Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Side 20
*t 20 tóniist LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1997 DV Heimildarþáttur um Karlakórinn Heimi og mannlíf í Skagafirði: Sjónvarpsstöðvar í Evrópu sýna efninu áhuga - kórinn í toppformi og margir söngmenn á biðlista Kvikmyndagerðin Þumall og heimildarmyndin. Kórinn er kynntur til auglýsingastofan Nýtt útlit vinna nú að gerð sögunnar í skagfirsku landslagi og síðan sjónvarpsþáttar um Karlakórinn Heimi og verður nokkrum kórfélögum fylgt eftir í mannlíf í Skagafírði. Gert er ráð fyrir að þátturinn verði 45 mínútur að lengd og væntanlega verður hann tekinn til sýninga í sjónvarpi hér á landi sem og erlendis. Fyrstu tökur eru hafhar og verður fram haldið síðar í vetur, vor og sumar. Rúnar S. Birgisson hjá Nýju útliti, sem átti hugmyndina að gerð þáttarins, fékk Þumal til liðs við sig og saman kynntu þeir málið fyrir Heimisfélögun. í samtali við DV segir Rúnar að hugmyndinni hafi verið afar vel tekið og samstarf við kórfélaga hefði til þessa verið til fyrirmyndar. Byrjað var á að taka upp tónleika sem haldnir voru í Miðgarði í ársbyrjun og ætlunin er að fylgja kómum eftir og flétta mannlíf í Skagafirði þar inn í. Þátturinn hefur fengið vinnuheitið Lífsmyndir. Reiknað er með að kostnaður verði á bilinu 5-6 milljónir og hefur m.a. verið leitaö til fyrirtækja í Skagafirði og nokkurra sjóða eftir styrk. „Tónlistin höfðaði til okkar og þegar við hlustuöum á nýjasta geisladiskinn þeirra komumst við að því að kórinn á 70 ára afmæli á þessu ári. Okkur fannst því ærin tilefni til að gera svona þátt. Ætlunin er að gera öðruvísi þeirra daglegu störfum. Þannig náum við að skagfirskri menningu og náttúrufegurð,“ fanga mannlífsstemmninguna í Skagafirði. sagði Rúnar. Þetta er tvímælalaust góð kynning á Þorvaldur G. Óskarsson, formaður Heimis, sagði í samtali við DV að ánægjulegt væri fyrir kórinn, sérstaklega á 70 ára afmælisári, að sjónvarpsþáttur væri kominn í vinnslu. Kórinn væri núna í sínu besta formi og gróskan sennilega aldrei verið meiri í sögu hans. Kórfélagar hafa aldrei verið fleiri, rúmlega 70 talsins, og eru margir á biðlista, slík er eftirspumin. Þorvaldur er hógvær maður og neitar að kórinn sé sá besti sinnar tegundar á landinu, frekar að hann sé einn sá stærsti! Víðförull kór Að sögn Rúnars hefúr það hjálpað við kynningu á þættinúm erlendis hvað kórinn er víðförull. Hann hefúr farið um Norðurlöndin, til ísrael, Kanada var heimsótt á síðasta ári og í máli Þorvaldar kom að Grænlandsferð standi til á þessu ári. Það sé reyndar ekki alveg frágengið. Heimisfélagar eru duglegir að syngja hér heima, enda orðnir eftirsóttir. Fyrir dyrum stendur tónleikaferð suður yfir heiðar í marsmánuði. Sungið verður í Grindavík 13. mars, á Flúðum 14. mars, í Háskólabíói 15. mars og endað um kvöldið sama dag með stórtónleikum og skemmtun á Hótel íslandi. -bjb Karlakórinn Heimir f Skagafirði á minnisstæöum tónleikum í stuðlaberginu á Hofsósi. Unnið er að gerð sjónvarpsþáttar um kórinn og mannlíf í Skagafiröi sem vakið hefur áhuga sjónvarpsstöðva í Evrópu. Dv-mynd öp ^rJÁLÆÐISLEGT ÚRVP^ GEISLADISKA FRÁ KRÓNUM 'SC-CH64 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 69.900 • nú kr. 49.900 stgr. 'SC-CH74 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 57.900 • nú kr. 44.900 stgr. 'SC-CH84 Panasonic samstæða m/geislaspilara áður kr. 79.900 • nú kr. 59.900 stgr. •MHC-771 Sony samstæða með geislaspilara áður kr. 58.900 • nú kr. 49.900 stgr. •SAGX-230 Technics útvarpsmagnari áður kr. 49.200 • nú kr. 29.900 stgr. •SAGX-370 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 48.000 • nú kr. 29.900 stgr. •SAGX-390 Technics útvarpsmagnari Pro-Logic áður kr. 52.300 • nú kr. 29.900 stgr. 'STR-D565 Sony útvarpsmagnari Pro-Logic Dolby áður kr. 45.900 • nú kr. 29.900 stgr. RXD-S22 Panasonic ferðaútv. m/geislasp. og fjarst. áður kr. 23.400 • nú kr. 18.900 stgr. •CFD-6 Sony ferðakassettutæki m/geislaspilara áður kr. 15.900 • nú kr. 12.900 stgr. •CEL-1 Celestion hátalari 50w áður kr. 17.930 • nú kr. 12.900 stgr. •TA-AV670 Sony Audio-Video magnari verð kr. 113.000 • nú kr. 69.900 stgr. •TA-F245 Sony magnari áður kr. 26.800 • nú kr. 14.900 stgr. •TA-F446 Sony magnari áður kr. 48.300 • nú kr. 29.900 stgr. POA-2800 Denon kraftmagnari 2x200w 80hm áður kr. 75.800 • nú kr. 49.900 stgr. •CEL-3 Celestion hátalari 75w áður kr. 22.480 • nú kr. 14.900 stgr. S*CEL-CS2 Celestion hátalari 60w áður kr. 22.100 • nú kr. 14.900 stgr. •CEL-CS4 Celestion hátalari 75w áður kr. 25.500 nú kr. 16.900 stgr. •IMPACT-30 Celestion hátalari 150w áður kr. 51.800 • nú kr. 39.900 stgr. MP-1/D Celestion hátalarar m/vegg/borðfestingu áður kr. 21.450 • nú kr. 16.900 stgr. •CODA-9 KEF hátalari 125w áður kr. 35.500 • nú kr. 29.900 stgr. 'MCE-862 Panasonic ryksuga 1300w blá áður kr. 15.980 • nú kr. 11.900 stgr. •RS-DC10 Technics DCC segulband áður kr. 117.000 • nú kr. 39.900 stgr. •RSB-X404 Technics segulband áður kr. 36.900 • nú kr. 24.900 stgr. •TC-K461 Sony segulband áður kr. 27.400 • nú kr. 19.900 stgr. Sega MegaDrive tölvuleikir í miklu úrvali frá kr. 990 Sega Saturn tölvuleikir frá kr. 3.990 SL-S138 Panasonic ferðageislaspilari f/rafl áður kr. 12.900 • nú kr. 9.980 st< •D-153 Sony ferðageislaspil* áður kr. 14.300 • nú kr. 12.600 st< FRÁBÆRT URVAL AF BILASTÆÐUM Ul VAKI’SMAL.NAKAK FERÐATÆKI MACNAHAR H RDAL.I ISl ASI’ll ARAI m | SEGUI .BANDSTÆKI_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.