Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 34
42 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Langar þig í skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklegast eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með stoð miðla? Q Langar þig að vita hvað eru afturgöngur, líkamningar, álfar, huldufólk, fjarskynjun, fyrirboðar, berdreymi, svifjógar, ærsladraugar eða bara hvers vegna skilaboð koma að handan? □ Og langar þig að setjast í skemmtilegan og svo sannarlega spennandi skóla í glaðværum og jákvæðum hópi nemenda eitt kvöld í viku eða eitt laugardagseftiimiðdegi í viku fyrir hófleg skólagjöld, þar sem farið er ítarlega í máli og myndum sem og í námsefni yfir allt sem lýtur að framhaldslífi okkar jarðarbúa eins og mest og best er vitað um það á hnettinum í dag. Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir fímm hundruð ánægðum nemendum sl. fimm misseri! Þrír byrjunarbekkir hefja brátt nám í Sálarrannsóknum 1 núá vorönn ’97. Skráning stenduryfir. Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Yfir skráningardagana er svarað í síma Sálarrannsóknaskólans alla daga vikunnar kl. 14 til 19. Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 sviðsljós Vaxtarlag sem þykir fallegt eitt árið þykir miður fal- legt fimmtíu árum síðar. Fegurðardrottningar árið 1996 kæmust ekki langt meö vaxtarlag Betty Grable sem þótti æðisleg á árum síðari heimsstyrjaldar. Hún þætti nú allt of þétt og of mjúk í vexti og yrði að fara í líkams- rækt til að þykja fögur nú. Margir hermenn báru mynd- ir af Betty og Ritu Hayworth næst hjarta sínu í stríðinu. Það töldu þeir að færði þeim heppni. JEET kune do Kl. 14:30-15:00 AEROBIC OG FITUBRENNSLA KL. 1 5:00- 15:30 JOGAFLÆÐI K l . 15:30-16:00 SKOKKKLÚBBUR O G NÆRINGAR- R Á Ð G J Ö F K L . 16:00-16:30 ÞJÁL.FARAR í S A L ALLAN TÍMANN ALLIR VELKOMNIR! Opið hús D A G S K R Á A I K I D O KL. 13:00-14:30 VlÐ ERUM... SUNNUDAGINN 1 9. JANÚAR KL. 12:00 -18:00 Fjölbreyttasta tækjaúrval landsins! 30% AFLÁTTUR A F MÁNAÐAKORTUM Á A F M Æ LISDAGINN GYM - SD SUÐU RLANDSBR AUT 6 (BAKHÚS), SÍMI 588 8383 v i r k a r!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.