Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 25 viðtal i i i Hún hristi þetta af sér eins og margt annað. Hún var alveg ótrú- leg,“ segir Halldóra. Að sögn þeirra Jóhanns og Halld- óra var Sandra Sif ekki eins og önn- ur böm. Hún var þroskaðri og var síbrosandi þrátt fyrir að hún væri fárveik. Sólskinsbros hennar hélt foreldrum hennar gangandi. „Hún var engill í mannsmynd,“ segir Jóhann. Og Halldóra bætir við að langveikum börnum sé gefið eitt- hvað annað en öðram í staðinn fyr- ir heilsuna. keyra hana fram og aftur um gang- ana í kerrunni með súrefniskútinn á eftir okkur,“ segir Jóhann. Dofin eftir lát hennar Að sögn þeirra voru þau dofin fyrstu dagana eftir lát Söndru Sifjar og þau sögðu að ekki væri hægt að afbera þessa tilfmningu. Erfiðast var að reyna að þrauka yfir jólin og þau vora fegnust þegar jólin vora yfirstaðin. „Starfsmaður sýndi okk- ur leiði bama Haf- steins Númasonar og eiginkonu hans. Það gai okkur styrk að ei þau gátu komist i gegnum þetta þá hlytum við að geta það líka. Nokkrum dögum eftir að Sandra Sif dó opnuð- um við DV og þá var Haf- steinn með litlu stelpuna sína. Það var gleði og hræðsla í andliti hans og við glöddumst svo innilega með honum,“ seg- ir Jóhann. Hjónin trúa ekki lengur á tilviljan- ir í líf- inu. Þau segja að Söfnun um næstu Samtök hjartveikra barna standa fyrir söfnun um næstu helgi sem á að styðja fjölskyldur barnanna. Þegar fólk lendir í þess ari aðstöðu er atvinn- an úr sögunni þar sem barnið þarf gæslu oft allan sól- arhringinn, eins og í tilfelli Söndru Sifjar Hæstu um- önnunarbæt- ur eru í kringum 50.000 krónur á mánuði fyr- ir 153 stundir á mánuði og er það eina aðstoðin sem foreldrar hjartveikra barna fá. Því lifir enginn á og Hall- dóra Jóhann segjast aldrei hafa haft þetta af séra Sandra Sif í græna sparikjólnum sínum en myndin var tekin mánuði áöur en hún veiktist í lungnapípunum. nema fyrir tilstilli fjölskyldu og vina. „Sandra Sif átti í raun og veru heima á gjörgæslu en við vildum hafa hana heima. Við höfðum heimahjúkran á hverjum degi frá yndislegum konum, Guðrúnu Ragn- arsdóttur og Kristínu Vigfúsdóttur. Undir það síðasta svaf hún upp í hjá okkur. Pabbi átti að nudda tás- urnar og ná í hitt og þetta fyrir hana,“ segir Jóhann. Pabbi mús og mamma mús „Það fallegasta sem Sandra Sif sagði við okkur var mamma mús og pabbi mús,“ segja þau bæði. Jóhann og Halldóra einbeittu sér að því að njóta hverrar samvistar- stundar við Söndra Sif til hins ýtr- asta. Þau viku ekki frá henni í sjö mánuði. í október var farið að prófa á Söndru Sif blóðþrýstingslyf sem virtust hafa góð áhrif á hana. Þau léttu henni lífið og hún hresstist mikið við það. „Þegar við voram á spítalanum fannst henni skemmtilegast að fara að labba um gangana. Hún sagði alltaf pabbi labba og þá átti ég að Vigfús Ámason hafi verið leiddur til þeirra sama kvöld og Sandra Sif dó. Hann hefur reynst hjónunum afar vel og heimsækir þau enn þá. Bubbi í uppáhaldi Sandra var mjög hrifin af lögum Bubba Morthens og uppáhaldslagið hennar var spilað á jarðarförinni. Bubbi las minningargreinina þar sem minnst var á dálæti hennar á lögum hans. I framhaldi af því samdi hann lag sem tileinkað er langveikum börnum sem hann frumflutti við æskulýðsmessu í Grafarvogskirkju. Lagið heitir Börn Guðs og þykir hjónunum lagið mjög fallegt. Bubbi mun leika lagið í landssöfnuninni. „Þegar við hlustum á diskana hans Bubha brosum við og hugsum til hennar þegar hún var að syngja brot úr lögunum. Við sjáum hana fyrir okkur þar sem hún dillaði sér við tónlistina," segir Halldóra. Hjónin segjast aldrei jafna sig á dauða dóttur sinnar en þau reyna að hugsa um daginn í dag og lifa með sorginni. Þetta er barátta sem öll fjölskyldan þarf að heyja saman og þjappar þeim áreiðanlega nær hvort öðru. -em Halldóra og Jóhann ásamt sonunum Elvari og Davíð. DV-mynd E.ÓI » n yk Diqital útvarp með RDS ^ MADIODATA$YST[M RDS og 30 minnum 450w (2 x lOOw RMS) magnari Surround hljóðkerfi Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun ó geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tímastilling og vekjari Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun Innstunga fyrir heyrnartól oghljóðnema Fullkomin fjarstýring 200w REVIS aukahátalarar fylgja 1 OBw RIVIS □□l DOLBY SURROUIXID 300w RIVIS aukahátalarar fylgja □□ DOLBY SURROUIMD PRO-LOGIC . . . _ . ÁÐ UR ■v Digital utvarp með RDS og 30 minnum V 130w+65w+65w (2x27+27+27w RMS) HEIMABÍÓ magnari yr Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat w Fullkomið Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóðkerfi •v Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska •v Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun w Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema w Tímastilling og vekjari w Fullkomin fjarstýring VERÐLAUNUÐ AF Digital útvarp með RDS og 30 minnum 270w+83w+83w (2xl20+30+30w RMS) HEIMABÍÓ magnari Fullkomið Dolby ProLogic HEIMABÍÓ hljóðkerfi Þriggja diska geislaspilari með 30 minnum Handahófsspilun ó geislaspilara fyrir 3 diska Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat Tvöfalt DOLBY segulband með síspilun Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema Tímastilling og vekjari Fullkomin fjarstýring Heymartol að verðmœti kr. 3.990 fylgja sem kaupbætir í þessum tilboðum! KR. 74.900 Sjónvarpsmiðstöðin liÍÐÖMÚLA -1 - jÍMí JOíi 9090 Umboðsmenn um land allt: VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, (safirði. NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Dalvík. Bókval, Akureyri. Hljómver, Akureyri. öryggi, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Rafm. KR, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. örverk, Selfossi. Radíórás, Selfossi. KF Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði. HUGVERKASMIÐJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.