Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 25
>v LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996
25
TÆKIFÆRISGJAFIR
Gar#ireisla!
lafn Sigurðarson, nemandi í Leiklistarskólanum, leikur eitt aðalhlutverkið í sex sjónvarpsþáttum sem finnska
lenska ríkissjónvarpið gera í samvinnu við franskt fyrirtæki. Hann leikur hestamanninn Ragnar og hefur því
að læra sitthvað um hestamennsku. DV-myndir ÞÖK
Tjaldaleit] m
Skammtiox) t iif.
Krókhálsi 3 - sími 587 67 77
etta er náttúrubam, ekki einn
im sem á eftir að flýja á mölina
ar verður áfram í sveitinni að
i hestunum, og mikill alvöru-
ir. Hann lendir í ástarævintýri
á birtast hans veikleikar, kon-
ians sterka hlið er ekki að með-
ila ástamálin og hann verður
tið klaufalegur við það. En
:a hliðin er útilegan og hestar,"
■ Atli Rafn Sigurðarson, ný
na á leikarahimninum, en
l leikur eitt aðalhlutverkið í sex
íarpsþáttum, sem verið er að
upp hér á landi í samvinnu ís-
;a og finnska ríkissjónvarpsins
ansks kvikmyndafyrirtækis.
invarpsþættimir fjalla um fjöl-
lu, móður og tvo bræður, sem
rekið fyrirtæki með hestaferð-
úr útlendinga en pabbinn í fjöl-
lunni er nýdáinn. Atli Rafn
ir einn bróðurinn, Ragnar, sem
ittúrubarn og hestamaður mik-
llsti bróðirinn, í gervi Hilmis
» Guðnasonar, ákveður að rífa
jölskyldufyrirtækið en það hef-
;rið í lægð. Hann notar til þess
meðul og diktar meðal annars
pjóðsögur til að vekja áhuga út-
nganna.
1 hitti Atla Rafn, þar sem hann
ásamt öðrum leikurum, leik-
i og tækniliði að taka upp við
arhólshelli í Þrengslunum og
dð hann spjall í vikunni.
gst með
rðina
iinn karakter hefur ekki gam-
f ferðamennskunni og nennir
að standa í þessu. Hann er
imaður og á meri, Perlu, alvöru
ng, sem hann ætlar að gera að
aunameri. Hann vill helst vera
a að þjálfa hestinn en dregst þó
í ferðina og það verða ævintýri
ðinni með útlendingana, hest-
og svo framvegis," segir Atli
en hlutverkið harls krefst með-
mars mikilla hæfileika á sviði
mennsku.
li Rafn hefur ekki riðið á hesti
ví hann var smástrákur í sveit
nsdalnum og var því sendur á
ja vikna námskeið í reið-
ísku áöur en tökur hófust um
m júní. Hann segist hafa verið
látinn ríða út berbakt fyrstu dagana
hjá kennaranum og þá hafi hann
lært að tengjast hestinum og finna
út jafnvægið. Hann hafi gert lítið
annað en að ríða út í þessar tvær
vikur enda hefði hann ekki getað
leikið hlutverkið öðruvísi.
En var hann ekki hræddur um að
koma upp um sig í tökunum og sýna
í þáttunum hvað hann kynni í raun
lítið í hestamennsku?
„Jú, reyndar var ég hræddur um
það en ég held að með góðum kenn-
ara hafi tekist nokkuð þokkalega að
blekkja væntanlega áhorfendur,"
segir hann og hlær þar sem hann
situr á steini inni í hriplekum Rauf-
arhólshelli. „Þetta snýst voðalega
mikið um það að vera ekki hrædd-
ur. Ég er ekkert hræddur við að
ríða út og ég verð að segja eins og er
að í dag er ég búinn að yfirvinna
þennan ótta.“
Atli Rafn segir að hjá kennaran-
um hafi hann lært ýmis brögð, með-
al annars í sambandi við umgengni,
til að láta líta svo út sem hann væri
afar flinkur hestamaður. Þau hafi
komið sér vel og þau notfæri hann
sér óspart. Nú treysti hann sér'til að
blekkja hvem sem er. En er ekki
auðvelt að fá hestadellu þegar mað-
ur er búinn að kynnast hestamenns-
kunni svona?
Ekki aftur snúið
„Það fer að nálgast þann punkt.
Ég er búinn að velta því fyrir mér
að fá mér hest en maður verður að
hafa góðan tíma til að halda svona
skepnur. Ég hef ekki neinn tíma til
þess næsta vetur þannig að ég
hugsa að ég fresti því um eitt ár en
stefnan er að fá sér hross fyrr eða
síðar. Ég er búinn að vera í þessu í
sumar og það verður ekki aftur snú-
ið með það,“ segir hann.
Þetta er fyrsta stóra hlutverkið,
sem Atli Rafn leikur, en hann segist
hafa gengið með leikarann í magan-
um í mörg ár. Hver skyldi hann
vera þessi ungi maður sem eflaust
verður áberandi í íslensku leiklist-
arlífi næstu árin?
Atli Rafn er fæddur og uppalinn í
Reykjavík. Hann hefur gengið hinn
hefðbundna menntaveg og lokiö
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
við Hamrahlíð þar sem hann var
Hvernig væri að breyta
til og flytja veisluna út
í garð!
Við leigjum falleg, sterk
tjöld, 10-200 manna.
Við aðstoðum við upp-
setningu á tjaldinu ef
þú óskar. Leigjum
einnig borð og
stóla/bekki.
Nú skiptir veðrið ekki
máli - andrúmsloftið
verður afslappað og
skemmtilegt.
Atli Rafn Sigurðarson er ný stjarna í kvikmyndaheiminum:
Leikur náttúmbarn
í sex sjónvarpsþáttum
INGERSOLL-RAND
DIESEL
LOFTÞJAPPA
M/AN 3 KW RAFALA
VÖIMDUÐ OG TRAUST
HAGKVÆM í REKSTRI
AUÐVELD í MEÐFÖRUM
LAG BILANATÍÐIMI
HEKLA
VELADEILD
Laugavegi 170-174, slmi 569 5500
Atli Rafn Siguröarson og Hilmir Snær Guðnason leika í sex þáttum fyrir
sjónvarp. Tökur hafa farið fram víða um land og áttu sér meðal annars stað
við Raufarhólshelli nú í vikunni.
virkur leikfélaginu. Hann hefur nú
verið við nám í Leiklistarskólanum
í nokkur ár og á eitt ár eftir. Atli
Rafn á fjögurra ára son, Sigurbjart
Sturlu.
Sýndir hér
á næsta ári
Fjöldi Finna, Breta, Þjóðverja og
cmnarra útlendinga hefur verið hér
á landi frá því um miðjan júní að
taka upp efni i þessa sex fjölskyldu-
þætti, sem gerðir eru fyrir sjónvarp,
og standa tökur áfram fram í miðj-
an ágúst. Þær fara fram víða um
land, meðal annars í Mosfellsdal,
Hvalfrrði, Þórsmörk og Vík í Mýr-
dal. Þættirnir verða að öllum líkind-
um sýndir á íslandi snemma á
næsta ári, í febrúar eða mars, og
segir Ilkka Mákelá, framleiðandi
þáttanna, að þættirnir hafi þegar
verið pantaðir til sýninga víða.
Fjöldi leikara koma við sögu í
sjónvarpsþáttunum. Fyrir utan
franska og finnska leikara leikur
Edda Heiðrún Bachmann móðurina,
Ingvar E. Sigurðsson leikur fjöl-
skylduvin og Örn Árnason leikur
einnig hlutverk í þáttunum. Leik-
stjóri og handritshöfundur er Finn-
inn Titta von Martens, sem kom eitt
sinn til íslands í hestaferð og hafði
gengið með þann draum að gera
svona þáttaröð í maganum í mörg
ár. -GHS
PORTRETT/
SKOPMYNDIR I
Komdu á óvart og
gefðu persónulega gjöf
sem slær í gegn.
Nánari uppl. í hs: 551 2491
vs: 568 8077
símboði: 845 3441
Gunnar Júlíusson
graf. hönnuður/myndskreytir
QeisJandi
ÓKASUMAR
SNJALLYRÐI
VAKA-HELGAFELL
♦ Lifandi útgáfa - í 15 ár »