Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 20
20 spurningakeppni
LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1996 DV
Stjómmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum
1 wm r J STI 1 G „Stæröfræöi er engri námsgrein lík. Aö relkna, þaö er elns og aö sjá sólina koma upp mörgum sinnum á dag," sagöi alþingis- maðurinn sem hér er spurt um. Spurt er um útlendan rithöfund sem fæddist áriö 1805 en faöir hans var skósmiöur og móöir hans ólæs. Spurt er um bandaríska spennumynd sem fram- leidd var áriö 1988. Annar aöalleikari mynd- arinnar hlaut ósk- arsverölaun fyrir leik sinn í kvikmyndinnl Tender Mercies. Þaö sem hér er spurt um eyðilagöist viö Keil- isnes áriö 1908 en hluta þess má þó enn finna á safni í Hafnar- firöi. Spurt er um atburö sem hófst í október áríö 1934 og lauk ekki fyrr en ári seinna og voru hundrað þúsund þátt- takendur í þessum at- buröi. iþróttamaöurinn sem hér er spurt um fæddist á Hólmavík og ók strætó um árabil. Sá sem fyrstur átti hug- myndina aö þessu tæki var sjálfur Isaac Newton. Framkvæmd þess aö gera hugmynd Newtons raunverulega var þó grundvölluð á hugmyndum Rússans Konstantins Tsiolkovsky og Bandarikjamannsins Roberts Goddards sem komu fram snemma á 20. öldinni. Spurt er um staö í heiminum en mannvirki, sem staöurinn dregur nafn sitt af, var byggt áriö 1653 tií varnar hol- lenskum landnemum í Nýja heiminum.
‘ ■ p Sá sem hér er spurt um fæddist áriö 1863 í Mlömörk undir Eyjafjöll- um. „Ein lítil fjööur getur oröiö aö fimm hænsnum," skrifaöi hann. Leikstjóri myndarinnar er líklega jafn þekktur ef ekki þekktari fyrir kvikmyndaleik. Hann hefur þótt brokkgengur en hefur þó átt góöa spretti, svo sem i kvik- myndinni Speed. Fiskiveiðlhlutafélag Faxaflóa er nátengt því sem hér er spurt um. Þrátt fyrir að hundraö þúsund manns hafi tek- lö þátt í þessum atburöi í upphafi voru ekki nema 20 þúsund sem luku honum. 80 þúsund dóu. Hann varð nokkrum sinnum íslandsmeistari í tvíþraut. Rannsóknir á árunum 1943 til 1946 leiddu hins vegar í Ijós aö menn réöu ekki yfir þeirri tækni aö hægt væri aö framkvæma þaö sem Newton datt í hug. Framfarir næstu ára voru þó svo miklar aö 1954 töldu menn framkvæmd hugmyndar- innar á næsta lelti. George Washington, fyrsti forseti Bandaríkj- anna, var settur í emb- ætti í húsi viö þennan staö áriö 1789.
Hann var þingmaður Dalamanna 1905 til 1926. Hann var líka skáld, ritstjóri og kenn- arl. Hann vann um tíma sem leikari en komst til mennta fyrir tilstilli leik- hússtjóra síns. Aö námi loknu feröaöist hann um Evrópu og lýsti feröalögum sínum á bók. Aðalleikarinn, sem hlaut óskarsverölaunin, er Robert Duvall og myndin var sýnd í Há- skólabíói. Fleiri sams konar tæki eru sögö hafa lagt grundvöllinn aö nútíma borgarsamfélagi á is- landi. Á sama tíma og atburö- urinn átti sér staö var Mao Zedong kjörinn leiötogi kínverska kommúnistaflokksins. Hann tók þátt í tvenn- um ólympíuleikum og varö Evrópumeistari árið 1977. 4. október 1957 og 31. janúar 1958 mörkuöu tímamót hvaö varöar þennan hlut. Dagblaö í Bandaríkjun- um er kennt viö staðinn og fyrir fáum árum var gerö kvikmynd sem heitir sama nafni og staöurinn.
'V Ekki veldur sá er varar heitir safn af ræöum og ritgerðum þessa manns. Hann var einnig Ijóöa- og leikritaþýðandi og þýddi fyrri hluta Faust eftir Ghoethe. Hann samdi 156 ævin- týri og sögur sem komu út meö stuttu millibili 1843 til 1872. Ævisaga hans hét Mit livs ev- entyr og kom út áriö 1855. Á móti honum lelkur Sean Penn en þeir eru löggur í Los Angeles aö berjast viö klíkur sem þar ráöa ríkjum. Stanley var fyrsti ís- lenski vélbáturinn en hér er spurt um fyrsta íslenska togarann. (Jpphaf atburöarins var í Jiangxisýslu en lok hans Yanan í Shaanxi- sýslu í 10 þúsund kíló- metra fjarlægö. Seinast þegar fréttist starfaöi hann sem um- sjónarmaöur íþrótta- mannvirkja á Egilsstöö- um. Þeir hlutir sem hér er spurt um spiluöu stóra rullu í kalda stríöinu og samskiptum risaveld- anna. Staöurinn er á Manhatt- an í Bandaríkjunum og nær frá Broadway aö Austurá.
Hann kenndi sig viö Vog en viö hann er kennd hollensk vindla- tegund sem hann pant- aöi sérstaklega aö utan. Sögur hans og ævintýr hafa verið þýdd á yfir 100 tungumál. Líklega eru Eldfærin, Litli Kláus og stóri Kláus og Prinsessan á bauninni meðal þeirra þekktustu. Heiti myndarinnar er ná- tengt litum. íslenska þýöingin á nafni skipsins er bles- hæna. Óhætt er aö fullyrða aö til aö framkvæma um- ræddan atburö hafi þurft aö stíga mörg skref. Kúlavarp var hans sér- grein og átti hann ís- landsmet í þeirri grein um árabil. Fyrstu hlutirnir sem hér er spurt um hétu Sputnik 1. og Explorer 1. Staöurinn er oft sagður holdgervingur kapital- isma í Bandaríkjunum en þar fara fram mestu kauphallarviöskiptin þar í landi.
'uinujuijaq \ uuunpeis jba jaajjs ||e/\A uuunpeujBWOJcli jba uossjophbh uugdJH nBujpuaqsjA npjolj qb uiejj bjbas qb jba j6a|i6æu 60 suja 6ne|jui!a6 epa uinujuæcjepujsiA i |6unjjAja6 uin jba pnds n6uo| eqb n^jui BunBuqo uin jjnds jba rnun
-6ossuA>juueuj jp n6u!puaqsiA nfqucj jqja ejeAs qe jaq 60 sup jooo uueje6oj eqa uubjbBoj e)jsua|si bjsjAj uin jjnds jba mun6qsspue|sj jp sjo|O0 ja uipuAu»i!A>! uasjapuv uejjsjjqo subh J3 uujjnpunjoqjju !6oa bjj uossupp jujefa Ja uujjnqeuieieuiujofjs
Bjarki á
sigurbraut
- einn sigur í viðbót og vitringahópurinn fyilist
Árangur Bjarka 1 2 2 5 4 5 5 3 27
Árangur þinn
Bjarki Diego er á sigurbraut í DV og ef breyting verður ekki á gengi
hans mun vitringahópurinn fyllast að viku liðinni.
Bjarki, sem starfar sem lögmaður, atti að þessu sinni kappi við
Gunnlaug Ólafsson Johnson arkitekt og bar sigur úr býtum,
skoraði 27 stig á móti 24 stigum Gunnlaugs. Gimnlaugi,
sem verið hefur við nám og störf erlendis meira og
minna í 11 ár og er farinn að losna úr sambandi við
íslenskan raunveruleika, eins og hann orðar það
sjálfur, er þökkuð þátttakan.
Gunnlaugur skorar á Sigurð Magnússon, líffræðing og
fræðslufulltrúa ÍSÍ, að hefna harma sinna og mætir hann
þvi Bjarka að viku liðinni.
Lesendur eru beðnir velvirðingar á því að við fram-
kvæmd keppninnar komu fram hnökrar á tveimur
spurningum í þetta skiptið og er því rétt svar
mun víðtækara þar en ella framan af vísbend-
ingunum. Vonast er til að það komi ekki að sök
enda um undantekningu að ræða en ekki reglu.
-PP
Árangur Gunnlaugs 1 4 0 4 5 5 3 2 24
Árangur þinn