Móabarði 30, Hafnarfirði. Þórir ólafsson, Birkigrund 69, Kópavogi. Kristján Jónsson, Öldugötu 26, Reykjavik. Ruth Hallgrímsdóttir, Gröf II, Skilmannahreppi. 50 ára Magnús Yngvason, Asparlundi 6, Garðabæ. Kona hans er Katrín Eiriks- dóttir. Þau taka á móti gestum í Félags- heimili Stjörn- unnar við Asgarð í dag kl. 17.00-19.00. Guðrún Helgadóttir, Grænahjalla 27, Kópavogi. Rannveig Gísladóttir, Dverghamri 33, Vestmannaeyjum. Erlendur Magnússon, Skógargeröi 1 A, Reykjavík. Sveinn Trausti Haraldsson, Hraungerði, Aðaldælahreppi. Guðmundur Guðfinnsson, Vitastíg 21, Bolungarvík. Philip Ronald Blandford, Heiðarholti 14 E, Keflavík. 40 ára__________________________ Ásta Steinsdóttir, Mosgerði 15, Reykjavík. Þorgerður Kristjánsdóttir, Rauðalæk 35, Reykjavík. Þórhallur Helgason, Fossi á Síðu, Skaftárhreppi. Rósa Stefnisdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Jón Eyþór Eiríksson, Eyjahrauni 19, Þorlákshöfn. Eyjólfur Sigurðsson, Skálanesgötu 4, Vopnafírði. Sigurjón Þ. Sigurjónsson, Kambaseli 30, Reykjavík. Anna Jóhanna Hilmarsdóttir, Safamýri 34, Reykjavík. lil hamingju með afmælið 28. janúar 95 ára Ingunn Júlíusdóttir, Ægisgrund 14, Skagaströnd. 85 ára Sigurlaug Jónsdóttir, Birkimel 8A, Reykjavík. Pétur Ingjaldsson, Flúðabakka 3, Blönduósi. Dvergagili 16, Akureyri, verður fimmtugur á mánudaginn. Kona hans er Lilja Marinósdóttir. Þau taka á móti gestum í Lóni, Hrísalundi, laugardaginn 27. 1. eftir kl. 20.00. Gunnþórunn Jónsdóttir, Sólbraut 7, Sel- tjarnarnesi. Húh tekur á 75 ára Kristín Karlsdóttir, Brimhólabraut 6, Vestmannaeyj- um. Guðný G. Jónsdóttir, Efri-Engidal, ísafirði. Þorgils Sigurðsson, Dalbæ, Dalvík. 70 ára Örn Eiríksson, Sæbraut 21, Seltjarnarnesi. Sigurbjörg Sveinsdóttir, Bakkagötu 8, Öxarfjarðarhreppi. Sigríður Ragna Júlíusdóttir, Reynigrund 71, Kópavogi. 60 ára Auður Skúladóttir, Miðvangi 79, Hafharfirði. Sigrún Sigurðardóttir, Víðilundi 6D, Akureyri. 50 ára Þóroddur Gunnþórsson, bifreiöarstjóri móti gestum Félagsheimili Seltjarnarness laugardaginn 27.1. kl. 19.00. Kristján Sigurðsson, Króktúni 11, Hvolsvelli. Jónína Kristín Sigurðardóttir, Syðri-Húsabakka, Seyluhreppi. 40 ára Ragnheiður K. Kristinsdóttir, Svínaskálahlið 1, Eskifirði. Eygló Helga Þorsteinsdóttir, Munkaþverárstræti 38, Akureyri. Hafdís Kristjánsdóttir, Borgarholtsbraut 35, Kópavogi. Ólafur Ágúst Gunnlaugsson, Sandbakka 6, Höfn í Homafirði. Kolbrún Hilmarsdóttir, Heiðmörk 55, Hverageröi. Sesselja Margrét Magnúsdóttir, Faxaskjóli 18, Reykjavík. Kristgeir Hákonarson, Leifsgötu 25, Reykjavík. Guðrún Stefánsdóttir, Skipasundi 16, Reykjavík. bjöm E. Torfason, f. 20.8. 1962, kvæntur Rósu Ingvarsdóttur og eru börn þeirra Ingvar, f. 18.2.1991, Sverrir, f. 30.11.1992 og Ingibjörg, f. 14.7. 1994. Systkini Ingibjargar: Jón Hall- dórsson, f. 31.7. 1925; Guðmundur Halldórsson, f. 24.12.126, nú látinn; Þórunn Halldórsdóttir, f. 26.3. 1928, nú látin; Elsa Halldórsdóttir, f. 27.10. 1929. Foreldrar Ingibjargar voru Hall- dór Jónsson, f. 16.6. 1896, d. 12.2. 1992, bifreiðastjóri og síðar birgða- vörður á Hótel Sögu, og Guðríður Jónsdóttir, f. 17.9.1902, d. 15.5.1982, húsmóðir. Ætt Meðal systkina Halldórs er Ágúst, fyrrv. hreppstjóri í Sigluvík. Halldór var sonur Jóns, oddvita, hreppstjóra og sýslunefndarmanns í Sleif og síðar i Ey í Vestur-Land- eyjum, Gíslasonar, b. í Sigluvík, Eyjólfssonar, b. á Klauf, Einarsson- ar. Móðir Jóns var Guðrún, ljós- móðir í Sigluvík, Ólafsdóttir, b. í Sleif og Álfhólum, Ólafssonar. Móð- ir Guðrúnar var Valgerður Guð- mundsdóttir, b. í Miðkoti, Einars- sonar. Moðir Halldórs var Þórunn, dótt- ir Jóns, b. í Sleif, Nikulássonar, b. þar, Eiríkssonar, b. þar, Einarson- ar. Móðir Jóns var Þorbjörg, ljós- móðir í Sleif, Jónssonar, b. á Hrúts- stöðum í Flóa, Einarssonar og Hall- beru Erlendsdóttur. Móðir Þórunnar var Sigríður Ingibjörg Halldórsdóttir. Ólafs- Sigurðardóttir, b. í Miðkoti, sonar. Guðríður var dóttir Jóns, versl- unarmanns á Eyrarbakka, Ás- björnssonar og Guðrúnar Elias- dóttur húsmóður. Ingibjörg og Sváfnir eru í útlönd- um á afmælisdaginn. Jón Þórarinsson Jón Þórarinsson, fyrrv. bóndi að Fagraneskoti í Aðaldal í Suður- Þingeyjarsýslu, verður áttræður á morgun. Starfsferill Jón stundaði framan af ýmis verkamannastörf, s.s. vegavinnu á vorin og bústörf á sumrin. Hann var í fjármennsku á vetrum á ýms- um bæjum í Mývatnssveit en Jón fór margar Austurfjallaferðir í smölun. Jón og kona hans fluttu í Fagra- neskot í Aðaldal 1958 og hófu þar búskap en þar bjuggu þau til ársins 1988 er Guðmundur sonur þeirra tók við búinu. Jón hóf að syngja i karlakórum sautján ára og hefur sungið í ýms- um kórum en hann starfar enn með Kirkjukór Grenjaðarstaða- kirkju. Fjölskylda Jón kvæntist 11.11. 1948 Unni Baldursdóttur, f. 1.5. 1924, hús- freyju í Fagraneskoti í Aðaldal, en hún er dóttir Baldurs Gíslasonar frá Presthvammi, b. og smiðs í Jón Þórarinsson. Fagraneskoti, og Laufeyjar Guð- mundsdóttur frá Fagranesi, hús- freyju. Börn Jóns og Unnar eru Laufey, f. 14.9. 1949, húsmóðir á Húsavík, gift Hafliða Jósteinssyni verslunar- manni og eiga þau fjögur börn; Hólmfríður, f. 24.11. 1951, verka- kona í Reykjadal, en sambýlismað- ur hennar er Kormákur Jónsson; Valgerður, f. 17.8. 1956, húsmóðir á Egilsstöðum, en sambýlismaður hennar er Hákon Þórðarson og eiga þau tvo syni; Guðmundur Ágúst, f. 29.6. 1959, b. í Fagraneskoti, kvænt- ur Hólmfríði Þorkelsdóttur hús- freyju og eiga þau þrjú börn; Þór- dís, f. 22.5. 1962, húsfreyja í Mý- vatnssveit, gift Jóni Gauta Böðv- arssyni trésmíðameistara og eiga þau tvö börn; Þórarinn, f. 20.11. 1966, verkamaður á Húsavík en sambýliskona hans er Helga Árna- dóttir verslunarmaður og á hún tvö börn. Systkini Jóns eru Rakel Hólm- fríður, f. 28.11. 1920, lengst af hús- freyja á Borg í Mývatnssveit, nú búsett í Hvammi, elliheimilinu á Húsavík; Stefán Þórarinn, f. 12.1. 1927, bóndi á Borg í Mývatnssveit; Halldóra Sigríður, f. 2.11.1928, hús- móðir á Akureyri; Illugi Arinbjörn, f. 25.4. 1935, d. 1991, lengst af bif- vélavirki með Smáraverkstæðið í Reykjadal. Foreldrar Jóns voru Þórarinn Stefánsson frá Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit, f. 14.8. 1890, d. 2.1. 1976, bóndi, og Hólmfríður Jóns- dóttir, f. 18.7.1894, d. 11.9.1978, hús- freyja. Hildur S. Ottesen Hildur S. Ottesen, er stundar að- hlynningu við heimilisþjónustu, til heimilis að Hraunbæ 156, Reykja- vík, verður sextug á morgun. Fjölskylda Hildur fæddist að Gjábakka í Þingvallasveit og ólst þar upp. Eig- inmaður hennar er Guðmundur Júlíus Gissurarson, f. 23.9. 1935, steinsmiður. Hann er sonur Gissur- ar Guðmundssonar og Guðmundu Ingibjargar Friðbertsdóttur. Börn Hildar: Ásdís Ingadóttir, f. 18.6. 1955, húsmóðir í Bolungarvík en sambýlismaður hennar er Guð- mundur Guðfinnsson fiskvinnslu- maður og eru börn hennar frá fyrrv. hjónabandi Magnfreð Jens- son, f. 17.10. 1974, Hilmar Valur Jensson, f. 12.11. 1978 og Amelía Steinunn Jensdóttir, f. 7.10. 1980; Ólafur Eyjólfur Gissurarson, f. 28.9. 1964, d. 15.7. 1984, nemi í foreldra- húsum; Gissur Guðmundsson, f. 17.10. 1963, matreiðslumeistari í Reykjavík, kvæntur Hildi Magnús- dóttur blómaskreyti en börn þeirra eru Ólöf Sunna Gissurardóttir, f. 27.1. 1985 og Sigrún Tinna Gissur- ardóttir, f. 28.11. 1990. Systkini Hildar: Guðrún Ottesen, fyrrv. húsfreyja í Efstadal í Laugar- dal; Ingiríður Magnea Snæbjörns- dóttir, fyrrv. húsfreyja í Austurey í Laugardal; Ása Snæbjörnsdóttir, húsmóðir í Reykjavík; Bergþóra Ottesen, húsfreyja í Hlíð við Ljósa- foss í Grafningi; Guðmundur Snæ- björnsson, bóndi á Syðri-Brú í Grímsnesi; Pétur Snæbjömsson, dó í bernsku. Foreldrar Hildar voru Snæbjörn Guðmundsson Ottesen, f. 3.11. 1897, d. 19.6. 1984, bóndi á Syðri-Brú, og k.h., Hildur Magnúsdóttir, f. 15.6. 1901, d. 1939, húsfreyja. Hildur tekur á móti gestum á heimili sonar síns, að Suðurhlíð 35 Hildur S. Ottesen. (Garðshomi), á morgun, sunnudag milli kl. 16.00 og 19.00. •• 903 • 5670 •• Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.