Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 15 & ★ - "k. * * iðsljós Leikarinn Tom Cruise: Mission Impossible gaf honum 2 milljarða Leikarinn Tom Cruise græddi fúlgu fjár á síðasta ári vegna myndar sinnar, Mission Impossible. Liklegt er talið að hann hafi persónuiega fengið um 2 milljarða króna, bæði sem aðalleikari og framleiðandi. Á árinu 1996 var Cruise oftsinnis í sviðsljósinu, ekki síst þegar hann kom „litla manninum" margsinnis til hjálpar á götum úti eða Tom Cruise hefur ástæðu til að brosa eftir nýliðið ár. Paö var honum gjöf- ult, svo ekki sé meira sagt. annars staðar utan hvíta tjaldsins. Nokkuð sem hann hefur einmitt verið vanur að gera í kvikmyndun- um. Frægt var þegar hann kom gang- andi vegfaranda í Los Angeles til hjálpar þegar sá síðamefndi, sem var kona, varð fyrir bíl. Cruise gerði sér lítið fýrir og greiddi lækniskostnað fyrir konuna upp á nærri hálfa milljón! Þegar Mission Impossible var frumsýnd í London hjálpaði hann tveimur ungum drengjum á fætur sem tróðust undir í mannþrönginni fyrir utan kvik- myndahúsið. Síðan var kappinn á ferð undan ströndum eyjunnar Caprí á Miðjarðarhafi sl. sumar ásamt fjölskyldu, Nicole Kidman og bömunum tveimur, þegar hann bjargaði fimm manns af logandi skútu. Eins og Súpermann, alltaf til staðar! En Cruise er ekki sagður hafa komist í hann krappan á síðasta ári fyrr en tökur hófúst á rómantísku gamanmyndinni Jerry Maguire, sem ísleask list falleg gjöf og vinsæl Gallerí MÍÐAR§§ SKART Skólavörðustíg lóa Sími 561 4090 var jólamyndin í Bandaríkjunum í nýliðnum desember. Ekki það að Cmise var nærri dauða en ltíi held- ur þurfti hann að sýna allt aðrar og nýrri hliðar en hann hefur gert hing- að til á hvíta tjaldinu. í myndinni er hann óvopnaður og berskjaldaður fýrir skúmaskotum tilfinningalífs- ins. Leikur nokkurs konar „lúser“ eins og einhver myndi orða það. Jerry Maguire fékk metaðsókn í Bandaríkjunum og var vinsælasta jólamyndin þar vestra. Myndin skaut Cmise á toppinn í annað sinn á sama árinu. ?mmr SNÚNINGSHRAÐTENGI Allt að 180° snúnlngar ► Fyrir óbreyttar skóllur ► Hraðtengi ► Fyrir allar vélar trá 1,5-35 tonn CfelBKfe V Skútuvogi 12A, s. 581 2530 IWII Vi-. Ilf 5 Bílar á besta aldri bíða eftir nýjum eigendum GÓÐIR KAU PDAGAR 10.-19. janúar Þessa daga bjóðum við mikið úrval af góðum notuðum bílum með góðum afslætti. Líttu við því þú getur verið viss um að gera góð kaup. ■ ■ IMÍLr NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200 BEINN SÍMI 581 4060 Lyklarnir okkar ganga aðeins að góðum notuðum bílum. ATHUGIÐ! Opið til kl. 21 á virkum dögum. Laugard. 10-17. Sunnud. 13-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.