Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 Akvikmyndir ' ** * SLEEPERS ATH! Breyttan sýningartíma I S I. EEJP E R S Sýnd kl. 3, 6 og 9. DREKAHJARTA VG^NHEARr Leikin kvikmynd meö islensku tali, byggö á ævintyrinu sigilda. Aöalhlutverk: Martin Landau og Jonathan Taylor Thomas. Leikstjóri isl. talsetningar: Ágúst Guömundsson. Sýnd kl. 3, 5 og 7. HAMSUN DRAGONHEART er frabær ævintýramynd um baráttu góös og ills. Spenna, grin og tæknibrellur. DRAGONHEART er ekta jólamynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. as tradors Im r' ■i- ilriy.v'JÍLij v- r-\ NORfí'tj Sýnd kl. 3 og 9 LEYNDARMÁL OG LYGAR BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Levndarmál og lygttr er sú mynd sem allir eru aö tala um út um allan lieim. Ekki hara út af öllum verölaummum og viöurkenningunum sem hún hefur fengiö hcUhtr líka vegna l>ess aö hún fjallar um efni sem allir þekkja og snertir alla. Um þcssa myncl or aðeins hægt að segja „kvikmyndir veröa einfaldlega ekki mikiö betri. Sýnd kl. 3, 6 og 9. HASKOLABÍÓ Sími 552 2140 Leyndarmal og iygar ATHl Breyttan sýningartíma I Í4 I < IT SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 KVENNAKLÚBBURINN HRINGJARINN I NOTRE DAME (iBetfr* \UOLKR ■f/oáá'* ItWVN' ÍÖÚtSt. KEATO Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX digital. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd meö fslensku tali kl. 3 og 5. Sýnd kl. 2.45, 5, 6.55, 9.10 og 11. ^BLOSSI jf .•4 Sýnd kl. 7.10 og 9. B. i. 16 ára. KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 — '• ’ f. '% EAVEHS ISOHEfiS Alec Baldwin er fyrrverandi lögreglu- tnaður aö rannsaka undarlegt ilugslys, morö og svik í undirheimtun Louisiana. Hin gullfallega Teri Hatcher, Kelly Lynch, Eric Roberts og Mary Stuart Masterson fara á kostum. MÖGNOÐ SPENNUMYND! Sýnd kl. 12.30, 2.40, 5, 9 og 11.25 f THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2.30,4.40, 6.50, 9 og 11.15. Synd kl. 1,3 og 5 Sýnd kl. 6.45,9 og 11.15. BMnöi ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 EVRÓPUFRUMSÝNING: LAUSNARGJALDIÐ HRINGJARINN I NOTRE DAME RANSUM Spennumynd ársins er komin!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdrafl, Apollo 13). S tórleikaramir Mel Gibson (Braveheart), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinise (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefitr í langan tíma. Þessari máttu alls ekki missa af!!! Sýnd kl. 2.30, 4.50, 6.50, 9.10 og 11 f THX digital. DJÖFLAEYJAN Spenna, grín og gaman fyrir aila fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. Sýnd meö islensku tall kl. 1,3,5 og 7.10. GOLDDIGGERS Sýnd kl. 1 og 3. JACK Sýnd kl. 5,7 og 9. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 1 og 2.50. Sýnd kl. 12.45,2.45,4.50, 6.55, S og 11.1Ó. SAGAAF MORÐINGJA Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ÁLFAI3AKKA 3, liífái 373 900 ÓGLEYMANLEGT THE HUNCHBACK OF NOTRE DAME Heaven s Prisoners í Kringlubíói: Barátta upp á líf og dauða Heaven’s Prisoners er ný sakamálamynd sem gerist í New Or- leans og nágrenni. Dave Robicheaux er nýhættur störfum í lög- reglunni og um leið hefur hann með aðstoð konu sinnar hætt að drekka. Þau hafa flutt sig út úr borginni og hafa hreiðrað um sig í friði og ró viö flóa einn fyrir utan borgina. Kvöld eitt verður Dave vitni að því að flugvél hrapar í flóann. Um er að ræða flugvél sem er með fullfermi af ólöglegum innflytjendum. Dave nær að bjarga einu stúlkubami og þau hjón- in ættleiða stúlkuna og virðist hamingju- samt líf vera fram undan hjá fjölskyldunni. Sem fyrrum lögga getur Dave ekki sætt sig við að flugslysið skuli ekki vera rannsak- að nákvæmlega og fer upp á eigin spýtur að kanna orsökina og hveijir það eru sem voru að flytja inn i landið ólöglega innflytjend- ur. Hann rekur sig fljótt á vegg og brátt kemur í ljós að ekki eru allir hrifnir af rannsókn hans. Dave heldur þó ótrauður áfram en með hverju skrefi sem hann færist nær lausn málsins stofnar hann lífi sínu og fjölskyldunnar í mikla hættu. Elstur fjögurra leikarabræðra Alec Baldwin leikur Dave Robicheaux. Meðleikarar hans eru Kelly Lynch, sem leikur eig- inkonu hans, Eric Roberts, sem leikur gamlan vin hans sem tengist málinu, Teri Hatcher leikur eiginkonu vinarins og Mary Stuart Masterson leikur sasis Jf íjölskylduvin sem reynist betri en enginn þegar Dave þarf á*2 henni að halda. Leiksfjóri Heaven’s Prisoners, Phil Joanou, á að baki tíu ára feril í kvikmyndum og sjónvarpi. Þekktustu kvikmyndir hans er U2: Rattle and Hum, heimildar- og tónleikamynd um hina frægu írsku hljómsveit U2, State of Grace með Sean Penn, Gary Old- man og Ed Harris í aðalhlutverkum og Final Analysis með Richard Gere, Uma Thurman og Kim ■J Basinger í aðalhlutverkum. Alec Baldwin er elstur fjögurra Baldwin-bræðra sem allir hafa lagt fyrir sig kvikmyndaleik með misgóð- um árangri. Alec varð sá fyrsti þeirra bræðra til að öðlast frægð og er enn þann dag í dag sá eini hræðranna sem hefur reynst góður leikari, var meðal annars árið 1992 tilnefndur til Tony- verðlaunanna á Broad- way fyrir túlkun sína á Stanley Kowalski í A Streetcar Named De- sire. Það var aldrei ætlun Baldwins að verða leikari og var hann þrjú ár í lög- fræðinámi áður en hann hóf nám í leik- list við háskólann í New York. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnun innan 16 ára. Sýnd meö ensku tall kl.1,3, 5,7, 9 og 11 ITHX. -HK Alec Baldwin og Kelly Lynch leika hjón sem fá óvænt barn upp í hendurnar. ftilMt 9N-S10S Verð aðeins 39,90 mín, Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fa upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna * hiMT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.