Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 31
JL>V LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Séö yfir hluta Sauöárkróks en kvenfélagiö á staönum stendur líklega fyrir einu dægurlagasamkeppninni sem nú er haldin á íslandi eftir aö Sjónvarpiö fór aö velja eitt lag til þátttöku í Eurovision. Dv-mynd Dægurlagasamkeppni Kvenfélags Sauðárkróks: Eina laga- keppnin sem enn heldur velli — skilafrestur til 1. febrúar tónlist Eftir að Sjónvarpið hætti að standa fyrir sérstakri sönglaga- keppni til að velja Eurovisionlagið og Eyjamenn fóru að velja eitt þjóð- hátíðarlag þá er dægurlagasam- keppni Kvenfélags Sauðárkróks lík- lega eina keppnin sinnar tegundar sem enn heldur velli. Þetta er orð- inn árviss viðburður í Sæluviku Skagfirðinga á ný eftir að hafa legið niðri um tíma. Undirbúningur fyrir keppnina 1997 er þegar hafinn og hafa laga- og textahöfundar frest til 1. febrúar að skila inn sínu framlagi. Keppninni lýkur með úrslitakvöldi í Sæluviku Skagfirðinga 2. maí nk. Hljómsveit- arstjóri og umsjónarmaður með út- setningum er Eiríkur Hilmisson og framkvæmdastjóri hefur verið ráð- inn Guðmundur Ragnarsson, bygg- ingarfulltrúi á Sauðárkróki. Guðmundur sagði í samtali við DV að mikið væri búið að spyijast fyrir um keppnina, áhugi væri greinilega mikill. En menn þyrftu að hafa skilafrestinn í huga, janúar- mánuður væri fljótur aö líða. Öllum höfundum landsins er heimil þátttaka en aðeins verða tek- in til greina verk sem ekki hafa ver- ið gefin út eða flutt opinberlega áður. Þátttakendur skulu skila inn verkum sínum undir dulnefni og láta rétt nöfh og heimilisfong fylgja með í merktu, lokuðu umslagi. Síðasti skilafrestur er eins og áður sagði 1. febrúar og er miðað við að þátttökugögn séu póstlögð í síðasta lagi þann dag. Póstfangið er: „Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks, Pósthólf 93, 550 Sauð- árkrókur." Dómnefnd mun síðan velja 10 lög til úrslita. Lögin verða útsett í sam- ráði við höfunda og tekin upp í full- kornnu hljóðveri með þeim söngvur- um sem höfundar leggja til en áætl- að er að gefa lögin út á geisladisk og hljóðsnældu. Kvenfélagið áskilur sér þvi allan rétt til útgáfu á lögun- um ásamt því að heimila útsending- ar sjónvarps og útvarps frá keppn- inni. Lögin verða flutt opinberlega, af sérstofnaðri hljómsveit keppn- innar, fyrir áhorfendur og dóm- nefnd. Vegleg verðlaun eru veitt fyrir þijú efstu sætin. -bjb Pvottavelm sem passar inn á baðherberqi ILWtí sniimnjia vimia tt'km S ki] al þvntti 1S jntHiakt’it) Sttjjlmu hitasiillmj! Siia'aiis \mda -itíli Hltítí sn. liaimaijns\aiiiSíii\gyi Sfistskl ylí.iitinitiakt’iti Ryítlilt stal i inniilu kipphlaSm inl.ii við \mdti srm iniitp twmaixs t’miiiipu H Sii i; -ití 11 tíii cm. 47.400 stgc 1000 sn. 31 FÁÐU ÞÉR MIÐA FYRIR K L. 20.2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.