Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Þórhallur Sigurðsson - Laddi Þórhallur Sigurðsson, dagskrár- gerðarmaður, leikari og tónlist- armaður, verður fimmtugur á mánudaginn. Starfsferill Laddi fæddist í Hafnarfirði. Hann stundaöi nám við Flensborg, við Iðnskólann í Hafnarfirði, var í iðn- námi i húsgagnasmíði og stundaði leiklistarnám við UCLA í Los Ang- eles 1982. Laddi var um skeið fasteignasölu- maður, afgreiddi í Kamabæ og var sviðsmaður hjá Sjónvarpinu. Þá var hann trommuleikari og söngvari í nokkrum hljómsveitum 1965-70. Hann hefur verið einn vinsælasti skemmtikraftur og gamanleikari þjóðarinnar frá 1973 og hefur komið fram í ótal skemmtiþáttum í sjón- varpi og víðar, ásamt Halla, bróður sínum, í Þórskaharett, Söguspaugi, með Spaugstofunni, í Imbakassan- um og i flestum áramótaskaupum frá upphafi, svo fátt eitt sé nefnt. Laddi hefur leikið í fjölda sjón- varpsmynda og kvikmynda. Hann söng með HLH flokknum, ásamt Halla, bróður sínum, og Björgvini Halldórssyni, með Brunaliðinu og fleiri hljómsveitum og hefur gefið út, sungið, leikið og spilað inn á mikinn fjölda hljómplatna með ýms- um listamönnum en hann hefur fengið fimmtán gullplöt- ur. Laddi hefur rekið veit- ingastaðinn Sir Oliver við Ingólfsstræti. Fjölskylda Laddi kvæntist 10.9. 1994 Sigríði Rut Thorarensen, f. 17.6.1953, veitingamanni. Hún er dóttir Aðalsteins Thorarensens húsgagna- smiðs, og Hrannar Skag- fiörð kennara. Fyrri kona Ladda var Sigurrós Marteinsdóttir, f. 7.8. 1948. Hún er dóttir Marteins Böðvars Björgvins- sonar, húsgagnasmiðs í Reykjavík, og Kristínar Guðlaugsdóttur matr- áðskonu. Laddi og Sigurrós skildu. Synir Ladda og Sigurrósar eru Marteinn Böðvar, f. 21.8. 1966; ívar Öm, f. 25.8. 1969; Þórhallur, f. 24.3. 1983. Sonur Ladda er auk þess Arnþór Ari, f. 13.4. 1979. Albræður Ladda eru Haraldur, f. 5.6. 1942; verslunarmaður í Reykja- vík; Valgarður, f. 14.5.1943, lögfræð- ingur í Reykjavík; Hermóður, f. 26.9. 1945, prentari í Reykjavík. Hálfsystkini Ladda, samfeðra, em Kristján, f. 29.1. 1942, trésmiður í Keflavík; Guðjón, f. 7.2. 1954, tré- Þórhallur Sigurðs- son - Laddi. smiður á Hellu; Sigríður Járngerður, f. 24.9. 1955, bankamaður í Reykjavík; Guðbjörg, f. 2.11. 1958, og Ágúst, f. 31.10. 1964. Foreldrar Ladda eru Sigurður Haraldsson, f. að Tjömum undir Eyja- fiöllum 20.4. 1919, tré- smiður, bóndi og hesta- maður í Kirkjubæ á Rangárvöllum, og f.k.h., Una Huld Guðmundsdótt- ir, f. í Hafnarfirði 21.3. 1918, d. 8.11. 1995, húsmóðir. Ætt Sigurður er sonur Haralds, b. á Tjömum undir Eyjafiöllum, bróður Ingibergs, föður Egils Skúla, fyrrv borgarsfióra. Haraldur var sonur Jóns, b. í Vesturholtum, Jóngeirs- sonar, b. í Neðra-Dal, Jónssonar. Móðir Jóns í Vesturholtum var Gunnvör Jónsdóttir, b. í Hlíðar- endakoti, Ólafssonar, prests í Ey- vindarhólum, Pálssonar, ættföður Pálsættarinnar, Jónssonar. Móðir Jóns var Helga Jónsdóttir eldprests Steingrímssonar. Móðir Sigurðar var Sigríður, dóttir Tómasar, b. í Svaðbæli undir Eyjafiöllum, bróður Þóröar, langafa Stefáns Harðar Grímssonar skálds, Þórðar Tómassonar, safnvarðar og rithöfundar í Skógum, og Ólafs Laufdals. Tómas var sonur Tómas- ar, smiðs í Varmahlíð, bróður ívars, lcmgafa Oddgeirs Krisfiánssonar tónskálds. Tómas var sonur Þórðar, b. í Moldnúpi, Pálssonar, b. í Langa- gerði í Hvolhreppi, Þórðarsonar, prests í Skarði í Meðallandi, Gísla- sonar. Una er dóttir Guðmundar, verka- manns í Hafnarfirði, Jóhannssonar, b. á Saurum í Dýrafirði, Samsonar- sonar, hreppstjóra á Brekku, Sam- sonarsonar, skálds í Hólahólum, Samsonarsonar, skálds í Klömbm, Sigurðssonar, bróður Jónasar, lang- afa Karls, föður Guðlaugs Tryggva hagfræðings. Móðir Jóhanns á Saur- um var Margrét Gunnlaugsdóttir. Móðir Margrétar var Oddný Ólafs- dóttir. Móðir Oddnýjar var Margrét, systir Bjöms Olsens, afa Bjöms Ols- ens rektors og langafa Margrétar, móður Auðar og sr. Jóns Auðuns. Annar bróðir Margrétar var Magn- ús Bergmann, ættfaðir Berg- mannættarinnar sunnlensku. Systir Margrétar var Oddný, móðir Guð- rúnar, konu Bjöms Blöndals og ætt- móður Blöndalsættarinnar. Margrét var dóttir Ólafs, hreppstjóra á Vind- hæli á Skagaströnd, Guðmundsson- ar og Guðrúnar Guðmundsdóttur, „Skagakóngs" Björnssonar. Bergur Torfason Guðbjartur Bergur Torfason bú- fræðikandidat, Fjarðargötu 40, Þing- eyri, er sextugur í dag. Starfsferill Bergur fæddist á Felli í Dýrafirði. Hann stundaöi nám við Héraðsskól- ann á Núpi í Dýrafirði 1953-54, lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum 1956 og varð búfræði- kandídat frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1959 auk þess sem hann fór námsferð til Norðurlandanna 1958. Bergur hóf búskap á Felli 1959 og stundaði þar búskap til 1986 er Ant- on Torfi, sonur hans, tók við búinu. Hann var sparisjóðssfióri Sparisjóðs Mýrhreppinga 1986-95 er sjóðurinn var sameinaður Sparisjóði Þingeyr- arhrepps. Auk þess stundaði Bergur túnmælingar og kortateikningar fyrir Búnaðarsamband Austurlands og fyrir Búnaðarsamband Vest- fiarða 1962 og 1963, og var kennari við Héraðsskólann á Núpi 1961-62 og 1966-75. Bergur var formaður Fóðurbirgð- afélags Mýrahrepps 1967-71 er það var lagt niður samkvæmt lögum, formaður Naut- griparæktarfélags Mýra- hrepps 1967-71, Naut- griparæktarfélags Dýr- firðinga 1967-86 og Ön- firðinga 1971-90, hefur setið í stjórn Búnaðarfé- lags Mýrahrepps frá 1967, Sauðfiárræktarfélagsins Smára ffá 1970, sat i stjóm Kaupfélags Dýr- firðinga 1980-95, Ung- mennafélags íslands 1975-87, hefur setið í stjóm Ung- mennafélags Mýrahrepps, hefur verið formaður Fjárskiptanefndar Vestfiarðahólfs vegna riðu í sauðfé frá 1984, sat í sfióm Héraðssam- bands Vestur-ísfirðinga 1960-88, sat í hreppsnefnd Mýrahrepps 1974-96 er hann var sameinaður sex sveitar- félögum og er varabæjarfulltrúi í bæjarstjóm ísafiarðarbæjar frá 1996, situr i sfióm Fjórðungssam- bands Vestfirðinga frá 1988, sat í sfióm sláturfélagsins Barða hf. frá stofnun 1988-95, sat í sóknamefnd Mýrakirkju í tuttugu ár og situr nú í héraðsnefnd ísafiarðarprófasts- Bergur Torfason. dæmis og er fulltrúi á Leikmannastefnu Þjóð- kirkjunnar auk ýmissa annarra trúnaðarstarfa. Þá hefúr hann skrifað greinar í blöð og tímarit. Fjölskylda Bergur kvæntist 17.7. 1960 Emilíu Sigurðardótt- ur, f. 12.9.1939, húsfreyju. Hún er dóttir Sigurðar Hallssonar, málara á Ólafsfirði, og Ooddnýjar Stefáns- dóttur frá Vatnsenda á Ólafsfirði. Böm Bergs og Emiliu em Helga Sigurrós, f. 21.1. 1958, húsmóðir á Skagaströnd, gift Jóel Kristjánssyni framkvæmdasfióra og eiga þau þijú börn; Oddný Elinborg, f. 21.3. 1960, húsmóðir í Súðavík, gift Barða Ingi- bjartssyni skipstjóra og eiga þau þijú böm; Anton Torfi, f. 23.10.1961, bóndi á Felli, en kona hans er Kristrún Pétursdóttir frá Akureyri og eiga þau þrjú böm; Sigurður Jónas, f. 4.3. 1963, tæknifræðingur í Reykjavík, en kona hans er Jónína Kristgeirsdóttir snyrtifræðingur og Runólfur Helgi Isaksson Runólfur Helgi ísaksson rafvirki, Barðaströnd 31, Seltjamamesi, er sextugur í dag. Starfsferíll Runólfur fæddist að Bjargi við Nes- veg á Selfiamesi og ólst upp á Sel- fiamamesinu. Hann stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lærði raf- virkjun hjá Johan Rönning og lauk sveinsprófi 1959. Runólfúr Helgi starfaði hjá Johan Rönning í nokkur ár og hjá Volta. Hann stofnaði, ásamt mági sínum, Pétri Ámasyni, fyrirtækið Raftök sf. og starfaði við það í þrettán ár. Hann hefúr nú starfað fyrir Selfiamamesbæ sl. tuttugu ár, m.a. sem umsjónarmað- ur Heilsugæslustöðvar Selfiamamess. Runólfur Helgi er einn af stofnend- um Kiwanisklúbbsins Ness og hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfúm fyrir klúbbinn. Fjölskylda Runóifur kvæntist 15.10. 1960 Valgerði Sig- þóra Þórðardóttur, f. 10.9. 1941, húsmóður. Hún er dóttir Þórðar Guðmunds- sonar, stýrimanns í Reykjavík, sem lést 1972, og Sigurveigar Ásgríms- dóttur húsmóður, sem lést 1970, en þau bjuggu í Reykjavík. Böm Runólfs Helga og Valgerðar Sigþóru eru Sigurveig, f. 12.1. 1961, hárgreiðslu- meistari á Selfiamarnesi, gift Jónasi Friðgeirssyni bifreiðarsfióra og era synir þeirra Runólfur Helgi, f. 1.12. 1980, og Friðgeir Elí, f. 14.3.1988; Jó- hanna, f. 28.8. 1962, sjúkraliði á Sel- fiamamesi, gift Steinari Guönasyni vélfræðingi og eru synir þeirra Runólfur Helgi ísaksson. Guðni, f. 8.6. 1982, og Ægir, f. 18.1. 1989; Helga Sigríður, f. 2.9.1963, skrif- stofutæknir á Selfiarn- amesi, gift Gunnlaugi Bjarnasyni bifreiðasmið og eru börn þeirra Guð- mundur, f. 10.8. 1986, Val- geir, f. 19.11.1987 og Klara Dögg, f. 26.2. 1996; ísak Þórður, f. 15.2. 1972, bak- ari, búsettur á Selfiamar- nesi, kvæntur Andreu Þóru Ásgeirsdóttur hár- greiðslusveini og er sonur þeirra Runólfur Helgi, f. 5.6. 1991. Systur Runólfs Helga: Björg ísaks- dóttir, f. 1928, búsett í Reykjavík; Amffíður ísaksdóttir, f. 1930, búsett á Selfiamamesi; Sigrún ísaksdóttir, f. 1932, d. 1978; Helga Valgerður ís- aksdóttir, f. 1934, búsett á Seltjarnar- nesi. m ■ eiga þau þrjú böm. Systkini Bergs era Hákon Guð- mundur Torfason, f. 1.3. 1929, verk- fræðingur og deildarstjóri bygging- ardeildar menntamálaráðuneytis- ins, kvæntur Ástu Kristjánsdóttur; Anna Guðrún Torfadóttir, f. 22.11. 1930, d. 27.4. 1942; Jón Sigmundur Torfason, f. 23.7. 1932, vélvirkja- meistari og framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Gyðu Haralds- dóttur; Dagbjört Kristín Torfadóttir, f. 28.8. 1938, gift Þorsteini Kristins- syni endurskoðanda; Össur Torfa- son, f. 17.12.1939, búsettur í Fellabæ á Fljótsdalshéraði, kvæntur Mary Önnu Hilmars Hjaltadóttur nudd- ara; Anna Guðrún Torfadóttir, f. 24.3. 1942, starfsmaður hjá íslensk- um matvælum í Hafnarfirði, gift Hirti Valdimarssyni húsasmíða- meistara. Foreldrar Bergs voru Torfi Össur- arson, f. 28.2. 1904, d. 11.9. 1993, bóndi og búfræðingur að Felli í Dýrafirði, og k.h., Helga Sigurrós Jónsdóttir, f. 10.1. 1897, d. 16.2. 1994, húsfreyja. Foreldrar Runólfs Helga vora ísak Kjartan Vilhjálmsson, f. 14.11. 1894, d. 1954, bóndi að Bjargi á Selfiamar- nesi, og Helga Sigríður Runólfsdótt- ir, f. 13.8. 1904, d. 1938, húsfreyja. Seinni kona ísaks Kjartans og fóst- urmóðir Runólfs Helga og systra hans var Jóhanna Björnsdóttir, f. 28.11. 1906, d. 1981, húsfreyja. Runólfur Helgi er að heiman. 711 hamingju með afmælið 18. janúar 80 ára Sigdór Helgason, Gnoðarvogi 32, Reykjavik. Stefán Bjarnason, Höföagrand 25, Akranesi. 75 ára Bergdís Ingimarsdóttir, Þinghólsbraut 26, Kópavogi. 70 ára Júlíus Júlíusson, Laugarvegi 23, Siglufirði. 60 ára Anna Jóna Ragnarsdóttir, Lágholti 11, Mosfellsbæ. Jón Vilhelmsson, Tjamarflöt 8, Garðabæ. Guðlaug Guðbergsdóttir, Skipholti 28, Reykjavik. Halldór G. Sigurjónsson, Þverárseli 24, Reykjavík. 50 ára Kristín Sveinbjarnardótt- ir, Hofslundi 1, Garðabæ. Smári Sveinsson, Básahrauni 30, Þorlákshöfn. Sigríður Bára Einarsdótt- ir, gjaldkeri hjá SÍF hf„ Frakkastíg 12A, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, kl. 19.30 í kvöld. Hjörtur Líndal, Greniteigi 47, Keflavík. ísidór Hermannsson, Hjallabrekku 32, Kópavogi. 40 ára Friðrik Daníel Jónsson, Gróustöðum, Reykhóla- hreppi. Ásgerður Atladóttir, Borgarholtsbraut 31, Kópa- vogi. Ámi Breiðfjörð Pálsson, Ránargötu 6, Reykjavík. Brynja Vermundsdóttir, Tunguvegi 8, Njarðvík. Hulda Ólafsdóttir, Heiðarbóli 10F, Keflavík. Sólrún Grétarsdóttir, Engihjalla 21, Kópavogi. Bima Ármannsdóttir, Hátúni 12, Reykjavík. Elsa Soffia Jónsdóttir, Vesturhúsum 12, Reykjavík. Jóhanna Sigríður Einars- dóttir, Birkihlið 2B, Hafnarfirði. Ólöf Línberg Gústafsdótt- ir, Smáratúni 7, Svalbarðs- strandarhreppi. staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur oW milB hlinirto Smáauglýsingar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.