Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Side 39
DV LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 VOLVO Volvo Til sölu Volvo 240 station, árg. ‘85, góður bíll. Uppl. í síraa 451 2485. M Bílaróskast Óska eftir aö kaupa bil á verðbilinu 50-100 þús., Lödu Sport eða station, Skoda. Flest kemur tíl greina, jafhvel dýrari, með sömu útb. Verður að vera sk. ‘97 og sæmil. útlítandi. S. 551 4877. Seljendur, takiö eftir! Við komum bíln- um þínum á framfæri í eitt skipti fyrir öll. Skráning í síma 511 2900. Bílalistinn - upplmiðlun, Skiph. 50b. Staögreiösla. Óskum eftír vel með fómum og lítíð eknum bíl, ekki eldri en "91, allt að 770 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 588 6579 og 845 0025.____________ Óska eftir 4x4 stationbíl eða stuttum Pajero í staðinn fyrir Peugeot 205 GR, árg. ‘88 + u.þ.b. 500 þús. kr. Upplýsingar í síma 568 5034. Óska eftir Toyota Corollu, árg. ‘86-’87, eða sambærilegum, skoðuðum ‘97, gegn staðgreiðslu ca 150 þús. Uppl. í síma 557 1302 eða 567 1987.____________ Óska eftir aö kaupa tjónabíl, Hondu Civic árg. ‘86-’87 á verðbilinu 0-60 þús. Upplýsingar í síma 438 1394 á kvöldin. Óska eftir bil. Verðhugmynd ca 500 þús., árg. ‘88 eða yngri. Citroén BX, árg. ‘86, skoðaður ‘97, í skiptum. Milli- gjöf staðgreidd, Uppl. í síma 551 8691. Óska eftir japönskum smábíl, ekki eldri en árg. ‘90, í skiptum fyrir Corollu ‘87, milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 567 6783. Toyota 4Runner, árg. ‘90-’91, óskast í sléttum skiptum fyrir Nissan Maxima, árg, ‘90. Uppl, í síma 554 6161.________ Daihatsu Charade eöa Cuore ‘86-'90 óskast. Upplýsingarí síma 587 2489 eða 892 4598.___________________________ Lada óskast, allar gerðir koma tíl greina. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 587 1035. Staögreiðsla. Mitsubishi L-300 ‘90 eða “91 óskast. Uppl. í síma 566 8564 um helgina. Vantar bíl, Nissan, Toyotu eöa Lancer, sjálfskiptan, árg. ‘87-’88. Uppl. í síma 567 2059. YWGolf. Óska eftir sjálfskiptum VW Golf, árg. ‘89-’92. Uppl, í síma 554 4274.________ Óska eftir Lada Samara, árg. ‘90-’93. Aðeins góður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 568 3571. Óska eftir M. Benz 190E, árg. ‘85-’86, er með M. Benz 230, árg. ‘80, upp í og peninga á milli, Uppl, í síma 896 2039. Óska eftir Suburban, stóra Blazer/ Jimmy, breyttum eða óbreyttum. Upplýsingar í síma 566 6375. Óska eftir traustum bíl, helst skoðuðum ‘97, á um 50 þús. kr. stáðgreitt. Uppl. í síma 564 2442. ^ Bílaþjónusta Réttingar og sprautun. Blettum, ryð- þætum, mössum. Gerum fost verðfalb. Ódýr og góð þjón. Reynið viðskiptin. BP-réttingar, Kársnesbr. 106, 564 3850. tjpö Fjórhjól Geymiö auglýsinguna. Til sölu Suzuki Quadracer 500, allt nýuppgert. Einnig V8 vélar, bflar og skiptíngar + Leopold Goldring kíkir með Range Finder. Óska eftir 308 riffilhlaupi, ýmis skipti koma til greina (þó helst á peningum). Uppl. í síma 471 1068, Reynir, eða vs. 473 1667, Raggi._______ Til sölu Honda fjórhiól 4x4, nánast nýtt. Vil taka eldra hjól, helst 4x4, upp í kaupin. Upplýsingar á skrifstofutíma, 9-18, virka daga í síma 567 4709. JK Flug Til sölu 1/4 hluti f TF-Spy Cessna Sky- hawk 172. Verð 550 þús. Möguleiki á 2/4 hlutum. Uppl. í hádeginu næstu daga í síma 467 1960. Guðmundur. Fombílar Ford pickup F 100 ‘63, mjög heillegur, nýleg skúffa, 360 cc, 390 cc vélar fylgja. Tilboð, hugsanleg skiptí á vél- sleða. Uppl. í s. 565 2012 og 895 0710. Húsbílar Húsbíll í ferðalagiö. Chevy van, árg. 79, vél 350, sjálfskiptur, eldavél, vask- ur, fataskáppr, dæla fyrir vatn, tveir rafgeymar. I góðu lagi en þarfaast aðhlynningar. S. 483 4209 (símsvari). VW Caravelle ‘87, 4x4, m/öllum græjum, verð 1.500 þ. M. Benz 307 dísil ‘81, vel útbúinn bíll, v. 1.200 þ. Úrval af tjald- vögnum. Bflasalan Fell, s. 471 1479. Dísilbfll meö mæli. M. Benz 309D, árg. ‘86, innréttaður, svefaaðstaða fyrir 6. Sími 565 0273. Ford Econoline ‘76, allur nýupptekinn ‘90, einn með öUu. Upplýsingar í síma 555 1225. Til sölu er Toyota hilux ‘83 meö lélega vél, mikið breyttur, á 36” dekkjum og krómf. Kolsvartur m/veltigrind, ótrú- lega fallegur og sportl. jeppi. V. 600 þ. stgr. Einnig Bmo super undir/yfir tvflfleypa. S. 452 7121 kl. 21-24. Jón. Ford Bronco ‘74, 302 beinskiptur, vökva- stýri, nýleg 36” dekk, skoðaður “97, allt kram nýlegt, mjög góður bfll. Verð 200.000. Uppl. í sima 567 4214. Hvftur vel meö farinn Cherokee Limited, árg. ‘90, ekinn 90 þús. Verð ca 2 millj. Uppl. í síma 562 5460 á kvöldin og um helgar._______________________________ Range Rover ‘82, 4 dvra, ekinn 200 þús. km, þarfaast lagfæringar á boddíi. Verð 270 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 555 3594.__________ Til sölu Bronco ‘73, nýupptekin skipting, nýjar diskabremsur að framan, 38” dekk, léttmálmsfelgur 5 gata. Skiptí möguleg á ódýrari. Sími 436 6957, Jón, Til sölu Bronco II ‘86, XLT-týpa með öllu, 33” dekk, krómfelgur, flækjur o.fl. o.fl. Skiptí. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í sima 478 1374 eftir kl. 19.___ Til sölu Ford Econoline 150, árg. ‘87, 8 cyl., 351, 4x4, 38” dekk, góður bfll, skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 438 6936 og vinnusíma 438 6915._______ Til sölu Willys CJ 7 ‘84, 6 cyL, 258 vél, 36” dekk, No spin læsingar, álfelgur, spil. Ath. skipti á bfl eða hjóli. Uppl. ísíma437 2171.________________________ Toyota double cab turbo disil, inter- cooler, árg. ‘89, mikið breyttur þfll, í toppstandi. Skiptí möguleg á ódýrari fólksbfl. S. 553 8327 eða 852 5665. Toyota Hilux, árg. ‘80, nýsprautaður og yfirfarinn, skoðaður ‘97, til sölu. Einnig fæst GSM-sími, Audiovox. Uppl. í síma 566 8177.________________ Chevrolet Suburban ‘80 til sölu, með bilaðri Nissan dísilvél. Ymis skipti athugandi. Uppl, í sima 487 8839._____ Til sölu Range Rover ‘84, verð 400 þús. Upplýsingar í síma 565 1606. Trausti. Willys ‘74 til sölu, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 894 2441. Kerrur Léttar kerrur, kr. 22.900 ósamsett, sam- setning 1.900, ódýrar yfirbréiðslur. Visa/Em-o + sveigjanleg greiðslukjör. Nýibær ehf., sími 565 5484. Sumarsmellur. Fjölbreytt úrval af feiknagóðum not- uðum rafmagns- og dísillyfturum og stöflurum. Nýir Boss PE 25, BT hand- lyftivagnar. Verð og kjör við flestra hæfi. Varahlutaþj. í 34 ár fyrir: Stein- bock, Bosch, BT, Manitou og Kalmar. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. Mikiö úrval CML-handlyftivagna og staflara, með/án rafmagnslyftu og með/án drifbúnaðar. Hagstætt verð. Hringás, Langholtsv. 84, sfmi 533 1330. Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholtí 11, síminn er 550 5000.___________________ AdCall - 9041999. Allt fyrir hjólin. Fullt af hjólum og varanlutum tíl sölu. Hringdu í 904 1999 og fylgstu með. Ódýrasta smáauglýsingin. 39,90 mín. Honda CBX 550 F1 ‘86 til sölu, ekið aðeins 11 þús. Gullfallegt hjól, skipti á bfl. Gott staðgreiðsluverð. Upplýs- ingar í síma 896 1016 eða 5514226. Kawasaki Vulcan 750 cc, árg. ‘89, ny skráning ‘92, myndsprautað, ný vél. Skipti á bfl koma til greina. Verð- mætí 600 þ. S. 557 4572 og 897 9728, Suzuki GSXR-750, árg. ‘91 (‘92), til sölu, sem nýtt. Verð 750 þús., skiptí. Einnig til sölu RM-250 ‘91 og CR-250 ‘91. Úppl. í símá581 2764. Suzuki Savage 650, árg. ‘86, ekið 16.000 mflur, til sölu. Verð 275.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 551 5089 og símboða 846 0364. Yamaha Maxim XJ700, árg. ‘85, til sölu. Verðhugmynd 300 þús. Upplýsingar í síma 588 0675 eða hjá Gullsportí, sími 511 5800. Honda XR 600R, árg. ‘86, til sölu. Hjól í toppstandi. Upplýsingar í síma 896 4353. Kawasaki Z-650, árg. ‘80, til sölu, nýskoðað, í ágætu standi. Verð 90-100 þús. Uppl. í síma 567 6024 eða 897 1417. Motocross-hjól til sölu, Yamaha YZ-250 ‘93, á götuna “94. Óaðfinnanlegt hjól. Uppl. í síma 896 0629 eða 5616029. Til sölu Honda XL 500, árg. ‘82, í góðu lagi. Nánari upplýsingaT gefar Björgvin í síma 426 7521. Til sölu Honda XR 600 ‘85, vel meö farið hjól. Upplýsingar í síma 555 4233 kl. 16-20 í dag, Yamaha DT 175 til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 462 4723 e.kl. 17 virka daga. Viktor, Yamaha, Yamaha. Til sölu Yamaha YZ 250 “91. S. 892 0005, 566 7734 og 897 4499._________________________________ Óska eftir skellinöðru, helst Suzuki TS. Má vera önnur tegund. Upplýsingar í síma 564 1322 eftír kl, 19.____________ Vantar Hondu MT til niöurrifs. Uppl. í síma 487 8448.___________________ Óska eftir 80 cc krossara. Uppl. í síma 533 2510 eða 893 0091. Pallbílar Eigum á lager 1 fullbúiö feröahús, 7 feta, niðurfellanlegt, með öllum hugs- anlegum búnaði, svefapláss fyrir 4, eldhús, hití o.s.frv. Hagstætt verð. Uppl. ld. 9-18 v.d. í síma 567 4727. Dodge pick-up, árg. ‘85, 8 cyl., 318, sjálf- skiptur, afturdrifmn, góður bfll, skoð- aður ‘97, fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Sfmi 567 0607 og 896 6744. L-200 disil, 5 dyra, ekinn 120 þús., upphækkaður á 31” dekkjum. Uppl. í síma 426 8514.___________________________ Til sölu Dodge Ram ‘85, nýlega spraut- aður, nýleg plastskúffa, verð 200.000. Upplýsingar í síma 567 4214. Reiðhjólaviögeröir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðumir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp,, 564 4489. Öminn - reiðhiólaviðgerðir. Bjóðum 1. flokks viðgerðaþjónustu á öllum reiðhjólum. Opið 9-18 virka daga og 10-16 laugardaga. Öminn, Skeifunni 11, verkstæði, sími 588 9891._______________ Tvö tveggja ára gömul fjallareiöhjól tíl sölu, Jazz Rocket, 24”, 15 gíra, verð 9.500 á hjól. Uppl, í síma 555 4989. Tíu gíra kvenreiöhjól, hvítt aö lit. Mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 564 3665. Sendibílar Til sölu Volvo F 609, ára. ‘77, ekinn 240 þús., með fimm metra kassa og 2 tonna lyftu. Selst með eða án stöðvarleyfis. Gæti hentað vel til fiskflutninga eða fyrir hestamenn. S. 421 2364 e.kl, 18. Til sölu Mazda 2200 dísil, árg. 5, skoðaður 7. Verð 350.000 kr. Ymis skiptí koma tíl greina. Uppl. í síma 555 2399 eða 853 7542. Sími 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi. Tökum í umboðssölu og óskum eftir öllum gerðum af hjólhýsum, tjald- vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Hol- landi. Látíð fagmann með 14 ára reynslu verðleggja fyrir ykkur. Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795. Alpen Kreuzer-Allure tjaldvagn ‘91, vel með farinn, svefapláss f. 4-6, stórt for- tjald, 3 gashellur og vaskur, stgrverð 220 þús. S. 452 4922 e.kl, 13 sunnud. Camp-let Concorde, árg. ‘93, til sölu, lítíð notaður og vel með farinn. Staðgreiðsluverð 320 þús. Upplýsingar í síma 567 8506. Eigum ný dekk á 10” felgum undir tjald- vagna, fellihýsi og kerrur. Aðeins 4.900, kr. stk. Póstsendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, sími 565 5484. Til sölu Alpen Kreuzer, árg. ‘91, með eldavél og vaski, lítur vel út, stórt fortjald. Upplýsingar í síma 421 3842 og 893 6565. Tjaldvagn til sölu, Commance Kansas ‘94, mjög góður vagn. Upplýsingar í síma 565 0892. Tjaldvagn, Tago Camper ‘87, m/fortjaldi og sóltjaldi, til sölu. Verð 150 þús. Upplýsingar í síma 553 0336. Óska eftir tjaldvagni eða fellihýsi í skiptum fyrir vélsleða. Upplýsingar í síma 567 0464. Oska eftir tjaldvagni, Combi Camp, eldri en ‘88, vagninn mættí þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 453 8210, Combi-Camp Easy tjaldvagn, árg. ‘88, tíl sölu. Uppl. í síma 482 2407. Yamaha XV-750 ‘82, verð 220 þús. stgr. Upplýsingar í síma 568 5771 eða virka daga e.kl. 19 í sfma 482 2604. Pétur. Combi-Camp Family tjaldvagn ‘91 til sölu. Upplýsingar í síma 555 4863. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza ‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, “90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, ’farrano “90, Hil- ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri- mera dísil “91, Óressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno tíírbo “91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, ’lfercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Hlutabréf og akstursleyfi til sölu á sendibflastöð. Uppl. í síma 552 7713. SBS 1 jaldvagnar Bilapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hamarf., símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: HiAce 4x4, dísil, “91, Charade ‘88, Galant ‘89, Lancer ‘87, Mazda 626 ‘88, dísil, og 323 ‘87, Aries ‘87, Benz 300 dísil, Swift ‘86, "f’eugeot 305 og 309. Eigum varahluti í: Mazda 323,626,929, E2000, MMC Golt, Lancer, Galant, Tredia, Toyota Corolla, HiAce, Peugeot 205, 309, 505, Citroen BX og AX, Skoda + Favorit, Swift, Aries, BMW, Ford Fiesta, Escort, Sierra, Taunus, Mustang, Bronco, Lada 1200 og 1500, Sport, Samara, Charade, Uno, Lancia, Alfa Romeo, Trafic, Monza og Ascona. Kaupum bfla til uppgerðar og niður- rifs. Opið 9-22. Visa/Euro.___________ • Japanskar vélar, sími 565 3400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Japan. Emm að rífa MMC Pajero ‘84-’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda pickup 4x4 “91, Trooper ‘82-89, LandCruiser ‘88, ’lferrano, Rocky ‘86-’95, Lancer ‘85-’91, Lancer st. 4x4 ‘87-’94, Colt ‘85-’93, Galant ‘86-’91, Justy 4x4 ‘87-’91, Mazda 626 ‘87 og ‘88, 323 ‘89, Bluebird ‘88, Micra ‘91, Sunny ‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Corolla ‘92, Pony ‘93, ,Accent ‘96. Kaupum bfla tíl niðurr. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro raðgr. Opið 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, simi 565 3400.__________ 565 0372, Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifair bflar: Subam st. ‘85-’91, Subara Legacy ‘90, Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91, Benz 190 ‘85, Bronco II ‘85, Saab ‘82-’89, Tbpas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re- nault ‘90-’92, Monza ‘87, Uno ‘84-’89, Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626 ‘86, Pony *90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300 og fl. bflar. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga.______________ • Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Úno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hfi, Borgartúni 19, s. 552 4700. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Öorolla ‘84-’95, Tburing “92, Twin Cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica ‘82-87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser ‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy, Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. Tridon bilavarahlutir. Stýrishlutar, vatnslásar, drifliðir, bremsuhlutar, hjólalegur, vatnsdælur, hosuklemmur, vatnshosur, tímareim- ar og strekkjarar, bensíndælur, bensínlok, bensínslöngur, álbarkar, kúplingsbarkar og undirvagnsgorm- ar. B. Örmsson, Lágmúla 9, s. 533 2800. Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310. Erum að rífa: Arias ‘88, Mazda 626 ‘87, 323 ‘87, Monza ‘87, Peugeot 205, Samara “91, Civic ‘87, Polo ‘91, Golf ‘85, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘88, Si- erra ‘87, Tredia ‘85. VisaÆIuro._______ Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafinagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bílapartasala, Smiðjuv. 50, s. 587 1442. Emm að rífa: Cuore, Favo- rit, Subaru ‘86, Corolla Twincam ‘84, Escort o.fl. ,Kaupum bfla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetnýviðg. Visa/Euro._____ Eigum á lager vatnskassa í ýmsar §erðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. míðum einnig sflsaíista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200, Stjömublikk.____________ Til sölu mikiö af varahlutum úr BMW 320, árg. ‘82, 5 gíra kassi, álfelgur og mjög heilt boddí. Einnig óskast króm- felgur og spoiler imdan BMW 500. S. 552 0323 eða 846 0672._________________ 400 AMC sjálfsk., nýupptekinn og ónot- aður Holly Double pumper 650. Selst á sanngjömu verði. Einnig Electrolux eldavél á 7 þús. S. 557 7295. Guðlaugur, 587 0877 Aöalpartasalan, Smiöjuv. 12, rauð gata. Eigum varahl. í flesta bfla. Kaupum bfla. Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro. Isetningar á staðnum._______ Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfam okkur í Mazda-vara- hlutum. Emm í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849, Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Varahl. í Subaru ‘85, 323 ‘87, Lancer ‘87, Cutlass ‘84, Swift ‘91, Charade ‘88 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro. Varahlutir i Colt/Lancer ‘84-’86. Til sölu ýmsir varahlutir, s.s. góð vél og ýmsir boddíhlutir. Upplýsingar í síma 478 1374 eftir kl, 19,____________ Range Rover. Er að rífa Range Rover, 33” dekk, brettakantar, margir góðir hlutír. Uppl, í síma 433 8903._________ Til sölu miög góö 396 big block Chevy vél, árg. ‘69. Upplýsingar í símum 481 3320 eða 897 1104,_________________ Vantar blokk eða vél í Toyota 2,4 dfsil, einnig 35” dekk. Upplýsmgar í síma 565 1223 eða 892 0986. Einar.__________ Óska eftir vél í Toyota Hilux, helst 22 R, einnig skúffu af pickup. Úppl. í síma 487 8805. Citrúen AX 14 TRS ‘87, 1360 cc. Selst ódýrt. Uppl. í síma 481 1961 á kvöldin. y «r Láttu fagmann vinna í bílnum þinum. AUar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætíngar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. afl Vinnuvélar Höfum til sölu: • Cat 225 BLC, árg.‘89. • Cat 428,4x4, árg. ‘87. • Fiat Hitachi FR 160, árg. ‘94. • Komatsu PC 220, árg. ‘87. Nánari uppl. í síma 563 4504. Kraftvélar ehf.______________________ Cat 428 traktorsgrafa ‘88, vinnustundir 7600, v. 1,4 m. + vsk. Vélavagn, 2 öxla, 6 m3 steyputunna, frystivél, Pol- ar 2000 með rafal. Á sama stað vantaf hjólaskóflu, S. 566 6493, 854 1493. Hjólagrafa, Atlas 1704, til sölu, árg. ‘88, vinnust. 10812. Nýl. upptekin vél, nót- ur fylgja, þyngd 20 tonn. Skoðuð ‘97. Montabert 501 fleygur getur fylgt. Uppl. í síma 896 4111 virka daga 8-17. Case 580 K turbó 4x4 traktorsgrafa til sölu, árg. ‘89. Vinnustundir 7800. Vél- in er nýskoðuð og í góðu lagi. Ný aft- urdekk. S. 896 4111 virka daga 8-17. Dráttarvél til sölu, Dana Belams 1004, árg. “94, vinnustundir 796, ásamt á- moksturstækjum. Skoðuð “97. Hag- stætt verð. S, 896 4111 virka daga 8-17. Jaröýta. Liebherr PR 751, 43 tonn, árg. “90, með ripper, til sölu, keyrð 8952 vinnustundir. Er í góðu lagi. Upplýs- ingar í síma 896 4111 virka daga 8-17. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvay, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur allar stærðir/gerðir af vömbflum og vinnuvélum á skrá og sérstaklega á staðinn. AB bflar, vömbfla- og vinnu- vélasala, Stapahrauni 8, s. 565 5333. • Alternatorar og startarar f. Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco. Mjög hagstætt verð. Bflaraf hf, Borgartúni 19, s. 552 4700, Bílkrani. Einstaklega vel með farinn Palfinger PK17500, 3 í vökva, 4 hand., bómulengd 18,9 m. Upplýsingar í síma 482 1844 eða síma 853 1223, Páll. Eigum fjaörir í ftestar geröir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757._____ Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson, varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli._______________ Til sölu dráttarskífa (óslitin), v. 35 þús., vörulyfta (rafin.), v. 40 þús., flutnmga- kassi úr áli, v. 37 þús., 1. 3,65, h. 2,0, b. 2,40. Uppíýsingar í síma 587 3720. Til sölu Effer 19 tonnmetra krani, árgerð ‘89. Verð 800 þús. Einnig óskast odýr flatvagn til kaups. Upplýsingar í síma 896 1335 og 853 3956,___________________ Volvo F12 til sölu, árg. ‘84, ekinn 365 þús. km. GlobtrotterJcojuhús, skoðað- ur ‘97. 10 hjóla búkkabfll + pallur. Uppl. í síma 896 4111 virka daga 8-17. Til sölu Scania 141, árg. ‘80, meö palli og búkka. Uppl. í síma 483 4240 eða 853 3670._______________________________ Óska eftir vél í GMC Astro vörubíl ‘74 eða bíl með góðri vél. Upplýsingar í síma 456 3391,852 1407 eða 854 7791, 5001 Hiab krabbi til sölu. Uppl. í síma 431 2529, 854 0053 og 894 0053. Til sölu vörubílskrani, Hiab 850 AW. Uppl. í síma 456 6231 og 853 4711. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuherbergi til leigu: 21,5 m2 á 2. hæð í Armúla 29; 60 m2 á 2. hæð á Suðurlandsbraut 6. Upplýsingar Þ. Þorgrímsson & Co. Sími 553 8640, Óska eftir rúmgóöum bílskúr til leigu með aðgangi að rafmagni, helst í Kópavogi, fyrir 10-14 þús. í 1 mánuð. Uppl. í síma 561 6224 milli kl. 19 og 20, Góður bílskúr eöa ámóta húsnæði óskast, æskilegt með sérrafmagni. Uppl. í síma 561 2097 eða 552 9730. S Fasteignir Flott 100 m2 ibúö í miöbæ. Verö 8,0 m., áhv. 5,1 m., útb. 2,9. Góð 50 m2 íbúð í kj., ósamþ. Aðeins 2,5 m. Sýn. lau., sun. og mán. frá 15-19, Vatnstíg 9 a.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.