Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1996, Qupperneq 48
56 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1996 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 19. til 25. júlí, að báðum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitisapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. HafnarQörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnaríjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsmgar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Brúðkaup Gefm voru saman þann 20. apríl 1996 í Breiðholtskirkju af séra Gísla Jónassyni Egló Sigurðardóttir og Xngólfúr Aðal- steinsson. Þau eru til heimilis að Eyja- bakka 28, Reykjavik. Ijósm. Ljósmynd- arinn - Lára Long Lalli og Lína Bróðir þinn ætlar að heimsækja okkur og bankabókina okkar. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeiid eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjinn: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. fllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. ' Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigu'rjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir í kjaiiara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga ki. 13-15. og eftir samkomuiagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiðalia daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suð- urnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Kefla- vik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum 20. júlí 1946. Þrengíngatímí Þýzkalands er nú rétt að hefjast. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. júlí Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Þér gengur vel að vinna I dag, sérstaklega ef þú vinnur i hóp. Þú hefur ekki mikið hugmyndaflug en ert útsjónarsamur varðandi framkvæmd. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Dagurinn verður i rólegri kantinum og fyrir utan skemmti- lega uppákomu seinni hluta dags gerist lítið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að undirbúa aUar breytingar vel og með góðum fyr- irvara þvi aðrir eru lengur að sætta sig við þær en þú. Nautið (20. april-20. maí): Þú átt skemmtilegan dag í vændum ef þú aðeins forðast óþarf- lega mikla eyðslu og kæruleysi. Happatölur eru 15, 18 og 24. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Þú ert viðkvæmur tilfumingalega um þessar mundir, ef til vill vegna einhvers sem gerðist nýlega. Þú jafnar þig. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú skalt íhuga vel það sem þú ætlar að segja við fólk og ekki segja neitt i bræði sem þú sérð eftir seinna. Ljónið (23. júii-22. ágúst): Hvildu þig ef þú getiu i dag því undir kvöldið færðu eitthvert verkefni tii að takast á við sem krefst fuilrar einbeitingar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu þér hægt í ástarmálum þar sem þú ert ekki viss um hvað þú vilt. Gættu þess að særa ekki þina nánustu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef til vill verður dagurinn ekki eins rólegur og þú áttir von á því eitthvað óvænt kemur upp á. Kvöldið verður rólegra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu þér ekki miklar vonir í sambandi við vinnu annarra, hún skilar ekki eins miklum árangri og þú hélst. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það verður mikið um að vera hjá þér I dag, sérstaklega heima fyrir. Fáðu hjálp frá öðrum tii að ljúka því sem þarf. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ákveðinn aðili er ekki sáttur við eitthvað sem þú gerðir en lætur þig kannski ekki vita. Það er lítið sem þú getur gert. Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Farðu varlega með peninga og forðastu óhóflega eyðslu. Þú munt hafa um nóg að hugsa í dag í vinnunni. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ekki halda að aðrir geti bjargað þér úr vandæðum þó það geti komið sér vel að fá hjálp frá góðum vinum. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver biður þig að gera sér greiða en mundu að þegar allt kemur til alls tekur þú sjálfur ákvörðun um það hvort þú hjálpar til. Nautiö (20. apríl-20. maí): Þaö kann að vera einhver vafi í sambandi við fyrirhugað ferðalag. Láttu aðra svara þér sem fyrst svo þú getir gert nauösynlegar ráðstafanir. Tviburamir (21. mai-21. júní): Vertu ekki að velta fyrir þér hlutum sem skipta þig engu máli, hugsaðu frekar um þina nánustu og samband þitt við þá. Krabbinn (22. júní-22. júli): Einhver þarfnast hjálpar þinnar en jafnframt munt þú þurfa aðstoð ef þú ætlar að hjálpa. Hugaðu að fjármálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mikill erill er hjá einhvetjum í kringum þig og þú skalt ekki móðgast þó ekki sé mikill tími fyrir þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Sumt sem vinur þinn gerir hefur lengi angrað þig en þú ætt- ir að vera þolinmóður og tillitssamur og sætta þig við orðinn hlut. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur erfiðlega að fá fólk á þitt band í dag og ef til vill ættirðu að sýna betur fram á að þú vitir vel um hvað málið snýst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú átt góðan dag og betri en flestir í kringum þig. Passaðu þig að vekja ekki öfund hjá vinum þínum í þessu sambandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Leystu verk sem þér er fengið eins vel af hendi og þú mögu- lega getur. Þú munt þá fá þakkir fyrir. Steíngeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður rólegur og kannski of rólegur fyrir þinn smekk. Notaðu hann til að slaka á og safna kröftum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.