Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan TIV LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 leikhús EG VEITI HER MEP SVEINI SVEINS ÆÐSTU VIÐURKENNINCSU OKKAR VIKING- ANNA! HVAÐA VIP- HANN FÆR A£) SKERA ALL- URKENNING | AR FITSURNAR I AR! leikhús61 Tilkynningar *új0!í 3113 Nýr og betri Kínamúr Eigendaskipti hafa orðið á veit- ingastaðnum Kínamúrnum við Hlemm. Hinir nýju eigendur heita Mike Chu og Pang. Nýir eigendur Kínamúrsins hyggjast leggja höfuð- áherslu á hollan og góðan kínversk- an mat, „alvöru Kínamat", eins og þeir orða það, og góða þjónustu. Kínamúrinn er opinn frá kl. 11.30 virka daga en til 23.30 um helgar. Sími: 562-2258. Janúarmessa Kvennakirkj- unnar Janúarmessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Hallgrímskirkju sunnudaginn 19. janúar kl. 20.30. Umfjöllunarefni messunnar verður: Ástin og vinnan. Konur leggja fram mikla vinnu sem ekki er alltaf met- in. En hvað vilja konur? Séra Yrsa Þórðardóttir prédikar og fjallað verður um vinnu kvenna á ýmsan hátt. Tapað/fundið Trýni er týndur! Hann fór að heiman frá Heiðar- vegi í Keflavík um jólin og hefur ekki sést síðan. Trýni er angóra- blendingur, mjög loðinn, grár á baki og hvítur á bringu, fótum og trýni. Þeir sem geta gefið upplýsingar vin- samlegast hringi í síma 421-2467. Andlát Emil Þórðarson, Þórshöfn, andaðist á dvalarheimilinu Nausti 16. janúar. Hörður Viljhjálmsson, Dvergabakka 8, lést í Landspítalanum fimmtudag- inn 16. janúar. Vilborg Sigurðardóttir, Blöndu- bakka 1, Reykjavík, áður til heimilis að Gilsbakkavegi 5, Akureyri, andað- ist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtu- daginn 16. janúar. Gunnar Berg Kristbergsson er lát- inn. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Karl Sveinsson frá Hvammi, Laug- arnesvegi 106, Reykjavík lést í Hátúni 10B, Reykjavík, miðvikudaginn 15. janúar. Jarðsett verður frá Bústaða- kirkju fóstudaginn 24. janúar kl. 15. Ásgeir Guðmundsson, Bolungarvík, sem lést í Sjúkrahúsi ísafjarðar 13. janúar, verður jarðsunginn frá Hóls- kirkju, Bolungarvík, laugardaginn 18. janúar kl. 14. UPPBOÐ Bifreiðin HA-694 verður boðin upp að Gránugötu 4-6, Siglufirði, mánudaginn 27. janúar 1997 kl. 13.00. Vænta má greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI ÞJÓDLEIKHÚSID LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Frumsýning fid. 23/1 kl. 17, 2. sýn. sud. 26/1 kl. 14, 3. sýn. sud. 2/2 kl. 14. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 10. sýn. sud. 19/1, uppselt, föd. 24/1, uppselt, mvd. 29/1, nokkur sæti laus, Id. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 8. sýn. Id. 25/1, uppselt, 9. sýn. fid. 30/1, uppselt, 10. sýn. sud. 2/2, uppselt, fid. 6/2, nokkur sæti laus, sud. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, 18/1, uppselt, sud. 26/1, 80. sýn. föd. 31/1. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford föd. 24/1, nokkur sæti laus, Id. 25/1, uppselt, fid. 30/1, Id. 1/2. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI sud. 26/1, föd. 31/1. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 20/1 kl. 21. EMIL OG ANNA SIGGA Söngskemmtun meö engilsaxneskum lögum, þjóölögum og lögum frá Viktóríutímanum, m.a. viö texta Shakespeares. Hópinn skipa: Anna Sigriöur Helgadóttir, messosópran, Bergsteinn Björgúlfsson, tenór, Ingólfur Helgason, bassi, Siguröur Halldórsson, kontratenór, Skarphéöinn Þór Hjartarson, tenór, Sverrir Guömundsson, tenór. Þá birtist einnig leynigestur meö hópnum. Húsiö opnaö kl. 20.30. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLA6 MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen í Bæjarleikhúsinu. 12. sýn. Id. 1871, kl. 15. 13. sýn. sud. 19/1, kl. 15. 14. sýn. 25/1, kl. 15. 15. sýn. 26/1, kl. 15. Miöapantanir f sfmsvara allan sólarhringinn, Sími 566 7788 Leikfélag Mosfellssveitar NÁMSKEIÐ í Toilen&kri matorgerð Manit Saifa, hinn rómaði matreiðslumaður af j veitingahúsinu SIAM, mun sjá um kennsluna. Kennslan ferfram mánudag - miðvikudag frá kl. 18-21. Nánari upplýsingar og skráning í síma 555-0203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.