Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Langar þig í skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklegast eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með stoð miðla? Q Langar þig að vita hvað eru afturgöngur, líkamningar, álfar, huldufólk, fjarskynjun, fyrirboðar, berdreymi, svifjógar, ærsladraugar eða bara hvers vegna skilaboð koma að handan? □ Og langar þig að setjast í skemmtilegan og svo sannarlega spennandi skóla í glaðværum og jákvæðum hópi nemenda eitt kvöld í viku eða eitt laugardagseftiimiðdegi í viku fyrir hófleg skólagjöld, þar sem farið er ítarlega í máli og myndum sem og í námsefni yfir allt sem lýtur að framhaldslífi okkar jarðarbúa eins og mest og best er vitað um það á hnettinum í dag. Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir fímm hundruð ánægðum nemendum sl. fimm misseri! Þrír byrjunarbekkir hefja brátt nám í Sálarrannsóknum 1 núá vorönn ’97. Skráning stenduryfir. Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Yfir skráningardagana er svarað í síma Sálarrannsóknaskólans alla daga vikunnar kl. 14 til 19. Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 sviðsljós Vaxtarlag sem þykir fallegt eitt árið þykir miður fal- legt fimmtíu árum síðar. Fegurðardrottningar árið 1996 kæmust ekki langt meö vaxtarlag Betty Grable sem þótti æðisleg á árum síðari heimsstyrjaldar. Hún þætti nú allt of þétt og of mjúk í vexti og yrði að fara í líkams- rækt til að þykja fögur nú. Margir hermenn báru mynd- ir af Betty og Ritu Hayworth næst hjarta sínu í stríðinu. Það töldu þeir að færði þeim heppni. JEET kune do Kl. 14:30-15:00 AEROBIC OG FITUBRENNSLA KL. 1 5:00- 15:30 JOGAFLÆÐI K l . 15:30-16:00 SKOKKKLÚBBUR O G NÆRINGAR- R Á Ð G J Ö F K L . 16:00-16:30 ÞJÁL.FARAR í S A L ALLAN TÍMANN ALLIR VELKOMNIR! Opið hús D A G S K R Á A I K I D O KL. 13:00-14:30 VlÐ ERUM... SUNNUDAGINN 1 9. JANÚAR KL. 12:00 -18:00 Fjölbreyttasta tækjaúrval landsins! 30% AFLÁTTUR A F MÁNAÐAKORTUM Á A F M Æ LISDAGINN GYM - SD SUÐU RLANDSBR AUT 6 (BAKHÚS), SÍMI 588 8383 v i r k a r!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.