Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 22
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 JjV 22 ★ iðsljós ★ ★ Rússíbanar debúteruðu í Leikhúskjallaranum Hljómsveitin Rússíbanar hélt sína fyrstu tónleika hjá Lista- klúbbnum í Leikhúskjallaranum sl. mánudagskvöld. Þama fór skemmti- leg blanda af tónlistarmönnum úr poppi og klassískri tónlist og buðu þeir m.a. upp á suöræna stemmn- ingu meö samba- og tangótakti. Tón- leikarnir vom vel sóttir. Rússíbanar eru þeir Guðni Franz- son klarinettuleikari, Daníel Þor- steinsson harmóníkuleikari, Einar Kristján Einarsson gítarleikari, Jón Skuggi bassaleikari og Kjartan Guðnason trommuleik- ari. Meðal hijómsveita sem notið hafa krafta þessara lista- manna Á tónleikunum komu einnig fram tangóparið Hany Hadaya og Bryn- dís Halldórsdóttir. Ljósmyndari DV var á vettvangi og smellti af með- fylgjandi myndum. Tangóparið náö- ist því miður ekki á fiimu. -bjb Ugla Huld Hauksdóttir og Pála áöur má Eyjólfsdóttir skemmtu sér nefna konunglega ó tónleikum Sinfón- Rússíbananna. Einar Kristján Einarsson fór fimum fingrum um gftarstrengina. Oaníe' P°rsi Sela og skuggana, Júpíter, Caput og Skárr’en ekkert. Vinkonurnar Hrafn- hildur Guörún- ardóttir og Hanna Rut Ólafsdóttir bibu spennt- ar eftir þvf aö tangósporin yröu stigin á dansgólfinu. Swbóisbtaut Æ <iatbakkabii yf Auðbrekka Hamrabrekka Laulbn ^gabfekka HmaWt eraabtalunga Hrauntunga Hiiðarveguij i Reynthvammut Mutvœlasýni Matreiöslu oæ iímmpm mm UMinn laður ársins haldin í nýja Hótel- og matvœlaskólanum við Digranesveg í Kópavogi dagana 1.-9. mars. Dagskrá: Laugardagur 8. mars: Forkeppni um titilinn matreiðslumaður ársins 1997. Kl. 17.00 Rynnt verður hvaða fimm matreiðslumenn komast í úrslit í keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997. Nemendur Hótel og matvæla- skólans matreiða hátiðar- kvöldverð í eldhúsi 1 og framreiðslunemar dekka upp glæsileg veisluborð. Sunnudagur 9. nutrs: Úrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997 þar sem keppendur matreiða þriggja rétta máltíð. Kl. 18.00 Krýning á Matreiðslumanni ársins 1997. Knorr súpukeppni fer fram í eldhúsið 3 laugardag og sunnudag. Aðgangseyrir 300 kr. Fríttfyrir börn 12 ára ogyngri og eUilifeyrisþega. m ISLENSKUR LANDBUNAÐUR OPNUNARTIMAR: Laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. mars kl. 13.00-18.00. Fjölmörg fyrirtæki kynna vörur sínar og fólki gefst kostur á að smakka ýmsar nýjungar í framleiðslu matvæla. Yinningar m.a.: Gisting, matarköifur o Hraumunga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.