Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 Fullt af ferðum Þeir sem hug hafa á að bregða sér í skemmtilega gönguferð hafa sannarlega úr mörgu að velja. Auðvitaö er hægur leikur að fara sjáifur af stað en margir kjósa að fara í skipulega ferð undir stjóm vanra fararstjóra. Bæði Ferða- félag íslands og Útivist bjóða höfuöborgarbúum upp á fjöl- breyttar ferðir allt árið. Hér að neðan birtum við lista yfir ferðir sem boðið er upp á það sem eftir er þessa mánaðar. Ferðafálaa íslands Ferðafélag Islands 9. mars Botnsdalur-Glymur að vetri kl. 10.30 Mörkin 6-Fossvogsdalur, fiölskylduganga kl. 13 Leggjabrjótur-Þingvellir, skíðaganga kl. 10.30 16. mars Draugatjörn-Blá- flöll, skíðaganga kl. 10.30 Ferðafélagsreiturinn í Heiö- mörk (afmælisferð) kl. 13 18. mars Hressingarganga frá Mörkinni (opið hús kl. 20) 23. mars BláfjöU-Kleifar- vatn, skíðaganga kl. 10.30 HelgafeU-Skúlatún kl. 13 27. mars MosfeUsheiði-Borg- arhólar, skíðaganga. ÞingveU- ir (eyðibýli, gamlar götur) kl. 10.30 28. mars EyjafjöU-Skóga- sandur (gengið á reka) kl. 10.30 31. mars Hellisheiði-Lága- skarð, skíðaganga kl. 10.30 ÓvissufjaUganga kl. 10.30 Útivist 9. mars Gengið á reka (5. áfangi). Kirkjuhöfn-Stóra- Sandvík. kl. 10.30 Skíðaganga: BláfiöU, Þrí- hnjúkur, Grindaskörð kl. 10.30 16. mars Gullfoss í klaka- böndum kl. 10.30 Skíðaganga: Leggjabrjótur. Gengið frá ÞingvöUum í Botnsdal kl. 10.30 23. mars Gengiö á reka, 6. áfangi. Stóra Sandvík-Bláslðu- bás kl. 10.30 Skíðagönguferð: Kjölur, Fossá kl. 10.30 Kvöldganga á fuUu tungli kl. 20 28. mars Söguferð kl. 10.30 31. mars Bessastaðanes. Bessastaöir, Skansinn, SeUan. Létt hringferð um nesið kl. 10.30 Skíðaganga: Svínaskarð, MööraveUir, Hrafnhólar kl. 10.30 AUtaf farið frá BSÍ. fyrst á dagskrá Fyrsta almenna viðavangs- hlaup ársins er Flóahlaupiö, sem verður 22. mars nk. Það hefst að venju við Félagslund í Gaulverjabæjarhreppi klukk- an 14. Þama hlaupa bæði kyn, yngri en 14 ára, 3 km. Konur og karlar hlaupa síðan bæði 5 og 10 km. Flóahlaupiö hefur verið haldiö í um 20 ár og stöðugt fest sig í sessi. Fyrstu árin voru þátttakendur einkum keppnismenn en þátttaka skokkara og almennra hlaupara hefur aukist mjög á síðustu árum. í fyrra voru þátttakendur um 70, sem tefja verðrn- gott miðað við árstíma. Vitað er að töluveröur áhugi er meðal skokkhópa á höfúð- borgarsvæðinu að bregða sér austur yfir fjall og taka þátt i þessu fyrsta opinbera hlaupi ársins. illLULlíML STORKOSTLEGT VETRARTILBOÐ Opið í dag, laugardag, kl. 10-16 Takmarkað magn Gildir 8.-15. mars Samstæða Þvottavél og þurrkari. Frystiskápar 140 lítra. H.85 B. 60 D. 60 Verðfrákr. Þvottavél sem tekur 5 kg af þvotti. 800 snún- inga. 18 kerfi + sparnaðarkerfi. Þurrkari fyrir 4,5 kg af þvotti. Veltirfram og aftur. Barki fylgir. 24.900 stgr. Keramik helluborð, 2-4 hraðhellur, með eða án halogen og stækkanlegri hellu. Isskápur, 290 lítra og 67 lítra frystir. H. 143 B. 60 D. 60 cm. Innbyggingarofn, efri eða neðri, með blæstri, 8 eldunarkerfum, klukku, grilli, grillteini, sjálf- hreinsibúnaði, með eða án kæliviftu. Litir: hvítt/brúnt, spegill, burstað stál, spegill, antik. Innbyggingarofn HT 510, efri eða neðri án blásturs, með tímarofa, grilli, mótor- drifnum grillteini og sjálfhreinsibúnaði. Litir: hvítt/brúnt Brauðrist, tekur 4 sneiðar. < Djúpsteikingarpottar, 2 gerðir, taka 2,3 lítra. 2000 vött. Veggháfar, margar gerðir. Breidd 60,70 og 90 cm. Litir: hvítt, brúnt, svart og burstað stál. Kaffikanna, 6 bolla, með dropastoppara og netsíu. v/Fellsmúla - sími 588 7332 ( Verslun fyrir alla ) Gufustraujárn. Nokkrir litir og gerðir. ATH. einnig sérstakt tilboðsborð með smávöru á ótrúlegu verði •• 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn ■W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.