Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1997 ísland hefur aðdráttarafl á erlenda Ijósmyndara ng F lil Islands í leit að íslandsmyndir 29 „Fyrsta ferð min til ís- lands var opinberun. Hún var upphafið að ástarsögu á milli mín og stórfenglegr- ar eyju. Löngunin til að deila þessum draumkenndu augnablikum með öðrum vakti ljósmyndarann sem í mér blundaði.“ Með þessum orðum í sýning- arskrá svissneska ljósmyndar- ans Alains Epplés er reynt að skýra hvers vegna ísland er draumaland þeirra sem leita að hinu fullkomna ljósi. Að- dráttaraflið, sem eyjan hefur á er- lenda ljós- myndara og málara, er slíkt að sýn- ingar frá ís- landi eru daglegt hrauð viða erlendis. Jafnvel á litlu svæði, eins og við Genfarvatnið í Sviss, eru nær stöðugt í gangi ís- landsmynda- sýningar því þegar einni lýkur þá er önnur opnuð eins og sjá má af þessum sýnishom- um frá ljór- um ljós- myndasýn- ingum og einni grafík- sýningu sem haldnar voru fyrir skemmstu í franska hluta Sviss. Ljósmynd eftir Marco Paoluzzo. Dominique Cossandey, sem kunnur er fyrir dýramyndir sínar, kemur reglulega með teikniblokkina sína til íslands og ekki síst aö vetrar- lagi. dö9^ot fraOS %*&**&*& 4 0etuO® svut- e\ötð','°S' ssott Ljósmynd eftir Marco Paoiuzzo. Ljósmynd eftir Walter Soder. Ljósmyndarinn Gér- ard Bonnet hefur þaö nú aö lifibrauði aö halda sýningar á myndum sínum frá íslandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.