Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 20
Vw w 20 * *• i«//SÍ * *" LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 JLí"V Músíktilraunir Tónabæjar 1997: öryggisgleii A fimmtudagskvöldið sem leið hófust hinar árlega Músíktilraunir Tónabæjar. Þar etja kappi kjam- inn af bílskúrsböndum landsins og er til mikils að vinna ef vel gengur. í verðlaum eru hljóðverstímar hjá Spitsign - góö sviösframkoma og frambærileg tónlist. DV-mynd Hilmar Þór The Outrage - minntu helst á Prodigy. ar sækja nokkra tíma í gítarskóla svona til að ná nokkrum gripum, betur má ef . skal. Semi in suits voru næstir í röð- inni. Þeir spil- uðu rokkaða gít- artónlist með nokkru fönkívafi. Þeh’ spiluðu nokkuð vel en eirra Akki- lesar- ell ar duga stærstu hljóðverum landsins. Þetta er í fimmtánda sinn sem tilraun- imar em haldnar og er skemmst frá því að segja að þau bönd sem hafa borið sigur úr býtum undan- farinn ár hafa nánast án undan- tekninga hlotið heimsfrægð á ís- landi. Þau bönd sem einna lengst hafa náð era að sjálfsögðu Botn- leðja og Kolrassa krókríðandi sem ekki era aðeins að leggja ísland að fótum sér heldur einnig hinn stóra heim. Fyrsta kvöldið var án efa góð byrjun á tilraununum, þar stigu á svið sjö hljómsveitir og sýndu hvað í þeim bjó. Sú sveit sem fékk það óskemmtilega hlutverk að byrja kvöldið, og jafnframt tilraunimar sem slíkar, var reykvíska bandið Ebeneser. Ebeneser spilaði rokk í anda Nirvana og svolítiö mátti greina kunnuglega takta frá Botn- leðju. Þeir voru kraftmiklir er sjálfstraustið komst í rétt lag og eft- ir það var ekki aftur snúið, þeir stóðu sig eins og hetjur. Eftir gítarrokkið frá Ebeneser komu tveir imgir piltar á sviðið með tölvur í farteskinu. Var hér mætt sveitin The Outrage úr Reykjavík, þeir piltar sýndu það og sönnuðu að tölvur nútímans eru ekki síðri til tónlistarflutnings en gömlu rafmagnsgítararnir og „spiluðu“ eins og villtir menn með viðeigandi danssporum í flmmtán mínútur svo að helst minnti á upphafsár stórsveit- arinnar Prodigy. Þeir mættu kannski reyna að dansa ör- lítið meira á sviðinu, svona til að koma saln- um á lagið. Þó að keyrslan hafi verið fuúhörð á köflum þá sýndu þeir og sönn- uðu að tölvan er kominn til að vera. Eftir tölvurnar komu rafgítarar aftur og í þetta sinn í eigu Shemale frá Reykjavík. Það shemale - ekki nóg aö öskra. er lítið hægt að segja um tilburði Shemale, greini- sönguriim sem gjaman heföi mátt lega ekki nægilega æföir fyrir vera í öðrum höndum, eða öllu held- kvöldið og ekki hjálpaði það til að söngvarinn taldi greinilega að það væri nóg að öskra eins hátt og hægt er til að ná hylli áhorfenda. Einnig mættu gítarleikarar þessarar sveit- ur heföi mátt koma úr öðram barka. Þeir sýndu tilþrif öðru hverju og þegar sem mest gekk á þá slitnaði strengur hjá bassaleikara sveitar- innar sem samt kláraði prógrammið og eru hér án efa framtíðartónlistar- menn sem aðeins þurfa að fínpússa samleikinn. Sú sveit er náði strax nokkurri athygli var sveitin Spitsign úr Reykjavík, þeirra stærsti kostur var söngvarinn. Hann kenndi öðrum sveitum kvöldsins smálexíu um sviðsframkomu. Hann komst einnig klakklaust frá söngmun og sveitin hjómaði bara nokkuð þétt og góð. Það eina sem sá er þetta skrifar sá að leik sveitarinnar var frekar dauf- ur gítarleikur, en án efa á eftir að bæta hann aðeins fyrir áframhaldið. Spitsign er ung sveit með góðan fremsta mann sem á eftir að koma á óvart í framtíðinni. Stuttu eftir að Spitsign lauk leik sínum heyrðust tónar hljóma um salinn en enginn var á sviðinu. Eða hvað, jú, reynd- ar, sveitin ETS-7000 var reyndar byrjuð á flutningi sinum. Þeirra vandamál var einna helst það að þeir vora lengst úti í homi á svið- inu og sáust varla fyrir tölviun og tækjabúnaði. Þó að tónlistarsmíðin hafi á köflum verið framleg náði hún engri hylli áhorfenda sem að lokum horfðu fram hjá sveitinni sem raunar sást varla. Síðasta sveit kvöldsins var svo hin einkennilega hljómsveit Plasma. Plasma-menn vora greini- lega ekki alveg undir það búnir að koma fram opinberlega. Þeir vissu ekki alveg hvenær þeir áttu að byxja eða enda lög sín. Söngvarinn stóð svo fremst með texta í titrandi höndum og reyndi að syngja sem á blaðinu stóð með frekar bágum ár- angri. Ef það ætti að skilgreina þessa tónlist myndi ég segja að þetta væri bland af gullaldar Duran Dur- an ballöðum með smáskírskotun til Richards „píanósnillings" Claydermans. Þessi tónlist á heima á elliheimilum en ekki á músíktil- raunum. Eftir að atkvæði höfðu verið talin kom í ljós að Sveitin með líflega söngvarann Spitsign lenti í fyrsta sæti. í öðra sæti kom Nirvana-sveit- in Ebeneser og svo sá dómnefnd sér leik á borði og valdi tölvugúrúanna í The Outrage til að spila einnig á úrslitakvöldinu. Það er vert að minnast þess að næsta kvöld er næstkomandi fimmtudag og verður gestasveit kvöldsins hin nýja og geðþekka rappsveit Quarashi. Það er mikið að sjá á þessum kvöldum, þá sérstaklega hina miklu fjöl-: breytni sem er ríkjandi í dag. Sem sagt allt er leyfilegt. -Hilmar Þór Toppurinn í sturtubúnaoi fra tab Sturtuhorn Stæröir 70 til 90 cm a kant Segullæsmg a hurö. Ur Styrol plasti eöa hertu öryggisgleri Heilir sturtuklefar., með sturtubotni vatnslás, blöndunartæki og sturtusetti. Segullæsing á hurð. Horn opnun eða fram opnun. Úr Stvrol Dlasti eða Priskiptar baðkarshliðar. Lengd frá 160 til 185 cm. Hæö 140 cm. Úr hertu Sturtuhurðir. Stæröir frá 76 til 123 cm. Þrískiptar rennihurðir eða heil opnun Segullæsing á liurð. Úr hertu öryggisgleri. VERSLUN FYRIR ALLA! Baðkarshliðar. Stærðir frá 83 til 123 cm á lengd. . Hæð140cm. Fást tví-, þrí- eða J fimmskiptar, m\_______ Sí&umÖÍÍP*7FeMsmúlamegin jj: "Sími 588 7332 OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 Rúnnuð sturtuhorn. yy svslgðu L- J hertu öryggisgleri. Stærði^^ eða 90 cm. Segullæsing á hurð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.