Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti Sega Mega Drive II með 2 fjarstýring- um og nokkrum leikjum, selst ódýrt. Uppl. í síma 562 5214. Óska eftir aö kaupa . notaöa Power Macintosh tölvu og bleksprautu- prentara. Uppl. í s. 567 2202, Gunnar. Óska eftir qóöri 486 tölvu með eða án prentara. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 554 4652 e.kl. 15. Verslun Smáaugiýsingadeiid DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tfekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Vélar - verkfæri Til sölu fræsari meö deiiihaus og blutum, beygjuvél fyrir blikk, 2,5 m, og smergel, steinastærð 350 mm. Uppl. í síma 456 2229 eða 456 2213._________ Óska eftir aö kaupa vatnskælda punktsuðuvél og vals með 100 mm keflum, lengd 2000. Sími 577 1200. Stjömublikk. Elu-bútsög til sölu og ýmis önnur raf- magnsverfcfæri. Uppl. í s£ma 553 1504. Stór rennibekkur til sölu. Selst á lítiö. Upplýsingar í síma 551 5459. Stór, glæsilequr mahónískápur frá 1906, með 3 nurðum, þar af ein gler, og nett antikskatthol/skrifþúlt til sölu. Sanngjamt verð. Sími 555 1866. Bamagæsla Óska eftir manneskju til að gæta 2ja bama í heimahúsi, 15 mánaða og 8 ára, ca 34 tíma á viku. Upplýsingar í síma 555 4121. Bamavömr Emmaljunga kerruvagn (stærri með burðarrúmi, og Brio bamakerra til sölu. Lítur mjög vel út. Einnig til sölu Emmaljunga svalavagn. Uppl. í síma 482 3290 eöa 897 1870. Grár Simens barnavagn til sölu, lítið notaður, einnig ungbamaróla og bamabaðkar á grind. Upplýsingar í síma 552 2427 eftir kl. 11. Ungbamanudd. Kenni ungbamanudd. Gott við magakrampa, kveisu, fyrir óvær böm, öll böm. Gerum góð tengsl betri. Uppl. í síma 552 7101. ---------------------------------.— Til sölu SilverCross-barnavagn, grár og hvítur að lit, vel með farinn. Verð 20 þús. kr. Upplýsingar í síma 588 9350. Útsala. Útsala á bamastólum og sessum. Alímingar, Smiðjuvegi 20, græn gata, Kópavogi, sími 567 0505. Trip Trap barnastóll óskast. Uppl. í síma 453 8246. DýrahaU Frþ HRFÍ: Sólheimakot 19.1. kl. 20.30. DIF, opið hús. Guðrún og Rakel kynna okkur efiii frá ráðstefhu í Svlþjóð frá sl. sumri. Stofnuð alþjóðleg samvinna um ræktun íslenska fjárhundsins. Mætum öll. Kaffiveitingar. Neftidin. Grunnnámskeiö fyrir hvolpa og full- orðna hunda, upprifjunamámskeið fyrir fyrri nemendur sem vilja taka próf til lækkunar á, hundaleyífisgjöld- um. Einkatfmar. íslenskt kennslu- myndband. Hundaskólmn Gallerí Voffi sími 566 7368. Fjárhundur, leitarhundur eða bara góð- ur félagi. Borden Collie hvolpa vantar gott framtfðarheimili. Upplýsingar í sfma 482 2664. Frá Springer spaniel-deildinni. Hundaganga á sunnudaginn. Hittumst við kirkjugarðinn í Hafharfirði kl, 11.___________________ Nokkrar litlar vatnaskjaldbökur til sölu. Upplýsingar í síma 893 4498. Fatnaður Glæsilegt úrval af samkvæmisfatnaöi -i- hattar og skart. Allar viðgerðir og breytingar. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, allar stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt- ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki AEG-ísskápur til sölu, 160 cm á hæö. Upplýsingar í sfma 557 2606. Dúndurútsala. Þessa dagana höfum við dúndurútsölu á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa- borð, borðstofuborð og stólar, skápar, skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn, Bæjarhrauni 12, sími 565 1234._________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. Hurðir, jdstur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484, Leöursófi - hombar. 3ja sæta leður- sófi, kr. 30 þús., og veglegur svartur hombar, kr. 90 þús. Upplýsingar í síma 557 6119._________________________ Sófasett í rókókóstíl meö boröum til sölu. Einnig borðstofúborð, stólar og skenkur. Uppl. í síma 554 1260 á sunnudag kl. 14-18. Til sölu 140x200 cm falleot Nýform-rúm með RB-dýnu, 2 samstæðir Ikea-sófar, (3+2) og fúrurúm úr Línunni, 100x200 cm. Úpplýsingar í síma 565 2490._______ Til sölu 3 rúm. Koja, 170x70 cm, á 10 þús., svefnsófi frá Línunni, 150x130 cm, á 20 þús., og vatnsrúm úr fúm á 10 þús. Upplýsingar í síma 555 4181. 180x200. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýlegt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, án gafla. Uppl. f síma 554 6421. Rúm, boxdýna meö rafdrifnu höföalagi, 90x200 cm, tdl sölu. Upplýsingar í síma 564 4317.______________________________ Til sölu lítiö notaö rúm úr Ununni, 105 cm breitt, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 5813794. Einstaklingsrúm og klikk klakk svefii- sófi til sölu. Uppl. í síma 588 6029. King size vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 562 4585. Málverk Eftir Gunnlaug Blöndal. Mjög falleg konumynd til sölu, stærð ca 100x100. Upplýsingar í síma 564 4588. Siónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216. r ÞJÓNUSTA Bólstmn Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 56’ 567 3344. Erum flutt ab Ármúla 17A. Verið velkomin. Bólstrun/áklæði. GA. húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060. Framtalsaðstoð Tek aö mér aö aöstoöa einstaklincja við skattframtöl. Get einnig bætt vio mig bókhaldi, launaútreikningum o.fl. fyrir fyrirtæki. Uppl. í síma 586 1539. 3}Á Garðyikja Tríáklippingar, besti tíminn, vetrar- úðun, húsdýraáburður o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, s. 553 1623 og 897 4264. Hreingemingar Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj- um, teppum, húsgögnum, rimlagardín- um og sorprennum. Hreinsun Einars, s. 554 0583 eða 898 4318. > Hér og snyrting Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi- neglur? Erum með akrýl- og gelnegl- ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel Sögu, s. 5612025. £ Kennsla-námskeið ÞúTcemur eða hringir og færð ókeypis kynningarpakka með kassettu og bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir námskeiðið er 7 daga skilafrestur. Skffan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065. Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Skólanám/fjamám: Fomám og fyrstu prófáf. framhsk. Tungum /Raungr., SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR. Námsaðstoð, FF s. 557 1155.___________ Námskeiö í postulínsmálun aö hefjast. 1000 kr. kvöldið. Euro/Visa. Uppl. í síma 568 3730 eftir kl. 16. Nudd Slökunarnudd og heilun. Kannski er kominn tími til að sinna sál og líkama! Býð upp á slökunar- nudd og heilun, einnig á kvöldin og um helgar. Sfmi 5517005._____________ Lfföndun - nýtur þú andartaksins? Oflug og einföld tækni sem eykur orku og færir okkur nær sjálfúm okkur. Að anda er að lifa. Guðrún, s. 5518439. P Tek aö mér þrif f heimahúsum eða á öðrum stöðum, er vön. Upplýsingar í síma 557 7811.____________________ Tek aö mér þrif í heimahúsum, með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 587 3161. Spákonur Spásíminn 904 1414. Gerist eitthvað óvænt í dag? Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu við öllu búinn! (39,90 mfn.) ■ f f U * Veisluþjónusta Mótel Venus, Hafnarskógi, við Borgarijarðarbrú, býður upp á þorra- blót, árshátíðir, fundarsal, afinælis-, fermingar- og brúðkaupsveislur ásamt gistingu í rómuðu umhverfi. Uppl. í síma 437 2345, fax 437 2344. Þjónusta • Steypusögun: Vegg, góffi vikur, malbikssögun o.fl. • Kjamaborun: V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl. Múrbrot og fjarlæging. Nyjasta tækni tiyggir lágmarks óþæg- indi. Góð umgengni, vanir menn. Hrólfúr Ingi Skagfjörð ehf., sfmi 893 4014, fax/sfmi 567 2080.______ Allar almennar bflaviögeröir, sann- g'amt verð. Bifreiðaverkstæði uðmundar Eyjóffiss., Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053. Flísalagnir og arinhleöslur. Er með úrval af íslensku náttúm- jóti á góffi og veggi. Visa/Euro. þplýsingar í síma 566 6888. Flísalagnir. Ifek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Upplýsingar f síma 894 2054. Hermann Ragnarss. múrarameistari, Húsasmiöur getur bætt við sig verk- efiium, svo sem parketlögnum og slíp- unum, viðg. og nýsmíði. Tilboð eða tímav. S. 898 3104 eða símb. 842 3104. Tek aö mér alla smföavinnu. Viðgerðir - breytingar - nýsmíði. Úti sem inni, Uppl, í síma 5615293. Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur, heimilisþvott. Gerum verðtilboð f fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj- ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680. $ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E •95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Hannes Guðmundsson, Ford Escort ‘95, sími 581 2638. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010 og bílas. 896 1030. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í.samræmi við tfma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002. Sfmi 894 5200. Vagn Gunnarsson. Benz 220 C. Kenni allan daginn. Bækur, ökuskóli, tölvuforrit. Tímar samkomulag. S. 565 2877/854 5200. Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97 4WD sedan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. Símar 892 0042 og 566 6442. Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla daga. Aðstoða við endumýjun öku- réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.___ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GÚSi ‘9o, hjálpa til við endumýjunar- eróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. . 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóli. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060. Ökukennsla Ævars Fríörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu “97. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S, 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Kennslutilbögun sem býður upp á ódýrara nám. Útvega námsefin. Áðstoða við endumýjun ökuréttinda. S. 557 7160,852 1980. TÓMSniNDIR OG UTIVIST X Byssur Skotdeild Kefiavikur. Aðalfúndur verður haldinn 25. janúar nk. kl. 14 í húsi Verslunarmannafélags Suðumesja að Vatnsnesvegi 14. Venjuleg aðalfúndarstörf. Mauser rifill til sölu, 308 cal. og Reming- ton haglabyssa. Einnig háþiýstidæla, lítið notuð og rúmkassi, 140x200 cm á kr. 3.500. Sími 557 4727 á kvöldin. Urríöasvæöiö í Laxá í Suður-Þing. Veiðileyfi fyrir sumarið 1997. Móttaka pantana í forsölu til 25. jan. er hjá: Hólmfiíði Jónsdóttur, Amar- vatni 1, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð, sími 464 4333, fax 464 4332, og Áskeli Jónassyni, Þverá, Laxárdal, 641 Húsavík, sími/fax 464 3212. Fáskrúö í Dölum. Laxveiðileyfi, 2-3 stangir, verð 9-20 þús. Gott veiðihús. Upplýsingar í síma 553 6167, 566 7288 eða 562 1224. Laxá í Kiós. Lausir dagar, gott verð. Lax ehf., sími 587 8899, fax 587 9966. Orkujöfnun. Ég býð þér, með aðstoð þinrn, að þú náir jafnvægi og vellíðan, með fjölbr. nuddi, góðum öndunaræf., heilun, miðlun, ráðgjöf. S. 5517177. Select Comfort á fslandi kynnir heilsu- dýnu á heimsmælikvarða. Kynntu þér 90 nátta reynslutímann og pantaðu fría heimakynningu. Sími 893 4595. Siálfsdáleiösla, m.a. gegn kvfða, ányggjum, streitu, reykmgum, offitu o.fl. mnritun á námskeið eða einka- tíma í s. 587 2108, Garðar Garðarsson. oWtmilli hirmnSo Smáauglýsingar DV 550 5000 53 Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Oplð iaugardaga kl. 10-5 Opið sunnudaga kl. 1-6 NYR BiLL Subaru Legacy station 2,01, '97. ssk., í (afmælistýpa). V. 2.330, sk.áód. SJALDGÆFUR SPORTBILL Suzukl X-90 4x4 Sport '96 m/T- loppi, 5 g., ek. 2 þ. km, rafd. rúöur, saml., álf., spoiler o.il. V. 1.690 þús. Hyundal Accent 1,51 '96,3 d., 5 g., ek. 26 þús. km, spoiler, álf., ABS o.fl. V. 980 þús. Fjðmg bílaviðskipti Vantar góða bíla á sýningarsvæðíð VW Passat 2,0 Arrive station '93, rauöur, 5 g., ek. 75 þús. km, toppg., dráttark. o.fl. V. 1.190 þús. Nissan Prlmera SLX '91, grásans., 5 d., ssk., ek. 100 þús. km, rafm. i öllu. Fallegur bill. V. 970 þús. Toyota 4Runner 2,4I '90, grásans., 5 g., ek. 111 þús. km. Fallegur jeppi. V. 1.590 þús. Subaru Legacy 2,0 station '96, hvítur, 5 g., ek. 17 þús. km, dráttark. o.fl. V. 1.980 þús. Wagoneer Llmlted 4,0I '89, ek. 114 þús. km. Leður- innr., álf. o.fl. V. 1.480 þús. MMC Pajero V-6, langur '92, ssk., ek. 95 þús. km, rafm. I öllu, ABS, sóll., álf. o.fl. V. 2.290 þús. Grand Cherokee Laredo V-8 '95, s$k.,ek. aöeins 25 þús. km, m/öllu. V. 3,6 millj. MMC Pajero V-6 langur '91,5 g., ek. 94 þús. km, sóli.o.fl.V. 1.470 þús. Nissan Mlcra LXi '95,5 d., ssk., ek. 50 þús. km. V. 920 þús. Subaru Legacy 2,2 statlon ‘93, ssk., ek. 83 þús., km, sóll., ABS o.fl. V. 1.700 þús. Toyota Landcrusler VX T. dfsil m/lnterc. '96, lang- ur, 5 g., ek. 30 þ. km, leöurkl., m/öllu. V. 4.950 þús. Ford Aerostar XL, 4x4,8 manna '92, ssk., ek. 77 þús. km, rafd. rúöur o.fl. V. 1.690 þús. Grand Cherokee V-8 LTD '95, ssk., ek. 27 þús. km, leöurinnr., ABS, álf. o.fl. V. 3.730 þús. Nlssan Vanette dísil '92,7 manna, m/snúningsst., álf., ek. 93 þús. km. V. 1.030 þús. Toyota Corolla XLI hatcb. ‘94,3 d„ ssk„ ek. 31 þús. km. V. 1.060 þús. Toyota Corolla XLI sedan '94, rauöur, 5 g„ ek. 73 þús.km.V. 1.030 þús. VW Golf 1,8 GL statlon '95, ek. 45 þús. km, 5 d„ 5 g„ dökkbl., fallegur bill. V. 1.290 þus. Sk. á öd. Honda Clvlc Sl 1,4 '96, ek. 10 þús. km, 4 d„ ssk„ dökkbl., rafd. rúöur, álf. o.fl. V. 1.490 þús. Toyota Tercel 4x4 station '87, ek. aöeins 114 þús. km, rauöur, gott eintak. V. 480 þús. km, sk. á ód. Dalhatsu Applauce Zl 4x4 '91, ek. 103 þús. km. Einn eig„ 5 g„ toppblll. V. 690 þús. Sk. á ód. Mazda 626 2,0 GLXi '92,16v ssk„ ek. 68 þús. km, álf„ rafd. rúöur o.fl. V. 1.290 þús. Renault 19 RT1,8 '94,5 g„ ek. 46 þus. km, rafd. rúöur, 2 dekkjag. o.fl. Gotl eintak. V. 1.080 þús. Er Serta besta amerísha dýnan ? Fleiri og fleiri islendinar hafai áttað sig á mikilvægi þess að dga góða dýnu og hafa þessir íslendingar valið að koma til okkar. Við eigum alltaftil á lager margar gerðir og stœrðir. Mjúkar, millistífar eða harðar dýnur, -allt eftir því hvað hentar þér. Láttu þér líða vel og komdu og prófaðu Serta amerísku lúxusdýnuna. Serta - 14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábyrgð. HÚSGAGNAHOLLIN Btldshofði 20-112 Rvtk - S:587 1199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.