Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Side 11
LAUGARDAGUR 20. JULÍ 1996
fréttir
11
Mímir Reynisson og Jolanda Tromp bjuggu saman í þrjú ár eftir kynni gegnum tölvuna:
Mímir býr nú í Boston og Jolanda í Bretlandi
„Þetta gekk mjög vel. Við bjugg-
um saman í þrjú ár eftir viðtalið í
DV og töluðum aldrei um að giftast
enda þurfti þess ekki landvistarleyf-
isins vegna en svo skildu leiðir. Jol-
anda ætlaði að taka doktorsgráðu og
komst til Bretlands. Á sama
tíma fékk ég atvinnutil-
boð frá Bandaríkj-
unum. Það er
enn
gott
sam-
band
milli
okkar og y
við erum
ekki form-
lega skilin.
Við tölum oft
saman,“ segir
Mimir Reynis-
son, sem átti
hugmyndina að
Louis-forritinu og
frægt varð fyrir
nokkrum árum.
Um miðjan maí árið
1992 birtist í DV viðtal
við Mími og kærustuna
hans, Jolöndu Tromp frá
Hollandi, þar sem þau
sögðu frá því þegar þau
kynntust og urðu ástfangin i
tölvuleik, sem kallaður var
MUD eða leðja. Þau urðu spennt
fyrir hvort öðru gegnum tölvu-
leikinn og ákváðu að hittast. Stuttu
síðar flutti Mímir til Hollands og
hóf sambúð með Jolöndu.
Fyrir rúmu ári ákváðu Jolanda
og Mímir svo að taka starfsferilinn
fram yfir ástina en Mímir vill þó
ekki samþykkja að þau séu endan-
lega skilin. „Við sjáum bara hvað
setur,“ segir hann. Jolanda hélt í
framhcddsnám í Cambridge og Mím-
ir býr nú í Boston og starfar með
tölvufyrirtækinu Natural Intellig-
ence, sem er fjórða þekktasta tölvu-
fyrirtækið á sínu sviði í Bandaríkj-
unum. Þar starfa 50 manns.
-samband okkar gekk mjög vel, segir Mímir Reynisson
Enn ein leiðin
til að kynnast
Margt hefur drifið á daga Mímis
síðan hann hóf búskap með
Jolöndu. Hann vann í ýmsum verk-
efnum fyrir íslensk fyrirtæki, til
dæmis íslandsbanka,
frá Hollandi. Hann
Mímir er ánægður með þá stefnu
sem líf hans hefur tekið. Hann seg-
Múmr nnwn srm *ill JtA i>>tti<.|«nllúiu.
intist ástinni
i í tölvuleik
fluttist svo aftur til Islands í
janúarbyrjun 1995 meðan hann
beið eftir atvinnuleyfi í Bandaríkj-
unum, þó að hann væri þá þegar i
sambandi við fyrirtækið sem hann
er nú að vinna með. Hann fékk ekki
atvinnuleyfi í Bandaríkjunum fyrr
en f ágúst í fyrra.
Undanfarið ár hefur Mímir verið
að vinna að forritunarmálinu Java,
sem mikið hefur verið notað á Inter-
netinu, og segist hann hafa verið að
vinna að þriðju útgáfunni á forrit-
inu Roaster síðustu vikur. Forritun-
armálið er notað fyrir Maclntosh og
segist hann hafa verið í nánu sam-
bandi við Apple fyrirtækið.
Auglýsendur í smáauglýsingum DV fá nú 50 prósenta afslátt af auglýsingu
ef sama auglýsingin birtist á tveimur stöðum sama dag. Hægt er aö birta
sömu auglýsinguna undir tveimur dálkum en borga aðeins helmingsverð
fyrir aöra.
DV eykur þjónustuna við auglýsendur:
Helmingsafsláttur af annarri smáauglýs-
ingunni ef hún birtist tvisvar sama dag
„Við viljum með þessu koma til
móts við viðskiptavini okkar, auka
þjónustuna og bjóða smáauglýsing-
amar á hagkvæmara verði. Aug-
lýsandinn lendir oft í erfiðleikum
með að ákveða í hvaða dálk setja
eigi auglýsingu ef hann er að aug-
lýsa til sölu tvo hluti í einu. Þama
gefúm við fólki kost á að birta sömu
smáauglýsinguna á tveimur stöðum
og gefum helmingsafslátt af annarri
ef báðar birtast sama dag,“ segir
Páll Stefánsson, auglýsingastjóri
DV, en blaðið eykur enn þjónustuna
við auglýsendur í smáauglýsingum
DV.
Páll nefnir sem dæmi mann sem
ætlar sér að selja bæði tölvuna sína
og reiðhjólið. Hingað til hafi fólk
oftast birt auglýsinguna annaðhvort
undir reiðhjóladálkinum eða tölvu-
dálkinum. Með þessum 50 prósenta
afslætti af smáauglýsingu, ef keypt
er önnur sama dag, getur fólk feng-
ið auglýsingarnar birtar á báðum
stöðum, aðra undir Tölvur og hina
undir Reiðhjól, á betra verði.
„Við höfum orðið vör við að fólk
vilji auglýsa á tveimur stöðum og
bregðum því á þetta ráð til þess að
koma til móts við það. Við höfum að
undanfornu verið að einfalda og
bæta uppsetningu smáauglýsing-
anna til þess að gera þær aðgengi-
legri fyrir lesendur og nú er röðin
komin að auglýsendum," segir Páll.
minnsta kosti í eitt ár í viðbót í
Bandaríkjunum en koma kannski
heim að því loknu.
Hann segist hafa fulla trú á var-
anleika sambanda sem komast á
gegnum tölvuna þó að auðvitað sé
það misjafnt. Þetta sé
bara enn ein leiðin fyr-
ir ungt fólk að kynn-
ast en auðvitað þurfi
það svo að hittast
augliti til auglitis til
að kynnast hvort öðru
nánar. Slík sambönd
geti vel gengið, eins
og dæmin hafi sýnt,
þó að auðvitað séu
jafnmörg dæmi þess
að þau hafl ekki geng-
ið upp.
-GHS
DV birti viðtal
við Mími Reyn-
isson og kær-
ustu hans,
Jolöndu Tromp,
árið 1992 en
þau kynntust í
tölvuleik. Stuttu
síðar flutti Mím-
ir til Hollands
og hóf sambúð
með Jolöndu.
Sími 562 2262
Borgartúni 26, Reykjavík
Bíldshöfða 14, Reykjavík
Skeifunni 5, Reykjavík
Bæjarhrauni 6, Hafnarfiröi
ist vera á þokkalegum launum og
hafa nóg að gera í tölvubransanum
því að gróskan sé mikil og talsverð
eftirspurn eftir klárum tölvumönn-
um. Hann stefnir að því að búa að
1 rllÉOOla
Alltað
SOFAR
STOLAR
Mottur
Skápar
Kommóður
Sófaborð
PUÐAR
IÐ OG
Falleg gjafavara
ÍJT
Opið í dag
frá kl.11-16
Sunnudag:kl. 13-16
Stóllinn
Smiðjuvegi 6D * Sími 554 4544
Rauð gata