Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 15
J>"V LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 15 IBIi með 100w RMS magnara, 61 diska geislaspilara, útvarpi, tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu SC-CH8 AKRANES: Málningarþj. Mertro • Hljómsýn / BORGARNES: KB / HELLISSANDUR: Blómsturvellir / BOLUNGARVÍK: Laufiö / ÍSAFJORÐUR: Pollinn / SAUÐARKRÓKUR: Hegri / AKUREYRI: Radióvinnustofan • Radíónaust • Metro • Tölvutæki-Bókval / HÚSAVÍK: Ómur / SEYÐISFJÖRÐUR: KH • Pétur Kristjánsson / EGILSSTAÐIR: Rafeind • KH / NESKAUPSTAÐUR: Tonspil / VOPNAFJÖRÐUR: Kauptun / HÖFN: Raf.þj. BB / SELFOSS: KÁ / VESTMANNAEYJAR: Brimnes • Tölvubær / KEFLAVÍK: Rafhús staögreiöslu og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur aWmilllhlmifi' Smáauglýsingar nsa 550 5000 DV og Appleumboðið bjóða les- endum að taka þátt í laufléttri og skemmtilegri getraun. Frá því á miðvikudag hafa birst daglega þát- tökuseðlar í DV. Þeir sem þátt taka í leiknum þurfa að safha saman öll- um sjö þátttökuseðlunum en get- raunin stendur í viku, fylla þá út og senda þá til DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík merkt „Makki“. Síðasti seðillinn birtist í DV miðvikudag- inn 12. mars en þann sama dag fylg- ir hin árvissa fermingargjafahand- bók blaðinu. Getraunin er létt og til mikils er að vinna. Verðlaunin eru Macin- tosh Performa 6320/120 með mótaldi, alls að verðmæti 150.000 krónur. Tölvan er öflug, með gott minni, hraðvirkt geisladrif og stór- an harðdisk. Hvort sem nota á tölv- una við vinnu, nám, leik, eða flakk um veraldarvefmn þá leysir hún vandann á skjótan og auðveldan hátt. Tölvimni fylgja 13 geisladisk- ar, ritvinnsla, töflureiknir, gagna- grunnur og teikniforrit, leiðrétt- ingaforritið Ritvöllur, málfræðifor- ritið Málfræðigreining o.fl. Svo er stýrikerfið á íslensku eins og Mac-1 hintosh er þekkt fyrir. ft • I í Bridgefélag Breiðfirðinga Fimmtudagskvöldið 6. mars 1 var spilaður eins kvölds howell- | tvímenningur hjá félaginu og keppt var um rauðvínsverð- laun. Jón Stefánsson og Guð- | laugur Sveinsson höfðu betur í viðureigninni við keppinauta sína og sigruðu með nokkrmn 1 mun. Lokastaða efstu para varð þannig: II. Jón Stefánsson-Guðlaugur Sveinsson 190 2. Páll Þór Bergsson-Her- mann Friðriksson 178 3. Sveinn R. Eiríksson-Rúnar Einarsson 176 4. Rúnar Gunnarsson-Þor- steinn Karlsson 168 5. Ragnheiður Nielsen-Hjör- dis Sigurjónsdóttir 166 5. Guðbrandur Guðjohnsen- Magnús Þorkelsson 166 I Næsta keppni félagsins er j hraösveitakeppni og jafnframt firmakeppni sem hefst fimmtu- daginn 13. mars. Búið er að út- ! vega firmu í keppnina og aö- eins vatnar spilarana í keppn- ? ina. Keppt verður um vegleg verðlaun í keppninni. í upphafi Ikeppninnar verður dregið af handahófi um firmu fyrir sveit- imar. Spilað verður með for- gefhum spilum. Skráning er þegar hafm og skráð í símum 550 5821 (ísak) og 587 9360 (BSÍ). -ÍS DV og Appleumboð- ið bjóða til leiks oqog viti menn! staðgreiðsluverð með 50 diska safni aðeins.. staðgreiðsluverð án diska aðeins... GEISLADISKAR Gullmolar úr sögu dægurlaqatónlistar og brot áf því besta úr heimi klassískrar tónlistar. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.