Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 16
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 JD"V ** ÍK 16 "k tét' sælkerínn * Kjúklingaréttur að hætti Ragnars Reykáss: Smakkast vel í veiðitúrum Góður fiskréttur með möndlum Gott er að hafa fisk á borðum rétt eftir jól og fyrir þorrann. Hér kemur góð uppskrift fyrir þrjá að ýsu með möndlum en að sjálfsögðu er hægt að stækka hana. og fjallaferðum Vinur þjóðarinnar Ragnar Reykás hefur að þessu sinni fallist á að vera sælkeri vikunnar. Eins og þjóðinni er kunnugt hefur Ragnar ákveðið að fara í lengingu og hefur hann verið í þjálfun til þess alla vikuna. Þar sem Ragnar ætlar að stækka verður hann að borða hollan og nær- ingarríkan mat. Hann gefur upp- skrift að karríkjúklingi. „Rétt- urinn er upphaflega frá Fríðu, vinkonu okkar hjónanna, og hann smakkast sérlega vel í veiðitúrum og fjallaferðum," segir Ragnar Reykás. 1 kjúklingur 1 dl Heinz tómatsósa 3 tsk. karrí 3 tsk. svartur pipar 1 tsk. salt 3 dl rjómi Tómatsósunni, svarta piparnum og saltinu er blandað vel saman. Kjúkling- urinn er bitað ur niður og honum velt vel upp úr sósunni. Kjúkling- urinn er settur í ásamt afganginum af sósunni. Rétturinn er eldaður í ofni við 200 gráður í ca hálftíma en síðan er rjómanum blandað saman við og hrært vel i sósunni. Eftir það er kjúkling- urinn eld- aður í hálf- tima í viðbót. Gott er að bera réttinn fram með hrísgrjónum )g helst ind- versku nan- brauði, elduðu á grilli, eða venjulegu hvítlauks- brauði. Rétturinn verður missterk- ur eftir því hvaða karrí er notað. Ragnari finnst hann bestur ef hann er mjög sterkur.-em Ragnar Reykás er mjög upptekinn þessa dagana viö aö bæta á sig sentímetrum og boröar aö sjálf- sögöu hollan og næringarríkan mat. 400 g ýsuflök 50 g brætt smjör eða smjörlíki 1 dl brauðrasp 1 dl hakkaðar möndlur V2 dl hökkuð steinselja V2 tsk. hvítlaukssalt Hitið ofninn í 200 gráður. Skerið fiskflökin í tveggja sentímetra þykkar sneiðar. Leggið sneið- arnar í eldfast mót. Blandið feitinni, brauðraspinum, möndlunum og hvitlaukssaltinu saman og smyrjið yfir fiskinn. Setj- ið fatið inn í miðjan ofn- inn í 25 mín- útur. Réttur- inn er borinn „am með soðn- um kartöflum og spergilkáli. Fitulítil ostakaka Margir eru í heilsuátaki eftir áramót og hafa heitið því að taka sér tak og grenna sig. Þeir þurfa þó ekki að kvíða því að maturinn verði neitt fábrotnari heldur en áður þó hann sé minna fitandi. Ostakaka er góð- ur eftirréttur og einnig góð með kaffi. 1% bolli mulið Grahamkex 3 matskeiðar brætt smjörlíki 240 g fitulaus mjúkur rjóma- ostur 1 bolli sykur Vt bolli hveiti 2 matskeiðar sítrónusafi 1 teskeið vanilludropar H bolli eggjahræra Yt bolli fitulítill sýrður tjómi 1 tsk. rifinn sítrónubörkur Yt tsk. salt Vt tsk. múskat V3 bolli niðursoðnar sykur- snauðar apríkósur kurlaður sítrónubörkur ef vill Smyijið form að innan. Hrær- ið vel saman Grahamskexinu og smjörlíkinu í skál og látið þetta í botninn og upp með hliðum formsins. IÞeytið saman ost og sykur og bætið viö hveiti, sítrónusafa og vanillu og hrærið þar til það hefur jafnað sig. Bætið egginu, sýrðum tjóma og sitrónuberkin- um, salti og múskatiút í. Hrær- ið á litlum hraða. Hellið fyllingunni i formið og | bakið á 150 gráðum í 35 mínút- | ur. Kælið kökuna í forminu í 15 mínútur. Losið kökuna frá hlið- | unum og kælið hana í 30 mínút- | ur. Losið kökuna úr forminu og kælið alveg. Breiðið yfir kök- una í kæli a.m.k. 1 fjóra tíma áður en hún er borin fram. Áður en kakan er borin fram er hún smurð með niðursoönum apríkósum. -em X matgæðingur vikunnar Jóna Ragnarsdóttir og Isak Úlafsson: Innbakaður lambahryggur Hjónin Jóna Ragnarsdóttir hús- móðir og ísak Ólafsson, sveitar- stjóri á Reyðarfirði, gefa uppskrift að innbökuðum lambahrygg og beikonvöfðum rækjum sem þau halda mikið upp á. Beikonvafðar rækjur Takið þunnar og breiðar beikon- sneiðar, ekki mjög stórar, leggið nokkrar rækjur á og vefjið upp i rúllur, festið saman með tann- stöngli. Dýfið rúllunum í orlydeig og djúpsteikið fallega brúnar. Orlydeig 200 g hveiti 1 eggjarauða 1 dl pilsner 1 dl vatn V2 dl matarolía !4 tsk. barbeque krydd 1 tsk. laukduft 1 stífþeytt eggjahvíta Öllu blandað saman og eggjahvítunni bætt síðast varlega saman við. Sósa 1 peli þeyttur rjómi 1 dl majónes 1 dl tómat- sósa 2 msk. sætt sinn- ep Meðlæti eftir smekk, t.d. hrís- grjón, sítrónu- sneiðar, salatblað, tómatar, gúrk- ur. Innbakaður lambahryggur 1 stk. lambahryggur 4 hvítlauksrif 3 msk. smjör 2 tsk. grillkrydd Fyfling 1 laukur Vi dós sveppir 2 sneiðar franskbrauð 3 msk. sætt sinnep V2 paprika V% dl asíur Þetta er allt hakkað saman og smurt á hrygginn. ÍHryggurinn er úr- , beinaður og I fyllingin E sett í. I Hryggn- um rúll- að upp og bund- inn, smjör- ið er brætt, laukurinn press- aður og látinn krauma smástund í smjörinu, þá er grillkryddinu bætt út í. Blöndunni er smurt vel á hrygginn. Steikið hann í ca 1 klst. á 200°. Hryggurinn tekinn úr ofninum bandið tekið utan af. Smjördeigið flatt út og því vafið utan um hrygginn. Deigið pensl- að með eggi og bakað á smurðri plötu í 20 mín. Með- læu. Bakaðar kartöflur gjaman fyfltar, Beama ise-sósa og hrásalat. -em Tómat- og jurtasúpa 3-4 stilkar sellerí 2 laukar 2 msk. smjör 2 msk. olía 1V2 lítri kjúklingakraftur 500 g niðursoðnir tómatar 1H hakkað basilikum 1 tsk. þurrkaö merian eða oregano 2-3 hvítlauksrif 200 g djúpfrystar ertur salt og örlítil steinselja Sellerí og laukur er svissað í smjöri og olíu. Bætið kjúklingakraft- inum í og vökva af tómötunum og sjóðið súpuna í 15 mínútur. Bæt- ið ertunum við og hakkaða tómatkjötinu. Látið súpuna sjóða og bragöbætið með jurt- unum og jafitvel tómatpuré og salti. Beriö fram meö stein- selju. Góðir drykkir í teitið Blandaðir drykkir em oft mjög vinsælir sem fordrykk- ir fyrir árshátiðina eða þorrablótið hjá þeim sem viija síður hafa áfengi í glasinu sínu. Pink Sour Hjónin ísak Ólafsson og Jóna Ragnarsdóttir gefa uppskrift aö innbökuðum lambahrygg og beikonvöföum rækjum. DV-mynd Þórarinn Hávarösson 4 cl LeMIXX Sour Mix 2 cl LeMIXX San Francisco 10 cl. ísvatn eða sóda- vatn Setjð klaka í hátt glas og heflið vökvanum í og hrærið. Skreytið með sogröri, appelsínusafa og hræripinna. San Francisco Sunset 2 cl LeMIXX San Francisco 12 cl Appelsínusafi Leggi ísbita í staup og hellið app- elsínudjúsnum yfir. Hellið varlega San Fransisco mixinu yfir þannig að það falli til botns. Skreytið með kíwiskífum, kokkteilberi og jarðar- beri og hræripinna. Tom Collins Driver 3 cl LeMIIXX Tom Collins 10 cl Appelsínusafi 5 cl ísvatn eöa sóda- vatn Látið ísbitana í hátt glas og hellið yfir það vökvanum. Hrærið í og skreytið með appel- sínu, sítrónuskífum, kokkteilberi og hrærip- inna. -em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.