Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Page 26
26 sumarmyndakeppnin LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 Ljósmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er löngu hafin: Stórglæsileg verðlaun fyrir bestu myndirnar Fjöldi mynda hefur borist í árlega sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins sem aug- lýst hefiir verið hér í blað inu og verður að sjálfsögðu haldið áfram að taka á móti nýjum myndum fram í ágúst. Myndirnar, sém þegar hafa borist, eru ijölbreyttar og bera þess merki að landinn hefur átt góðar og ánægjulegar stundir íiisumarhita og fal- legri náttúru á liðn- um sumrum. Sama gildir um þær myndir sem hafa borist gegnum tíðina. :.Að venju eru glæsileg verð- laun í boði fyrir bestu myndimar frá lesend- um. Sá, sem hlýtur fyrstu verðlaun fyrir bestu sumar- myndina, fær glæsilegan ferðavinning fyrir tvo með Flugleið- um til Flórída. Önnur verðlaun era Canon EOS 500, með 35 mm linsu, að verðmæti 45.900 krónur. Þriðju verðlaun eru Canon Prima Super 28 V myndavél að verðmæti 33.900 krónur. Fjórðu verðlaun eru Canon Prima Zoom Shot myndavél að verð- mæti 16.900 krónur og sjöttu verð- laun eru Canon Prima Junior DX að verðmæti 5.990 'útl 9 tynni o ' rniyna „ DV, og Halldór Sighvatsson frá Kodakumboðinu. Frestur til að skila innmyndum rennur ekki út fyrr en í lok ágúst en áhugaverðar myndir verða birtar reglulega í helgarblaði DV fram á haust og taka þær þátt í úrslitum. Glæsilegustu myndiraar verða svo kynntar ásamt vinnings- hafanum þegar úrslit verða kunn. Æskilegt er að sendendur merki myndir sínar með nafni og heimilis- fangi, nafni myndar og segi stuttlega frá myndefninu eða tækifærinu þegar myndin var tekin. Lesendum er vel- komið að senda fleiri en eina mynd í keppn- ina. -GHS ®/f krónur. í dómnefnd sum- armyndasamkeppninnar eru: Gunnar V. Andrésson og Brynj- ar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar á Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumar- myndin, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Myndin heitir Mótmæli og vekur óneitanlega upp spurninguna hver sé aö mótmæla hverjum. Kristján Egilsson í Vestmannaeyjum tók þessa mynd í byrjun júlí í fyrra og sendi í keppnina. Vestfjarðavíkingurinn er nafniö á þessari skemmtilegu sumarmynd sem Fjölnir Lúðvígsson á Tálknafiröi tók og sendi í keppnina í fyrra. Litlir krakkar nota fyrstu æviárin til aö kynnast voff, voff og bra, bra og Stefán Andri er engin undantekning. Hann Hvaö skyldi vera aö bílnum og hvar skyldi meiniö vera? Sendandi er Stein- geröi sitt besta til aö kynnast dýrunum á Flórída en þaö var mamma hans, Kristín B. Gunnarsdóttir, sem tók mynd- unn J°nsc|óttir í Kópavogi. ina. er styrktaraðili Reykjavíkurmaraþonsins í95izuid> # Skandia EIMSKIP VOLVO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.