Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 53
DV LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 Eitt af verkum Kristínar í Stöðla- koti. f Utsaumur Kristín Schmidhauser Jónsdóttir opnar sýningu á útsaumsverkum í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg 6 í dag kl. 14.00. Kristín hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima Sýningar og erlendis. Kristín var búsett í Sviss 1988-1996 þar sem hún var við nám og störf. Verkin á sýningunni eru unnin á árunum 1994-1996. Sýn- ingin stendur til 23. mars. Alþjóíahyggja og íslenskt dagsveik Á morgun kl. 16.00 verður haldið í Odda, stofu 101, málþing sem hef- ur yfirskriftina Alþjóðahyggja og ís- lenskt dagsverk. Meðal fyrirlesara eru Jón Ormur Haildórsson, Páll Skúlason og Jónas Þórisson. í tilefhi alþjóðlegs baráttudags kvenna verður á morgun opinn fúndur í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00. Auk erinda sem flutt verða er ljóðadagskrá í umsjón Arnars Jóns- sonar og kvartettinn Út í vorið skemmtir. Sjávarráttadagur Kiwanisklúbburinn Eldborg held- ur sinn árlega sjávarréttadag í Danshúsinu, Glæsibæ, í dag kl. 12.00. Heiðursgestur er Össur Skarphéðinsson. Fálag eldri borgara í Kópavogi Aðalfundur félagsins verður í Fannborg, Gjábakka 8, í dag kl. 14.00. Samræður um sjálfsímyndina í dag kl. 11.00-15.00 verður dag- skrá í Keflavíkurkirkju um sjálfsí- myndina. Fyrirlestrar, tónlist, pan- elumræður og fýrirspumir. Sam- ræðunni lýkur með helgistund í kirkjunni. Norskar bókmenntir í dag kl. 16.00 verða norskar bók- menntir kynntar í Norræna húsinu. Astrid Kjetsá sendikennari fjallar um hvaða norskar nútímabók- menntir íslendingar lesa helst og kynnir nýútkomnar bækur. Gestur á kynningunni er Kjell Askildsen rithöfúndur. Samkomur Umræðufundur um einelti Reykjavikurdeild Barnaheilla stendur fyrir umræðufundi um ein- elti í Gerðubergi í dag kl. 14.00. Meðal fyrirlesara er Brynjólfur Bjamason sem fjallar um rannsókn- ir sinar á einelti i skólum landsins. Matvælasýning Matvælasýning og keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997 verður í nýja Hótel- og mat- vælaskólanum við Digranesveg í dag og á morgun kl. 13.00-18.00, báða dagana. Kvennalistinn Opinn fundur verður á vegum Kvennalistans í Hlaðvarpanum í dag kl. 14.00. Umræðuefnið er: Af hverju gagnast jafiiréttislögin og Cedaw-sátt- málinn ekki konum sem skyldi? Sigurður Fáfnisbani Richard Wagner félagið mun á morgun kl. 15.00 gangast fyrir sýn- ingu í Norræna húsinu á ópemnni Siegfried. Sýnt verður af leysidiski á stórum sjónvarpsskermi. Rigning og hvasst Kröpp 945 mb lægð um 250 km norðaustur af landinu hreyfist all- hratt norðnorðaustur. Vaxandi 963 mb lægð skammt suðvestur af Ný- fundnalandi hreyfist norðaustur. Veðrið í dag Veðurguðimir láta ekki að sér hæða þessa dagana og hafa lands- menn fengið mörg sýnishomin á stuttum tíma og helgin verður eng- inn eftirbátur að þessu leyti. í stað- inn fyrir snjókomuna undanfama daga verður í dag rigning og hlýn- andi veður. Fyrst verður rigning suðvestan- og vestanlands og það verður hvasst í rigningunni og þá má búast við að mikil hláka verði. Sæmilega hlýtt verður á landinu, þetta þrjú til fimm stig. Sólarlag í Reykjavík: 19.08 Sólarupprás á morgun: 08.07 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.10 Árdegisflóð á morgun: 06.30 Veðríð kl.12 á hádegi í gær: Akureyri snjókoma -2 Akurnes skýjað 1 Bergstaöir skafrenningur -5 Bolungarvík snjóél -4 Egilsstaöir léttskýjað 0 Keflavíkurflugv. haglél -3 Kirkjubkl. snjóél á síö.kls. -1 Raufarhöfn snjókoma á síö.kls. -3 Reykjavík haglél á síö.kls. -3 Stórhöföi úrkoma í grennd -0 Helsinki léttskýjaö 8 Kaupmannah. skýjaö 6 Ósló skýjað 6 Stokkhólmur léttskýjaö 8 Þórshöfn skýjaö 5 Amsterdam þokumóóa 12 Barcelona mistur 15 Chicago skýjaó -6 Frankfurt léttskýjaö 13 Glasgow rigning 11 Hamborg léttskýjaö 10 London alskýjaö 11 Lúxemborg léttskýjaö 12 Malaga heiöskírt 19 Mallorca Miami skýjaö 18 París léttskýjað 14 Róm þokumóöa 19 New York hálfskýjaó 1 Orlando heiöskírt 11 Nuuk skýjaö -22 Vín léttskýjaö 11 Winnipeg skýjaö -17 Tónleikasalur FÍH: Eftirmiðdagsdjass I dag kl. 17.00 verða haldnir eft- irmiðdagsdjasstónleikar í tón- leikasal FÍH að Rauðagerði 27. Á tónleikunum leikur kvartett skip- aður íslenskum og kanadiskum tónlistarmönnum. Mun hann flytja fiölbreytt efni úr eigin smiðju. Kvartettinn skipa Tena Palmer, söngkona, Justin Heynes, gítar- og píanóleikari, Hilmar Tena Palmer og Justin Heynes, helmingur kvartettsins sem leikur í Tón- leikasal FÍH i dag. Jensson, gítarleikari, og Pétur Grétarsson, slagverksleikari. Þau Tena og Justin hafa leikið saman um árabil og þykja einhverjir efnilegustu djassmenn Kanada. Hilmar og Pétur hafa verið iðnir við að leika frumsamdan djass á íslandi sem hefúr hlotið góöar við- tökur. Skemmtanir Dansleikur fyrír fatlaða í kvöld mun hljómsveitin Reggae on Ice leika á dansleik í íþróttahúsinu á Seltjamamesi, dansleik sem er fyrir fatlaða. Volt í Ásakaffi Hljómsveitin Volt spilar í kvöld í Ásakaffi í Gmndarfirði. Hljóm- sveitina skipa: Birgir Haraldsson, söngur, Guðlaugur Falk, gítar, Friðrik Halldórsson, bassi, og Heiðar Kristinsson, trommur. Eyþór og Nonni í Mosfellsbæ Dúettinn Eyþór og Nonni spila í kvöld í Skálafelli í Mosfellsbæ. Myndgátan Útdeilir fé Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnoröi. dagsönn * | á morgun. Einsöngstónleikar Auður Gunnarsdóttir sópran- söngkona og Carl Davis píanó- leikari halda tónleika í Hafnar- borg, Hafnarfirði, aimað kvöld kl. 20.30. Á efnisskrá era ljóð eftir Jón Þórarinsson, Schumann, Si- belius og Turina auk aría eftir I Mozart, Sarti, Bizet og Nicolai. ISíðastliðin fjögur áir hefur Auð- ur stundað nám viö ópem- og ein- söngsdeild Tónlistarháskólans í Stuttgart. í febrúar lauk hún I framhaldsnámi við skólann með i hæstu einkunn sem gefin er við skólann. Á námsámnum hefúr Auður komið fram sem einsöngv- ari á ljóða- og óperutónleikum, meðal annars með Fílharmóníu- hljómsveitinni í Stuttgart. Carl Davis er bandarískur en | starfar sem undirleikari við Tón- | listarskólann í Stuttgart, er hann eftirsóttur bæði sem meðleikari á j tónleikum með þekktum söngvur- um og sem leiðbeinandi á söng- námskeiðum. Tónleikar Heimiskvöld í Varmahlíð Árlegt söng- og skemmtikvöld karlakórsins Heimis í Skagafirði verður í Miðgarði 1 Varmahlíð í kvöld og hefst kl. 21.00. Meöal annars verður frumflutt lag eftir Jón Þ. Bjömsson, sem líkast til er síðasta lagið sem hann samdi. Þá munu Álftagerðisbræður láta í sér heyra, bæöi með kómum og saman. Meðal einsöngvara er Einar Halldórsson, stjórnandi kórsins er Stefán R. Gíslason. Sinfóníutónleikar Tónleikar Hljómsveitar Tón- skóla Sigursveins verða í Lang- holtskirKju í dag kl. 16.00. Fmm- flutt verður hér á landi sinfónía í D-dúr op. 24 eftir Jan Václav Vor- ísek. Hljómsveitin er skipuð fjörutíu nemendum á aldrinum 9 til 18 ára. Stjórnandi er Sigur- sveinn Magnússon. íslensk tónlist í dag kl. 14.00 era tónleikar í Seljakirkju sem bera yfirskriftina íslensk tónlist. Em það nemend- ur í Tónskóla Eddu Borg sem munu eingöngu leika verk eftir íslensk tónskáld auk frumsam- inna verka. Píanó og selló Sigurður Halldórssson selló- leikari og Daníel Þorsteinsson pí- anóleikari flytja fimm sónötur og þrenn tilbrigði fyrir píanó og selló eftir Beethoven i Gerðubergi á morgun kl. 17.00. Er um að ræða heildarflutning á verkum eftir Beethoven sem em fyrir selló og píanó. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 72 07.03.1997 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgenai Dollar 71,290 71,650 70,940 114,580 115,160 115,430 Kan. dollar 52,210 52,530 51,840 Dönsk kr. 10,9000 10,9580 10,9930 Norsk kr 10,2940 10,3510 10,5210 Sænsk kr. 9,3180 9,3690 9,4570 Fi. mark 13,9260 14,0080 14,0820 Fra. franki 12,3180 12,3880 12,4330 Belg. franki 2,0135 2,0256 2,0338 Sviss. franki 48,1600 48,4200 48,0200 Holl. gyllini 36,8900 37,1000 37,3200 Pýskt mark 41,5600 41,7700 41,9500 ít líra 0,04192 0,04218 0,04206 Aust. sch. 5,9020 5,9390 5,9620 Port. escudo 0,4143 0,4169 0,4177 Spá. peseti 0,4910 0,4940 0,4952 Jap. yen 0,58770 0,59120 0,58860 írskt pund 110,760 111,440 112,210 SDR' 97,42000 98,00000 98,26000 ECU 80,8800 81,3600 81,4700 Sírasvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.