Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1996, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 1996 7 Fréttir Vilja Njörð P. Njarðvlk í forsetafraraboð: Mun svara þessu þeg- ar ég sé hvaö þetta er - sagöi Njörður í samtali viö DV í gær „Ég get ekki neitað því að ég kannast við þessa undirskriftasöfhun. Til að fyrirbyggja misskilning vil ég taka fram að þetta er ekki frá mér komið. Þegar ég frétti af þessu ræddi ég við upphafsmanneskjuna en þá benti hún mér kurteislega á að ég gæti ekki bann- að fólki að skora á mig. Ég mun að sjálfsögðu svara þeim sem á mig skora með jái eða neii þegar þar að kemur en fyrst verð ég að sjá hvað þetta er,“ sagði Njörður P. Njarðvík prófessor í samtali við DV í gær. Samkvæmt heimildum DV er það alfstór hópur fólks úr hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins sem stend- ur að þessari undirskriftasöfnun sem er alveg nýfar- in af stað. Eins og fram kom í skoðanakönnun DV um síðustu helgi er hehningur þjóðarinnar enn ekki búinn að gera upp hug sinn um það hvem hann vifl sem for- seta. DV hefur öruggar heimildir fyrir því að hópur þungavigtarmanna i þjóðfélaginu, sem ekki er ánægð- ur með þá sem boðið hafa sig fram eða hafa verið tíð- ast nefndir sem hugsaniegir frambjóðendur, sé að leita að frambjóðánda sem þeir telja að þjóðin muni sameinast um. -S.dór Hópur fólks úr hinum ýmsu stéttum þjóðfélagsins stend- ur að undirskriftasöfnun til þess að fá Njörð P. Njarðvík í forsetaframboð. VERÐIÐ hjá OKKUR er svo HAGSTÆTT 1X6” í búntum. Tilboösverð! Kr. 77,44 stgr. Kr. 73,04 stgr. Lengdir 2,7 - 45,7 mtr. Sperruefni T 18 Sérstakt tilboð 2x6 kr. 215 stgr. 2x8 kr. 275 stgr. 2x9 kr. 315 stgr. Lengdir 6,0 - 6,9. VISA/EURO 12/36 MÁNUÐIR GRINDAREFNI! 35x70 kr. 92 stgr. Margar fleiri stærðir. Hagstætt verð. Efni í íbúöar- og sumarhús Dregarar, gólfbitar, sperrur, grindarefni, gólfaplötur, panill, einangrun, krossviður, tjörutex, utanhúsklæðning, þakklæðning, þakjárn og margt fleira. 4. fl. 45x95 í búntum. Verð kr. 143 stgr. SMIÐSBÚÐ Smiðsbúð 8, Garðabæ S 565-6300 F 565-6306 •• 903*5670 •• Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fýrir alla landsmenn. mpkkm Halla Helgadóttir Grafiskur hönnuður Power Macintosh 8500/120 2 gigabceta harðdiskur 16 megabceUi vinmlwniimi Ijóvhvaöa geisladrif Apple Vision 1711) (nýv /7" lilaskjár méð Trinlron-mvndlainpai Hnappahovö og nuis Þær vinna vel saman Macintosh - eins og hugur mannsl W.Apple-umboðið Skipbolli 21 •mi 5115111 Heimasíðan: bttp:llwww. apple. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.