Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1997, Page 29
LAUGARDAGUR 18. JANUAR 1997 ísland hefur aðdráttarafl á erlenda Ijósmyndara ng F lil Islands í leit að íslandsmyndir 29 „Fyrsta ferð min til ís- lands var opinberun. Hún var upphafið að ástarsögu á milli mín og stórfenglegr- ar eyju. Löngunin til að deila þessum draumkenndu augnablikum með öðrum vakti ljósmyndarann sem í mér blundaði.“ Með þessum orðum í sýning- arskrá svissneska ljósmyndar- ans Alains Epplés er reynt að skýra hvers vegna ísland er draumaland þeirra sem leita að hinu fullkomna ljósi. Að- dráttaraflið, sem eyjan hefur á er- lenda ljós- myndara og málara, er slíkt að sýn- ingar frá ís- landi eru daglegt hrauð viða erlendis. Jafnvel á litlu svæði, eins og við Genfarvatnið í Sviss, eru nær stöðugt í gangi ís- landsmynda- sýningar því þegar einni lýkur þá er önnur opnuð eins og sjá má af þessum sýnishom- um frá ljór- um ljós- myndasýn- ingum og einni grafík- sýningu sem haldnar voru fyrir skemmstu í franska hluta Sviss. Ljósmynd eftir Marco Paoluzzo. Dominique Cossandey, sem kunnur er fyrir dýramyndir sínar, kemur reglulega með teikniblokkina sína til íslands og ekki síst aö vetrar- lagi. dö9^ot fraOS %*&**&*& 4 0etuO® svut- e\ötð','°S' ssott Ljósmynd eftir Marco Paoiuzzo. Ljósmynd eftir Walter Soder. Ljósmyndarinn Gér- ard Bonnet hefur þaö nú aö lifibrauði aö halda sýningar á myndum sínum frá íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.