Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 35 Islensku tónlistarverðlaunin 1995 Þann 15. febrúar næstkomandi verða íslensku tónlistaEverðlaunin afhent í Borgarkjallaranum (fyrrum Ömmu Lú). Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin eru afhent en það eru rokkdeild FIH, DV og Samband hljómplötuframleiðenda sem standa fyrir valinu. Eins og í fyrra er lesendum DV gefinn kostur á að taka þátt í valinu og hér fyrir neðan eru listar yfir þá sem tilnefhdir hafa verið í öllum flokkum ásamt atkvæða- seðli. Framkvæmdanefnd hefur tilnefnt fimm tónlistarmenn í hvern flokk að þessu sinni. Tilnefningam- ar annaðist 40 manna breiður hópur áhugafólks um tónlist og tónlistarmenn sem ekki hafa komið fram á plötum á árinu. Vinsamlegast veitið einungis þeim atkvæði sem tilnefndir eru. Veljið einn af þeim fimm sem tilnefndir eru í hveijum flokki. Lesendum DV gefst einnig tilefni til þess að velja einn flokk sem er Tónlistarviðburður árs- ins 1995 að mati lesenda DV. Það getur verið hvað sem er innan tónlistargeirans og þarf ekki að vera ein- hver sem tilnefndur er í hinum flokkunum. Flokkarnir skýra sig að mestu leyti sjálfir. Skrifið nafn og heim- ilisfang og sendið í sér umslagi með atkvæðaseðli merkt: lslensku tónlistarverðlaunin, DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Skilafrestm- er til föstudagsins 9. febrúar. -em Tilnefningar til Islensku tónlistarverðlaunanna 1995 Eiður Arnarsson - Tweety/Rocky Horror. Friðrik Sturluson - Sálin nans Jóns míns. Haraldur Þorsteinsson - Fánar. Jakob Magnússon - Sniglabandið. Jóhann Ásmundsson - Stjórnin/ Mezzoforte. Eðvarð Lárusson - Kombóið/ Borgardætur. Friðrik Karlsson - Stjórnin/Mezzoforte. Guðmundur Jónsson - Zebra/ Sálin hans Jóns míns. Guðmundur Pétursson - Súperstar. Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe. Ásgeir Óskarsson - Tamlasveitin. Birgir Baldursson - Kombóið. Einar Valur Scheving - Borgardætur. Gunnlaugur Briem - GCD/Mezzoforte. Tómas. Jónannesson - Sálin hans Jóns míns. Atli Örvarsson - Sálin hans Jóns míns. Eyþór Gunnarsson - Mezzoforte/ Borgardætur. Hrafn Thoroddsen - Jet Black Joe. Jón Ólafsson - Fjallkonan/Súperstar. Kjartan Valdemarsson - Súperstar. Eiríkur Örn Pálsson (trompet) - Tamla- sveitin. Jóel Pálsson (saxófónn) - Milljónamær- ingarnir. Óslcar Guðjónsson (saxófónn) - Rocky Horror. Sigurður Flosason (saxófónn) - Guy Barker. Veigar Margeirsson (trompet) - Milljóna- mæringarnir. Björn Thoroddsen (gítar) — Tríó B.T. Einar Valur Scheving (trommur) - Ýmsir. Eyþór Gunnarsson (píanó) - Mezzoforte. Kjartan Valdemarsson (píanó)-Ýmsir. Óskar Guðjónsson (saxófónn) - Ýmsir. Egill Ólafsson - Aggi Slæ & Tamlasveitin. Kristjén Kristjánsson - KK. Páll Óskar Hjálmtýsson. Páll Rósinkrans - Jet Black Joe. Stefán Hilmarsson - Sálin hans Jóns míns. Andrea Gylfadóttir - Tweety/ Borgardætur. Björk Guðmundsdóttir. Emiliana Torrini. Ellen Kristjánsdóttir - Borgardætur. Guðrún Gunnarsdóttir- Súperstar. Ásgeir Óskarsson. Björk Guðmundsdóttir. Guðmundur Jónsson - Sálin/Zebra. Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe. Kristján Kristjánsson - KK. Björk Guðmundsdóttir. Friðrik Erlingsson (Borgardætur). Kristján Kristjánsson (KK). Stefán Hilmarsson (Sálin hans Jóns míns). Súkkat. Army of Me - Björk. Grand Hotel - KK. I Know-Jet Black Joe. I You We - Jet Black Joe. Isobel - Björk. Björk. Emiliana Torrini. Jet Black Joe. KK. Páll Óskar Hjálmtýsson. Croucie d'ou lá - Emiliana Torrini. Drullumall - Botnleðja. Gleðifólkið- KK. Post - Björk. Veröld smá og stór - Ásgeir Óskarsson. Animato-Caput. Gítar - Kristinn Árnason, Píanó - Steinunn Birna Árnadóttir. Schwanengesang - Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Trio Nordica - Trio Nordica. Botnleðja. Gus Gus. Matthías Matthíasson - (Raggae on lce og Superstar). Maus. Sælgætisgerðin. 013 rá ■ c-szJ2 c 03 'O •t; ~ — . fU •~.±2 E a» a3£ Í5 > r~ O 155? • jí jS r-' C ^ -7Í *P f D U) J9 «.I o c s_ >±Í_fe £ £ ~ 2 <u -fo 5 'd-£hC.o >0 gjcn f Sá ja.i Æ-srsfi 03 CJ)Q 03 P -C 03 ^3 03 03 r- .E 3 C C c +-* — C 3 3 -S > = £= _ O) c|2 2« qj “O 03 s— 'l C -f-í O 1=T c OJ áig’s- BASSALEIKARIARSINS GÍTARLEIKARl ÁRSINS TROMMULEIKARIÁRSINS HUÓMBORÐSLEIKARIÁRSINS BLASTURSHUOFÆRALEIKARI ÁrtS/AfS JASSLEIKARIÁRSINS LAG ARSINS SÖNGVARIÁRSINS " SÖNGKONA ÁRSINS LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS FLYTJANDIIHUÓMSVEIT ÁRSINS GEISLAPLATA ÁRSINS KLASSISK GEISLAPLATA ARSINS BJARTASTA VONIN TÓNLISTAVIÐBURÐUR ÁRSINS Fjölmenn veisla var í Félagslundi á Reyðarfirði þegar tvær austfirskar konur héldu upp á 50 ára afmæli sín, þær Álfheiður Hjaltadóttir, Reyðarfirði, og Katrín Gísladóttir, Eskifirði. Þær hafa á margan hátt verið samferða í lífs- hlaupinu og ólust upp á Reyðarfirði. Hér eru þær ásamt mökum sínum og veislustjóra. Frá vinstri: Auðbergur Jónsson, yfirlæknir á Eskifirði, Katrín, Helgi Seljan, Álfheiður og Kristján Kristjánsson. DV-myndir Emil, Eskifirði Kristján Kristjánsson, forseti Bridgesambands íslands, Álfheiður og dætur þeirra fjórar, Aðalheiður, Margrét Rósa, Kolbrún og Lára Valdís. ÚTSALA ÞESSA VIKU 10-70% AFSLÁTTUR LJÓS OG LAMPAR Rafkaup Armúla 24 - Sími 568 1518 %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.