Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 23 Skólahljómsveit Kópavogs með 30 ára afmælistónleika í dag: Hef ýtt mörgum eínilegum tónlistarmönnum úr vör - segir Björn Á. Guðjónsson, stjórnandi hljómsveitarinnar í 27 ár A N T 1 K G A L L E R Erum flutt !!! Suðurlandsbraut 54 (bláu húsunum) Skólahljómsveit Kópavogs er 30 ára um þessar mundir og í tilefhi þess verða haldnir afmælistónleikar í Háskólabíóí í dag kl. 14. Þegar minnst er á Skólahljómsveit Kópa- vogs kemur Bjöm Á. Guðjónsson, stjómandi hennar í 27 ár, ósjálfrátt upp í hugann. Bjöm var með hljóm- sveitina frá fyrstu stundu og stjóm- aði henni alveg þar til fyrir 3 árum. Þá varð hann að hætta vegna heilsu- brests en Björn þjáist af MS-veiki. Helgarblaðið ræddi við Bjöm i gær vegna þessara tímamóta en þá átti hann sjálfur aftnæli, varð 68 ára. Á 27 ára stjómandaferli sveiflaði Bjöm sprota stjómandans yflr miklum fjölda ungs tónlistarfólks. Hann segir að á annað þúsund nemendur hafl ver- ið í hljómsveitinni undir hans stjórn en sumir reyndar stoppað stutt við. „Þetta gekk alltaf mjög vel og var mjög ánægjulegur timi og gefandi. Ekki síst þar sem ég ýtti mörgum efnileg- um tónlistar- manninum Hjt úr vör. Um tíma voru 18 starfandi * tónlistar- landið sem allir höfðu byrjað í Skóla- hljómsveit Kópavogs," segir Björn. Bjöm segir aðspurður að spila- mennskan hafi ekki breyst mikið, sé enn jafh góð. En þegar hann er innt- ur eftir eftirminnilegum stundum leitar hugurinn aftur til miðs átt- unda áratugarins. „Við spiluðum á alþingishátíðinni á Þingvöllum 1974 og vorum þá eina hljómsveitin sem spilaði sér. Þá fórum við í tónleikaferð um Norðurlönd 1975 og lékum mikið við íþróttaviðburði. Þessi tími var mjög skemmtilegur." iðsljós Frú Cezanne fyrir 1,6 milljarða Málverkauppboð hjá Christie’s t New York stendur fyrir dyrum á nokkrum verömætum og sjaldgæfum verkum í eigu einstaklinga. Meöal þeirra verka er andlitsmynd af frú Cezanne, „Frú Cezanne í gula stólnum", máluö af snillingnum sjálfum. Þessi mynd er metin á litla 1,6 milljaröa króna og er í eigu dánarbús hjónanna John og Frances Loeb. Börn Loeb-hjónanna reikna meö aö fá alls 80 milljónir doll- ara fyrir myndirnar eöa rúma 5 millj- aröa islenskra króna. Bjöm sagðist hlakka mjög til tón- sveitarinar í dag er Össur Geirsson leikanna í dag og vonaðist til að sjá en hann byijaði í hljómsveitinni hjá mörg gömul andlit. Stjómandi hljóm- Bimi þegar hann var 10 ára. -hlh Ný sending komin Opið: Mán - Fös 12:00 - 18:00• Lau 12:00 - 16:00 SUÐURLANDSBRAUT 54 • 108 REYKIAVÍK S í M 1 : 5 8 8 4646 ammœ ■£2£sssamíœts, immgmimmmmsm&ssammmm Efnahagsreikningur 31.12.1996 þúsundum króna I þúsundum króna Hreint veltufé: Vellufjármunir Skammtímaskuldir Fastafjármunir: Langtímakröfur Varanlegir rekstrarfjármunir Hrein eign til greiöslu lifeyris: Yfirlit um breytingar á hreinni eign til grei&slu lifeyris fyrir árib1996 5.634.516 23.028 4.404.714 Fjármunatekjur, nettó Iðgjöld Lífeyrir Kostnaður (rekstrargjöld - rekstrartekjur) Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign 1. janúar Hrein eign i árslok til greiöslu lifeyris: Ýmsar kennitölur 5.611.488 4.370.865 18.683.819 34.525 17.085.023 52.737 18.718.344 17.137.760 24.329.832 21.508.625 1.838.923 1.210.149 (633.413) (56.369) 461.916 1.232.768 1.040.246 (588.574) (66.170) 637.212 2.821.206 21.508.626 2.255.482 19.253.143 24.329.832 21.508.625 * í samanburðartölum fyrir árið 1995 er tekið tillit til þeirra lífeyrissjóða sem sameinuðust Sameinaða lífeyrissjóðnum 1. janúar 1996. Raunávöxtun Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) Starfsmannafjöldi 8,3% 7,4% 8,0% 7,1% 52,3% 56,6% 4,7% 6,4% 0,2% 0,39% 10 11 «« Oryggi og gá ávöxtun Sameinaði lífeyrissjóðurinn er einn stærsti lífeyrissjó&ur landsins. Rekstur hans er óháður verðbréfafyrirtækjum og leitast er við að ávaxta hann sem best að teknu tilliti til áhættu. Eignir að fullu á móti skuldbindingum Árlega fer fram tryggingarfræðileg úttekt á stöðu sjóðsins og heíur hann frá upphafi átt að fullu eignir á móti skuldbindingum. Verðtryggður lifeyrir Sjóðurinn greiðir fullverðtryggðan lífeyrir miðað við breytingar á vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. Samtrygging gegn áföllum Samtrygging sjóðfélaga tryggir þeim örorkulífeyrir sem verða fyrir alvarlegu slysi eða langvinnum veikindum. Með sama hætti er eftirlifandi maka og börnum tryggður fjölskyldulífeyrir við fráfall sjóðfélaga. Sameining lifeyrissjóða Þann 1. apríl 1996 fór fram endanleg sameining Lsj. bókagerðarmanna, Lsj. Félags garðyrkjumanna, Lsj. byggingariðnaðar- manna í Hafnarfirði, Lsj. múrara og Lsj. verkstjóra við Sameinaða lífeyrissjóðinn. Hafa þeir þvi hætt starfsemi og Sameinaði lifeyrissjóðurinn tekið við öllum eignum þeirra og skuldbindingum. Skattfrelsi Frá 1. júlí 1996 var heimilt að draga allt 4% framlag i lifeyrissjóð frá tekjum við álagingu skatta við staðgreiðslu. Á árinu 1996 staðfesti Hæstiréttur dóm Héraðsdóms Reykjavikur um að mótframlag sjálfstætt starfandi atvinnu- rekenda i lífeyrissjóð teljist til rekstrarkostn- aðar. Það má þvi draga mótframlag lifeyrissjóðsiðgjalda frá tekjum áður en skattstofn við staðgreiðslu er ákveðinn. Heimasíða Sameinaði lifeyrissjóðurinn hefur stofnað heimasiðu á Internetinu. Heimasíðan inniheldur nákvæmar upplýsingar um sjóðinn. Slóð heimasiðunnar er www.lifeyrir.rl.is. Póstfang sjóðsins er mottaka@rl.is. Aðalfundur Aðalfundur sjóðsins verður haldinn 28. apríl 1997, kl. 16:30, á Grand Hótel, Sigtúni 38, Reykjavík. Skipting iðgjalda Lífeyrissjóðurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveðið hve stór hluti iðgjaldsins stendur undir hverri tegund lifeyrisréttinda. 73% fer til greiðslu ellilifeyris, 15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris. S jóSfélagar fá sent yfirlit yfir iSgjöld tvisvar á ári og eru hvattir til aS bera þau saman viS launaseSla. Beri þeim ekki saman er áríSandi aS hafa samband viS sjóSinn því verSi vanskil á greiSslum geta dýrmæt réttindi glatast. meinaði lífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010 Grænt númer 800 6865 Stjórn Sameinaða lifeyrissjóðsins: 14. febrúar 1997. Benedikt Davíðsson, Guðmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson, Óskar Mar, Steindór Hálfdánarson og Orn Kjærnested Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.