Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997
Fullt af
ferðum
Þeir sem hug hafa á að
bregða sér í skemmtilega
gönguferð hafa sannarlega úr
mörgu að velja. Auðvitaö er
hægur leikur að fara sjáifur af
stað en margir kjósa að fara í
skipulega ferð undir stjóm
vanra fararstjóra. Bæði Ferða-
félag íslands og Útivist bjóða
höfuöborgarbúum upp á fjöl-
breyttar ferðir allt árið. Hér að
neðan birtum við lista yfir
ferðir sem boðið er upp á það
sem eftir er þessa mánaðar.
Ferðafálaa íslands
Ferðafélag Islands 9. mars
Botnsdalur-Glymur að vetri
kl. 10.30
Mörkin 6-Fossvogsdalur,
fiölskylduganga kl. 13
Leggjabrjótur-Þingvellir,
skíðaganga kl. 10.30
16. mars Draugatjörn-Blá-
flöll, skíðaganga kl. 10.30
Ferðafélagsreiturinn í Heiö-
mörk (afmælisferð) kl. 13
18. mars Hressingarganga
frá Mörkinni (opið hús kl. 20)
23. mars BláfjöU-Kleifar-
vatn, skíðaganga kl. 10.30
HelgafeU-Skúlatún kl. 13
27. mars MosfeUsheiði-Borg-
arhólar, skíðaganga. ÞingveU-
ir (eyðibýli, gamlar götur) kl.
10.30
28. mars EyjafjöU-Skóga-
sandur (gengið á reka) kl. 10.30
31. mars Hellisheiði-Lága-
skarð, skíðaganga kl. 10.30
ÓvissufjaUganga kl. 10.30
Útivist
9. mars Gengið á reka (5.
áfangi). Kirkjuhöfn-Stóra-
Sandvík. kl. 10.30
Skíðaganga: BláfiöU, Þrí-
hnjúkur, Grindaskörð kl. 10.30
16. mars Gullfoss í klaka-
böndum kl. 10.30
Skíðaganga: Leggjabrjótur.
Gengið frá ÞingvöUum í
Botnsdal kl. 10.30
23. mars Gengiö á reka, 6.
áfangi. Stóra Sandvík-Bláslðu-
bás kl. 10.30
Skíðagönguferð: Kjölur,
Fossá kl. 10.30
Kvöldganga á fuUu tungli kl.
20
28. mars Söguferð kl. 10.30
31. mars Bessastaðanes.
Bessastaöir, Skansinn, SeUan.
Létt hringferð um nesið kl.
10.30
Skíðaganga: Svínaskarð,
MööraveUir, Hrafnhólar kl.
10.30
AUtaf farið frá BSÍ.
fyrst á dagskrá
Fyrsta almenna viðavangs-
hlaup ársins er Flóahlaupiö,
sem verður 22. mars nk. Það
hefst að venju við Félagslund í
Gaulverjabæjarhreppi klukk-
an 14. Þama hlaupa bæði kyn,
yngri en 14 ára, 3 km. Konur
og karlar hlaupa síðan bæði 5
og 10 km.
Flóahlaupiö hefur verið
haldiö í um 20 ár og stöðugt
fest sig í sessi. Fyrstu árin
voru þátttakendur einkum
keppnismenn en þátttaka
skokkara og almennra
hlaupara hefur aukist mjög á
síðustu árum. í fyrra voru
þátttakendur um 70, sem tefja
verðrn- gott miðað við árstíma.
Vitað er að töluveröur áhugi
er meðal skokkhópa á höfúð-
borgarsvæðinu að bregða sér
austur yfir fjall og taka þátt i
þessu fyrsta opinbera hlaupi
ársins.
illLULlíML
STORKOSTLEGT VETRARTILBOÐ
Opið í dag, laugardag, kl. 10-16
Takmarkað
magn
Gildir 8.-15. mars
Samstæða
Þvottavél og þurrkari.
Frystiskápar 140 lítra.
H.85 B. 60 D. 60
Verðfrákr.
Þvottavél sem tekur 5 kg af þvotti. 800 snún-
inga. 18 kerfi + sparnaðarkerfi. Þurrkari fyrir
4,5 kg af þvotti. Veltirfram og aftur. Barki fylgir.
24.900 stgr.
Keramik helluborð, 2-4 hraðhellur, með
eða án halogen og stækkanlegri hellu.
Isskápur, 290 lítra og 67 lítra
frystir. H. 143 B. 60 D. 60 cm.
Innbyggingarofn, efri eða neðri, með blæstri, 8
eldunarkerfum, klukku, grilli, grillteini, sjálf-
hreinsibúnaði, með eða án kæliviftu. Litir:
hvítt/brúnt, spegill, burstað stál, spegill, antik.
Innbyggingarofn HT 510, efri eða neðri
án blásturs, með tímarofa, grilli, mótor-
drifnum grillteini og sjálfhreinsibúnaði.
Litir: hvítt/brúnt
Brauðrist, tekur 4 sneiðar.
<
Djúpsteikingarpottar, 2 gerðir,
taka 2,3 lítra. 2000 vött.
Veggháfar, margar gerðir. Breidd 60,70 og 90
cm. Litir: hvítt, brúnt, svart og burstað stál.
Kaffikanna, 6 bolla, með
dropastoppara og netsíu.
v/Fellsmúla - sími 588 7332
( Verslun fyrir alla )
Gufustraujárn.
Nokkrir litir og gerðir.
ATH. einnig sérstakt tilboðsborð með smávöru á ótrúlegu verði
•• 903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn
■W