Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Blaðsíða 20
*t 20 tóniist LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 DV Heimildarþáttur um Karlakórinn Heimi og mannlíf í Skagafirði: Sjónvarpsstöðvar í Evrópu sýna efninu áhuga - kórinn í toppformi og margir söngmenn á biðlista Kvikmyndagerðin Þumall og heimildarmyndin. Kórinn er kynntur til auglýsingastofan Nýtt útlit vinna nú að gerð sögunnar í skagfirsku landslagi og síðan sjónvarpsþáttar um Karlakórinn Heimi og verður nokkrum kórfélögum fylgt eftir í mannlíf í Skagafírði. Gert er ráð fyrir að þátturinn verði 45 mínútur að lengd og væntanlega verður hann tekinn til sýninga í sjónvarpi hér á landi sem og erlendis. Fyrstu tökur eru hafhar og verður fram haldið síðar í vetur, vor og sumar. Rúnar S. Birgisson hjá Nýju útliti, sem átti hugmyndina að gerð þáttarins, fékk Þumal til liðs við sig og saman kynntu þeir málið fyrir Heimisfélögun. í samtali við DV segir Rúnar að hugmyndinni hafi verið afar vel tekið og samstarf við kórfélaga hefði til þessa verið til fyrirmyndar. Byrjað var á að taka upp tónleika sem haldnir voru í Miðgarði í ársbyrjun og ætlunin er að fylgja kómum eftir og flétta mannlíf í Skagafirði þar inn í. Þátturinn hefur fengið vinnuheitið Lífsmyndir. Reiknað er með að kostnaður verði á bilinu 5-6 milljónir og hefur m.a. verið leitaö til fyrirtækja í Skagafirði og nokkurra sjóða eftir styrk. „Tónlistin höfðaði til okkar og þegar við hlustuöum á nýjasta geisladiskinn þeirra komumst við að því að kórinn á 70 ára afmæli á þessu ári. Okkur fannst því ærin tilefni til að gera svona þátt. Ætlunin er að gera öðruvísi þeirra daglegu störfum. Þannig náum við að skagfirskri menningu og náttúrufegurð,“ fanga mannlífsstemmninguna í Skagafirði. sagði Rúnar. Þetta er tvímælalaust góð kynning á Þorvaldur G. Óskarsson, formaður Heimis, sagði í samtali við DV að ánægjulegt væri fyrir kórinn, sérstaklega á 70 ára afmælisári, að sjónvarpsþáttur væri kominn í vinnslu. Kórinn væri núna í sínu besta formi og gróskan sennilega aldrei verið meiri í sögu hans. Kórfélagar hafa aldrei verið fleiri, rúmlega 70 talsins, og eru margir á biðlista, slík er eftirspumin. Þorvaldur er hógvær maður og neitar að kórinn sé sá besti sinnar tegundar á landinu, frekar að hann sé einn sá stærsti! Víðförull kór Að sögn Rúnars hefúr það hjálpað við kynningu á þættinúm erlendis hvað kórinn er víðförull. Hann hefúr farið um Norðurlöndin, til ísrael, Kanada var heimsótt á síðasta ári og í máli Þorvaldar kom að Grænlandsferð standi til á þessu ári. Það sé reyndar ekki alveg frágengið. Heimisfélagar eru duglegir að syngja hér heima, enda orðnir eftirsóttir. Fyrir dyrum stendur tónleikaferð suður yfir heiðar í marsmánuði. Sungið verður í Grindavík 13. mars, á Flúðum 14. mars, í Háskólabíói 15. mars og endað um kvöldið sama dag með stórtónleikum og skemmtun á Hótel íslandi. -bjb Karlakórinn Heimir f Skagafirði á minnisstæöum tónleikum í stuðlaberginu á Hofsósi. Unnið er að gerð sjónvarpsþáttar um kórinn og mannlíf í Skagafiröi sem vakið hefur áhuga sjónvarpsstöðva í Evrópu. Dv-mynd öp ^rJÁLÆÐISLEGT ÚRVP^ GEISLADISKA FRÁ KRÓNUM 'SC-CH64 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 69.900 • nú kr. 49.900 stgr. 'SC-CH74 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 57.900 • nú kr. 44.900 stgr. 'SC-CH84 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 79.900 • nú kr. 59.900 stgr. •MHC-771 Sony samstæða með geislaspilara áður kr. 58.900 • nú kr. 49.900 stgr. •SAGX-230 Technics útvarpsmagnari áður kr. 49.200 • nú kr. 29.900 stgr. •SAGX-370 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 48.000 • nú kr. 29.900 stgr. •SAGX-390 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 52.300 • nú kr. 29.900 stgr. 'STR-D565 Sony útvarpsmagnari Pro-Logic Dolby áður kr. 45.900 • nú kr. 29.900 stgr. RXD-S22 Panasonic ferðaútv. m/geislasp. og fjarst. áður kr. 23.400 • nú kr. 18.900 stgr. •CFD-6 Sony ferðakassettutæki m/geislaspilara áður kr. 15.900 • nú kr. 12.900 stgr. •CEL-1 Celestion hátalari 50w áður kr. 17.930 • nú kr. 12.900 stgr. •TA-AV670 Sony Audio-Video magnari verð kr. 113.000 • nú kr. 69.900 stgr. •TA-F245 Sony magnari áður kr. 26.800 • nú kr. 14.900 stgr. •TA-F446 Sony magnari áður kr. 48.300 • nú kr. 29.900 stgr. POA-2800 Denon kraftmagnari 2x200w 80hm áður kr. 75.800 • nú kr. 49.900 stgr. •CEL-3 Celestion hátalari 75w áður kr. 22.480 • nú kr. 14.900 stgr. S*CEL-CS2 Celestion hátalari 60w áður kr. 22.100 • nú kr. 14.900 stgr. •CEL-CS4 Celestion hátalari 75w áður kr. 25.500 nú kr. 16.900 stgr. •IMPACT-30 Celestion hátalari 150w áður kr. 51.800 • nú kr. 39.900 stgr. MP-1/D Celestion hátalarar m/vegg/borðfestingu áður kr. 21.450 • nú kr. 16.900 stgr. •CODA-9 KEF hátalari 125w áður kr. 35.500 • nú kr. 29.900 stgr. 'MCE-862 Panasonic ryksuga 1300w blá áður kr. 15.980 • nú kr. 11.900 stgr. •RS-DC10 Technics DCC segulband áður kr. 117.000 • nú kr. 39.900 stgr. •RSB-X404 Technics segulband áður kr. 36.900 • nú kr. 24.900 stgr. •TC-K461 Sony segulband áður kr. 27.400 • nú kr. 19.900 stgr. Sega MegaDrive tölvuleikir í miklu úrvali frá kr. 990 Sega Saturn tölvuleikir frá kr. 3.990 SL-S138 Panasonic ferðageislaspilari f/rafl áður kr. 12.900 • nú kr. 9.980 st< •D-153 Sony ferðageislaspil* áður kr. 14.300 • nú kr. 12.600 st< FRÁBÆRT URVAL AF BILASTÆÐUM Ul VAKI’SMAL.NAKAK FERÐATÆKI MACNAHAR H RDAL.I ISl ASI’ll ARAI m | SEGUI .BANDSTÆKI_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.