Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 17
J3"V LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 17 enn og aftur hafl hún rekist á veggi í kerfinu. Þ.e. fyrst þegar hún reyndi að ná tali af geðlækni á Landspítalanum, hún hefði þurft að bíða í fjóra daga eftir viðtali, og síð- an þegar til atvinnuleysisbóta átti að koma. Þær hefðu ekki verið nema 14 þúsund hálfsmánaðar- lega þar sem hún hefði verið áður með eigin atvinnu- rekstur. Fjármálin voru þá alveg í rúst þannig að hún varð að fara aftur út á vinnumarkaðinn hvort sem hún treysti sér til eða ekki. Hún fékk vinnu í eldhúsinu á Reykja- lundi og vinnur þar í dag. Sannleikurinn komi fram „Lyfin sjá til þess að gefa mér þann kraft sem ég þarf. Ég fékk mér minn eigin geðlækni sem ég get fengið sam- hand við án taf- ar. Auðvitað vonast ég til að ná fúllum bata en baráttunni hætti ég ekki fyrr en rannsókn hefur farið fram á atburðarásinni um nóttina í Súða- vik og hvemig staðið var að hreins- un og öðm eftir flóðið. Við viijum að sannleikurinn komi fram. Þó maður sé af öllum viija gerður til að byggja sig upp þá leyfír kerfið manni það ekki. Eins skrítið og það nú er. Það er ekki nóg með að við þurfum að takast á við það sem gerðist í Súðavík heldur einnig allt það sem á eftir kom. Við hugsum um þetta í víðu samhengi og emm að hugsa um hagsmuni þess fólks sem býr undir bröttum fjallshlíðum hér og þar í kringum landið. Að það þurfi ekki að standa í því sama og við ef illa fer. Ef við strögglum og þraus- um nógu mikið þá hljótum við að hafa það af að lokum að gera þessum háu heirum það skilj- anlegt að hlut- irnir eigi ekki að vera svona. Fólk á ekki að þurfa að lenda í svona basli, ofan á allt annað,“ seg- ir Björk Þórðardótt- ir. Hún vill að lokum endOega koma á framfæri þökkum til fólksins í landinu fyrir ómetanlegan stuðn- ing þess. Ef ekki hefði komið til gott fólk þá hefði hún ekki þrauk- að það sem hún þó hefur náð að gera. Verst þyki henni þó að síð- ustu tvö ár hafi hún ekkert heyrt frá þeim íbúum Súðavíkur sem hún hafði kynnst. -bjb Júlíanna, yngri dóttir Bjarkar sem fórst í flóðinu. TÆKIFÆRÍÐ er ódýr f jármögnunarleid á vegum Námsmanna- þjónustu Sparisjóðsins. til tölvukaupa SPARISIOÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁCRENNIS www.spar.is/spron Skólavörðustíg 11 • sími 550 1200 Kringlunni 5 • sími 568 6310 Austurströnd 3 • sími 562 5966 Álfabakka 14 • sími 567 0500 Skeifunni 11 • sími 588 5600 Hátúni 2b • sími 562 2522 -fáðu þér góðatolvu! Hringdu og kynntu þér málið hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins r 'sr' 'v' S Z' V" "V V 'V V '\ Danmörx Finnland Þýskaland 1 Holland NORIGUX SVÍNÓD Britland Frakkland 18,97 12,11 16,78 1 «,31 17.31 17,64 22,75 15,33 9,48 12, U 6,29 1 6,14 11,54 10,82 9,50 7.67 Verð Á 5 Mínútna Innanbæjarsímtali Á Daotaxta kjl ÁKvðLD-OOHXLOAKTAXTADL Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ódýrari á Islandi. Þad Lítur Út Fyris Gott Samband Vid Þína Nánustu. Vssð Á 5 Mínútna SÍMTALZ Á DAGTAXTA £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.