Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1996, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1996 52 hdagskrá Sunnudagur 28. janúar SJÓNVARPIt) 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.35 Morgunbíó. Lína fer á flakk (Pá Rymnen med Pippi). Sænsk bíómynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren um ævintýri Línu lang- sokks. 12.10 Hlé. 15.00 íslandsmót i atskák. Bein útsending f rá úr- slitaeinvígi Islandsmótsins í atskák sem fram fer í sjónvarpssal. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 17.05 Síberíuhraðlestin. Áður á dagskrá 2. janú- ar. 17.40 Á Biblíuslóöum (2:12). í þessum þáttum er farið ásamt biskupi íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu sögustaðí Biblíunnar i l’srael og sögur og boðskapur hennar rak- ínn (stórum dráttum. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. 19.00 Geimskipiö Voyager (9:22) (Star Trek: Voyager). Bandarískur ævintýramynda- flokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Líf, land og söngur. Þáttur um hina óvenjuriku sönghefð á svæðinu milli Blöndu og Blönduhlíðar, þar sem eru starf- andi fjórir sérstakir kórar auk allra kirkjukór- anna á svæðinu. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson. 21.15 Tónsnillingar (1:7). 22.10 Helgarsportið. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.30 Kontrapunktur (2:12). ísland - Noregur. Spurningakeppni Norðurtandaþjóða um sí- gilda tónlist. Fyrir (slands hönd keppa Anna Margrét Magnúsdóttir, Gylfi Baldursson og Valdemar Pálsson. 23.20 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Barnatfmi Stöðvar 3 11.10 Bjallan hringir (Saved by the Bell). Við höldum áfram að fylgjast með fjörinu hjá krökkunum í Bayside grunnskólanum. 11.35 Hlé 15.00 Enska bikarkeppnin. Bein útsending. Sheff.Utd - Aston Villa. 16.50 (þróttapakkinn (Trans World Sport). 17.40 Hlé 19.00 Benny Hill > 19.30 Vísltölufjölskyldan (Married . . . with Children). 19.55 Framtíðarsýn (Beyond 2000). í þessum þætti verður fjallað um lögmál Newtons frá nýju sjónarhorni og nýtt tölvuforrit sem er sérhæft i að meta hvað gerist ef sprengja sprtngur I stórum byggingum. 20.45 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Parad- ise). (6:13) 21.35 Sinead O'Connor (Coffee & Cigaretles). í þessum þætti er fjallað um gerð safnplöt- unnar Am I Not Your Girt? 22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). 23.00 David Letterman 23.45 Unaðsdauði (Murder so Sweet). Steve Catlin, sem leikinn er af Harry Hamlin (L.A. Law), er sannkallaður hjartaknúsari. Þegar ung og fögur brúður hans deyr með dul- arfullum hætti læðist sá grunur að fyrrum eiginkonu Harrys að hann sé ekki allur þar sem hann er séður. Hún fær einkaspæjara (lið með sér en tekst þeim að leysa gátuna nógu snemma til að forða þriðju eiginkonu Harrys frá bráðum bana? (E) 1.15 Dagskrárlok Stöðvar 3 RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Sóra Dalla Þórðardóttir prQfast- ur á Miklabæ, flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum frótt- um á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.20 Hver vakti Þyrnirós? Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 11.00 Messa í Garðakirkju. Sóra Bjarni Þór Bjarna- son predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottning. (Áður á dagskrá 1990.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Síminn og framtíðin. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 17.00 ísMús 1996. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis- útvarpsins Americana - Af amerískri tónlist. Síðari hluti. 18.00 Ungt fólk og vísindl. Umsjón: Dagur Eggerts- son. (Endurflutt nk. þriöjudag kl. 15.03.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. (Áöur á dagskrá í gærdag.) 19.50 Út um græna grundu. (Aður á dagskrá í gær- morgun.) í ameríska fótboltanum er tekið hraustlega á. Sýn kl. 22.45: Ameríski fótboltinn Áhugamenn um íþróttir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi í dagskrá Sýnar í dag. Körfubolti, knattspyma og ishokkí er á meðal þess sem boðið verður upp á. Hápunkturinn er hins vegar bein útsending frá úrslitaleiknum í ameríska fótboltanum (Superbowl) en þar mætast Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers. Bæði liðin hafa áður hrósað sigri í NFL-deildinni en mun lengra er síðan það kom í hlut þeirra síðarnefndu. í undanúrslitunum sigraði Dallas Cowboys lið Green Bay, 38-27, en Pittsburgh Steelers mætti Indianapolis og hafði betur, 20-16. Úrslita- leikurinn fer fram í Tempe i Arizona en áður að honum kemur verður boðið upp á klukkustundar þátt um leið liðanna i úrslitin. Leikurinn er einnig sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2. Sjónvarpið kl. 21.15: Tónsnillingar Næstu sunnu- dagskvöld sýnir sjónvarpið kanadískan flokk sjö leikinna mynda sem nefnist Tón- snillingar. Hver mynd er sjálfstæð saga og er fjallað um eitthvert tiltek- ið skeið í ævi nokkurra af fræg- ustu tónskáldum sögunnar. Fyrsta Tónsnillingar verða á dag- skrá næstu sunnudags- kvöld. myndin ber titilinn Draumur Bizets og gerist í París árið 1875 þegar Georges Bizet er að leggja lokahönd á óperuna Carmen. í myndun- um sex sem á eftir fylgja segir af þeim Hándel, Bach, Liszt, Rossini, Strauss og Beethoven. 20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.20 Sagnaslóð: Ferð strandferðaskipsins Esju til Petsamo 1940. (Áður á dagskrá 6. október sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir flytur. 22.30 Tll allra átta. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS2 7.00 Helgi og Vala laus á rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fróttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér... Sími 568-6090. Umsjón: Óttar Guömundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku. 11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. 19.19 19:19. Samtengdar fróttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvpld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. KLASSÍK FM 106.8 10.00 Sunnudagur með Randveri. 13.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00 Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver Þorláksson/Hin- rik Ólafsson. 18.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Qsrm 9.00 Kærleiksbirnirnir. 9.15 í Vallaþorpi. 9.20 Magdalena. 9.45 í blíðu og stríðu. 10.10 Himinn og jörð. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams-fjölskyldan. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. Það besta úr magasínþætt- inum ísland I dag og spjallþættí Eiríks Jónssonar. Edda Andrésdóttir og Eiríkur Jónsson kynna úrvalið. 13.00 Handbolti 13.15 Keila. 13.25 Inter-Parma 15.20 Houston Rockets-Orlando Magic 16.00 Bikarúrslit KKÍ. 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Chlcago sjúkrahúsið (12:22) (Chicago Hope). 20.50 Sigur viljans (P.ise and Walk: The Dennis Byrd Story). Áhrifamikil sjónvarpskvikmynd þar sem rakin er ótrúleg saga íþrótta- mannsins Dennis Byrd sem barðist við lömun. Fjallað er um æskuár hans og fyrstu sporin á frægðarbrautinni. Dennis var óstöðvandi á ruðningsvellinum en i nóvember árið 1992 lenti hann (hörmulegu slysi og varð fyrir móenuskaða. Hann lam- aðist fyrir neðan háls og sáralitlar likur voru á bata. En Dennis neitaði að gefast upp og sannaði að kraftaverkin gerast enn. Aðal- hlutverk: Peter Berg, Kathy Morrts og Jo- hann Carlo. Leikstjóri: Michael Dinner. 1994. 22.25 60 mínútur (60 Minutes). 23.00 Supérbowl. Bein útsending frá úrslitaleikn- um í ameriska fótboltanum. 2.00 Dagskrárlok. 4 svn 17.00 Taumlaus tónllst. Tónlistarmyndbönd til klukkan 18.30. 18.00 Evrópukörfubolti. 18.30 Íshokkí. Hraði, harka og snerpa einkenna þessa íþrótt. Leikir úr bestu íshokkídeild heims. 19.30 ítalski boltinn. Bein útsending frá stórleik Fiorentina og Vicenza í ítölsku knattspyrn- unni. 21.15 Gillette-sportpakkinn. Fjölbreytt íþrótta- veisla úr ýmsum áttum. 21.45 Ameríski fótboltinn - leiðin í úrslítaleik- inn (The Road to Superbowl). Þáttur um úrslitaleikinn í ameríska fótboltanum sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á eft- ir. 22.45 Amerískí fótboltinn - úrslitaleikur (Superbowl). 1.45 Dagskrárlok. SÍGILTFM 94.3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin. ADALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 Mjúk sunnudagstónlist. 16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00 Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tónlist. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Róiegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 18.00 Sýrður rjómi. 20.00 Lög unga fólksins. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Battle Stations: Wings: Kittyhawk 17.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road 18.00 Wonders of Weather 18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 21.00 Great White! (part 2) 22.00 The Red Triangle 23.00 The Professionals 00.00 Close BBC 08.00 The Coral Island 08.25 Blue Peter 08.50 The Boot Street Band 09.30 A Question of Sport 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill Omnibus 14.15 Hoi Chefs 14.25 Prime Weather 14.30 Button Moon 14.45 Jackanory 15.00 THE ARTBOX BUNCH 15.15 The Retum of Dogtanian 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild Guide fo Britajn 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00 The World at War 18.00 BBC World News 18.30 Castles 19.00 999 20.00 Ending Up 21.25 Prime Weather 2U0 The Kennedys 22.25 Songs of Praise 23.00 Preston Front 00.00 Ovemight Programming Tbc Eurosport i/ 10.00 Tennis : 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 11.50 Livealpine Skiing: Women World Cup in St Gervais, France 12.45 Livefigure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 15.00 Tennis: 96 Ford Australian Open from Melbourne, Australia 17.45 Livefootball : African Nations Cup : Quarter-finals from Durban, 19.30 Figure Skating : European Championships from Sofia, Bulgaria 21.00 Tennis: 96 Ford Australian Open from Melboume, Australia 22.00 Golf: European PGA Tour - Johnnie Walker Classic from Tanah Merah, 23.00 Footbali : African Nations Cup : Quarter-finals from Port Elizabeth, 00.30 Close MTV 10.00 The Big Picture 10.30 MTVs European Top 20 Countdown 12.30 MTV's First Look 13.00 MTV Spo'rts, 13.30 MTVs Real World London 18.00 MTV News : Weekend Edition 18.30 MTV Unplugged 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State 21.00 MTV Oddities featuring The Maxx 21.30 Altemative Nation 23.00 MTV’s Headbangers Ball 00.30 Into The Pit 01.00 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 11.00 SKY Worid News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Week In Review - International 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Reuters Reports 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY World News 16.30 Week In Review - Intemational 17.00 Live At Five 18.30 Fashion TV 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv 21.00 Sky News Sunrise UK 21.30 Reuters Reports 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise UK 01.00 Sky News Sunrise UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week In Review - Intemational Cartoon Network 19.00 That’s Entertainment! 21.30 Lolrta 00.15 Of Human Bondage 02.00 Lolita CNN ✓ 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 World News Update 11.00 CNNI World News 11.30 World Business This Week 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Science & Technology 17.00 CNNI Wortd News 17.30 World News Update 18.00 CNNI World News 18.30 World News Update 19.00 World Report 21.00 CNNI World News 21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport 23.00 The World Today 23.30 CNN’s Late Edition 01.00 Prime News 01.30 Global View NBC Super Channel 10.00 Super Shop 11.00 The McLaughin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Executive Lifestyles 12.30 Talkin' Jazz 13.00 Hot Wheels 13.30 Rugby Hall Of Fame 14.00 Pro Superbikes 14.30 Free Board 15.00 NCAA Basketball 16.00 Meet The Press 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Best Of Selina Scott Show 19.30 Videofashion! 20.00 Masters Of The Beauty 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Senior Toumament of Champions 22.00 The Best Of The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night With Conan O'Brian 00.00 Talkin’ Jazz 00.30 The Best Of The Tonight Show With Jay Leno 01.30 Late Night With Conan O'Brian 02.30 Talkin’ Jazz 03.00 Rivera Live Cartoon Network 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 The Moxy Pirate Show 09.00 Tom and Jerry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 World Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Másk 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close elnnig á STÖÐ 3 Sky One 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander. 10.00 Ghoul-Lashed. 10.30 Ghoulish-Tales, 10.50 Bump m Ihe Night. 11.20 X-men, 11.45 The Perfect Family. 12.00 Star Trek. 13.00 The Hrt Mix. 14.00 The Adventures oí Brisco County Junior, 15.00 Star Trek: Voyager. 16.00 Wortd Wrestling Federation Action Zone,-17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highlander. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman. 24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 It Happened at the World’s Fair. 8.00 Dodge City. 10.00 A Child's Cry for Help. 12.00 Lost in Yonkers. 14.00 HG Wells the First Men in the Moon. 15.55 Son of the Pink Panther. 17.30 In Your Wildest Dreams. 19.00 Lost in Yonkers. 21.00 Murder One. 22.00 Alistair MacLean’s Death Train. 23.40 The Movie Show. 0.10 The Favor. 1.50 Just Between Friends. 3.40 A Better Tomorrow. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.