Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 34
42 tónlist LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ1996 . - I Topplag Hin ljúfa og dásamlega Emil- íana Torrini lætur ekki að sér hæða og vikur hvergi fyrir stór- stjörnum eins og Fugees og Und- erworld. Hún er aðra vikuna á lista með hið ljúfa lag Lay down sem er úr leikritinu Stone Free eftir Jim Cartwright. Hástökkið Maxi Priest og rapparinn Shaggy hafa nú hafiö samstarf og það er alveg greinilegt að þeir láta ekki deigan siga á íslenska listanum. Nýja lagið þeirra, That Girl, hljómar vel en ekki er vit- að um hvaða stúlku er sungið. Ætli það sé ekki bara um hana Emilíönu? Hæsta nýja iagið Bandaríska hljómsveitin Gar- bage hefur þegar vakið á sér at- hygli með hinu kraftmikla lagi Stupid Girl. Haldið er áfram á svipuðum nótum í hástökki vik- unnar en það er einmitt lagið Only Happy When It Rains. Von- andi rignir aðeins á hijómsveit- ina Garbage, svona til að hafa þau ánægð... Sex Pistols reyna enn Gömlu roKkhundarnir í Sex Pistols, sem eru nú á endur- reisnarferð, hafa löngum haft lag á að ganga fram af fólki og reyndar gert í því að hneyksla almenning. Nú þegar upprisa hljómsveitarinnar ætlar ekki að vekja þá athygli sem Johnny Rotten og félagar ætluðu grípa þeir til gamalkunnra ráða. Þannig hafa þeir nú gengiö frá samkomulagi um að fjár- glæframaöurinn Nick Leeson leiki í næsta myndbandi sveit- arinnar. Leeson setti sem kunn- ugt er Barings-bankann í Singa- pore á hausinn i fyrra með glæp- samlegri meðferð fiármuna bankans og situr bak við lás og slá í Singapore. Sheik Jackson Michael Jackson hefur í gegn- um árin reynt ýmsar leiðir til að forðast ágang fjömiðla en oft- ar en ekki hafa þær misheppn- ast. Á dögunum kom hann með flugi til Los Angeles og þegar hann varð þess var að fjölmiðl- ar og aðdáendur höfðu haft veð- ur af komu hans reyndi hann að dulbúa sig sem arabískan Sheik en tókst ekki betur til en svo að hann varð enn meira áberandi en ella og varð nánast að al- mennu athlægi fyrir fíflagang- inn. : I 1 í boði á Bylgjunni á laugardag kl. 16.00 ts p n EI VSKI vikun LISTINN a 20,7. - 26.7. NR. 129 '96 II SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM 1 1 5 ~«2. VIKA NR. 1... G) 1 2 3 LAY DOWN EMILIANA TORRINI (UR STONE FREE) G) 3 5 3 NO WOMAN NO CRY FUGEES G) 4 _ 2 BORN SLIPPY UNDERWORLD (TRAINSPOTTING) 4 2 1 9 TONIGHT TONIGHT SMASHING PUMKINS G) 6 40 3 GIVE ME ONE REASON TRACYCHAPMAN Cá) 12 - 2 OPNAðU AUGUN þlN KOLRASSA KROKRIðANDI ... NÝTTÁ USTA G) NÝTT 1 ONLY HAPPY WHEN IT RAINS GARBAGE 8 5 4 7 UNTIL IT SLEEPS METALLICA G) 10 8 7 SOMEBODYTOLOVE JIM CARREY 10 9 3 5 ILLUSIONS CYPRESS HILL 11 8 6 _ 8 CHARITY SKUNK ANANSIE © 1 WHERE IT'S AT BECK 13 11 9 9 THEME FROM MISSION IMPOSSIBLE ADAM CLAYTON & LARRY MULLEN 14 7 11 5 þAð ERU ALFAR INNI þÉR SSSOL NÝTT 1 FREE TO DECIDE CRANBERRIES 16 18 24 3 LIGHT MY FIRE MIKE FLOWERS POPS Gz) NÝTT 1 MINT CAR CURE ... HÁSTÖKK VIKUNNAR... 1 (JD 25 26 4 THAT GIRL MAXI PRIEST 8. SHAGGY 19 16 19 5 LUðVIK STEFAN HILMARS & MILLARNIR | (S) 20 21 4 WE'RE IN THIS TOGETHER SIMPLY RED 21 19 15 8 JUSTAGIRL NO DOUBT 1 WHAT GOES AROUND COMES AROUND BOB MARLEY 23 15 16 4 DON’T STOP MOVIN’ LIVIN' JOY <S) 29 38 3 TAKE A RIDE ROB'N' RAZ 25 14 10 6 HVERSVEGNA VARSTU EKKI KYRR REAGGIE ON ICE (26) 27 36 3 FAUS VINIR VORS OG BLOMA © N Ý TT 1 CANDY MAN EMILIANA TORRINI S) N Ý TT 1 ROCK WITH YOU QUINCY JONES 29 22 29 4 FORGET ABOUT THE WORLD GABRIELLE 31 31 3 DINNER WITH DELORES PRINCE 33 34 5 MYSTERIOUS GIRL PETE ANDRE 32 13 13 3 NAKED LOUISE 33 17 12 11 READY OR NOT FUGEES (M) 35 - 2 EYJOLFUR SNIGLABANDIö (S) NÝTT 1 ÆSANDI FÖGUR SIXTIES 36 21 7 6 FABLE ROBERT MILES 37 24 33 4 COCO JAMBOO MR. PRESIDENT dD NÝTT 1 HEY GOD BON JOVI 39 32 - 2 SUMARNÆTUR STJORNIN 40 23 14 7 WRONG EVERYTHING BUT THE GIRL Ný sveit hjartaknúsara MTV og breska blaðið Sunday Mirror hafa tekið höndum sam- an um að búa til nýja drengja- hljómsveit a la Take That og Boyzone. Auglýst hefur verið eft- ir hæfileikarikum piltum á aldr- inum 17 til 22 ára og fá áhorfend- ur MTV stöðvarinnar víðs vegar um Evrópu að taka þátt í endan- legu vali á hljómsveitarmeðlim- um. Fyrir áhugasama íslenska pilta á ofangi-eindum aldri skal tekið fram að ekki er krafist að liðsmenn væntanlegrar hljóm- sveitar séu breskir. | Oasis tilboð Oasis piltamir hafa gert fyrr- um trommuleikara sveitarinn- ar, Tony McCarroll, tilboð vegna málaferla hans gegn þeim út af ógreiddum ágóöahluta af plötu- sölu. Tilboðið hljóðar upp á 80% af einum fimmta hluta en McCarroll hafði krafist eins fimmta af sölu á báðum plötum sveitarinnar auk smáskífanna Some Might Say og Whatever. Ekki er ljóst hvort McCarroll sættir sig við þetta tilboð eða heldur málinu til streitu. Smashing Pumpkins dvelkomin Smashing Pumpkins hefur verið bannað að halda tónleika í borginni Cincinnati í Bandaríkj- unum um alla framtíð! Ástæðan er dauðsfall sem varð á tónleik- um hljómsveitarinnar í ríkinu í vor sem leið. Borgaryfirvöld í Cincinnati hafa verið mjög á nál- um vegna rokktónleikahalds síð- an 11 manns tróðust undir á tón- leikum The Who í borginni árið 1979. Plötufréttir Breska hljómsveitin Suede, sem á sínum tíma var spáð mik- illi frægð og frama, virðist vera að rétta úr kútnum ef marka má fréttir frá Bretlandi. Væntanlegt er nýtt lag frá sveitinni og í kjöl- farið fylgir 10 laga plata í sept- ember... Ný plata frá Pearl Jam kemur í verslanir 27. ágúst næst- komandi og er hennar beðið með mikilli eftirvæntingu. Platan mun bera nafnið No Code en áður en hún berst í hendur að- dáendum geta þeir glaðst yfir smáskífunni Who You Are sem kemur út í lok þessa mánaðar . .. Og Nirvana-aðdáendur fá líka eitthvað fyrir sinn snúð í haust því ákveðið hefur verið að gefa út tónleikaplötu með upptökum frá árunum 1989 til 1994. Platan mun koma út 7. október næst- komandi og ku vera mun hrárri en Unplugged platan sem kom út 1994 . .. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn ersamvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fiöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Isienski listinn birtist a hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 'á sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTVsjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekurþátt i vali “World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music & Media sem errekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.