Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 15
J>"V LAUGARDAGUR 8. MARS 1997
15
IBIi
með 100w RMS magnara, 61 diska geislaspilara, útvarpi,
tvöföldu segulbandi, vekjara, 3 Way hátölurum og fjarstýringu
SC-CH8
AKRANES: Málningarþj. Mertro • Hljómsýn / BORGARNES: KB / HELLISSANDUR: Blómsturvellir / BOLUNGARVÍK: Laufiö / ÍSAFJORÐUR: Pollinn /
SAUÐARKRÓKUR: Hegri / AKUREYRI: Radióvinnustofan • Radíónaust • Metro • Tölvutæki-Bókval / HÚSAVÍK: Ómur / SEYÐISFJÖRÐUR: KH • Pétur
Kristjánsson / EGILSSTAÐIR: Rafeind • KH / NESKAUPSTAÐUR: Tonspil / VOPNAFJÖRÐUR: Kauptun / HÖFN: Raf.þj. BB / SELFOSS: KÁ /
VESTMANNAEYJAR: Brimnes • Tölvubær / KEFLAVÍK: Rafhús
staögreiöslu
og greiöslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
aWmilllhlmifi'
Smáauglýsingar
nsa
550 5000
DV og Appleumboðið bjóða les-
endum að taka þátt í laufléttri og
skemmtilegri getraun. Frá því á
miðvikudag hafa birst daglega þát-
tökuseðlar í DV. Þeir sem þátt taka
í leiknum þurfa að safha saman öll-
um sjö þátttökuseðlunum en get-
raunin stendur í viku, fylla þá út og
senda þá til DV, Þverholti 11, 105
Reykjavík merkt „Makki“. Síðasti
seðillinn birtist í DV miðvikudag-
inn 12. mars en þann sama dag fylg-
ir hin árvissa fermingargjafahand-
bók blaðinu.
Getraunin er létt og til mikils er
að vinna. Verðlaunin eru Macin-
tosh Performa 6320/120 með
mótaldi, alls að verðmæti 150.000
krónur. Tölvan er öflug, með gott
minni, hraðvirkt geisladrif og stór-
an harðdisk. Hvort sem nota á tölv-
una við vinnu, nám, leik, eða flakk
um veraldarvefmn þá leysir hún
vandann á skjótan og auðveldan
hátt. Tölvimni fylgja 13 geisladisk-
ar, ritvinnsla, töflureiknir, gagna-
grunnur og teikniforrit, leiðrétt-
ingaforritið Ritvöllur, málfræðifor-
ritið Málfræðigreining o.fl. Svo er
stýrikerfið á íslensku eins og Mac-1
hintosh er þekkt fyrir. ft •
I
í Bridgefélag
Breiðfirðinga
Fimmtudagskvöldið 6. mars
1 var spilaður eins kvölds howell-
| tvímenningur hjá félaginu og
keppt var um rauðvínsverð-
laun. Jón Stefánsson og Guð-
| laugur Sveinsson höfðu betur í
viðureigninni við keppinauta
sína og sigruðu með nokkrmn
1 mun. Lokastaða efstu para varð
þannig:
II. Jón Stefánsson-Guðlaugur
Sveinsson 190
2. Páll Þór Bergsson-Her-
mann Friðriksson 178
3. Sveinn R. Eiríksson-Rúnar
Einarsson 176
4. Rúnar Gunnarsson-Þor-
steinn Karlsson 168
5. Ragnheiður Nielsen-Hjör-
dis Sigurjónsdóttir 166
5. Guðbrandur Guðjohnsen-
Magnús Þorkelsson 166
I Næsta keppni félagsins er
j hraösveitakeppni og jafnframt
firmakeppni sem hefst fimmtu-
daginn 13. mars. Búið er að út-
! vega firmu í keppnina og aö-
eins vatnar spilarana í keppn-
? ina. Keppt verður um vegleg
verðlaun í keppninni. í upphafi
Ikeppninnar verður dregið af
handahófi um firmu fyrir sveit-
imar. Spilað verður með for-
gefhum spilum. Skráning er
þegar hafm og skráð í símum
550 5821 (ísak) og 587 9360 (BSÍ).
-ÍS
DV og Appleumboð-
ið bjóða til leiks
oqog
viti
menn!
staðgreiðsluverð með 50 diska safni aðeins..
staðgreiðsluverð án diska aðeins...
GEISLADISKAR
Gullmolar úr sögu
dægurlaqatónlistar
og brot áf því besta
úr heimi klassískrar
tónlistar.
L