Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 45
J>V LAUGARDAGUR 8. MARS 1977
57
Sumarbústaðir
Smíðum sumarhús í öllum stærðum
og gerðum. Hringið og leitið tilboða,
sanngjamt verð. Erum með eitt í smíð-
um, selst fullbúið á 2.5 millj., 500 þ.
út og góð greiðslukjör. Uppl. í sima
554 0628 á kvöldin, Val-Sumarhús ehf.
Til sölu sumarbústaður, nær fullfrá-
genginn, á kr. 1.500 þ. Einnig sumar-
bústaðalóðir, heitt vatn. Smíðum sum-
arbústaði á þessar lóðir á mjög hagst.
verði. Er í Þingeyjarsýslu, s. 464 3923.
Óska eftir ódýrum sumarbústað við
Þingvelli eða í Borgarfirði í skiptum
fyrir einstaklega vel með farinn
M.Bens 280 SE, árg. ‘82, verð 980 þús.
S. 565 6397 eða 896 6860.____________
Orlofshús.
Tvær stórar orlofsíbúðir í Fljótum til
leigu. Laus tímabil frá 1. mars - 15.
júní. Uppl. gefur Öm í síma 467 1060.
Sumarbústaöarland í Skorradal, með
grunni fyrir 54 m2 bústað, verönd,
vatn, rafmagn og rotþró. Meiri háttar
staðsetning. Uppl. í s. 431 2611.____
Til leigu nýr 80 m2 sumarbústaöur í
Hvalfirði. I húsinu em 3 svefnher-
bergi, sjónvarp og allur húsbúnaður.
Upplýsingar í síma 433 8970._________
Til leigu sumarhús um páskana og aðra
tíma, allur húsbúnaður og sjónvarp,
nógu stórt fyrir 2 fjölsk. Upplýsingar
í síma 451 2565._____________________
Til sölu sumarbústaöur, gott bráða-
birgðahús, ca 15 m2, ásamt teikning-
um að framtíðarhúsi á góðum stað
fyrir austan fjall. V. 670 þ. S. 587 4750.
Góðir tekiumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu,
gel, naglaskraut, naglaskartgripir,
naglastyrking. .. Nagnaglameðferð,
naglalökkun o.fi. Önnumst ásetningu
gervinagla. Heildverslun K.B.
Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.__________
Starfsfólk óskast á nýjan skyndibitastaö,
American Style í Kópavogi, bæði í sal
og grill, í full störf og hlutastörf. Ath.
að eingöngu fólk með starfsreynslu
við sambærileg störf kemur til greina.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
American Style, Skipholti 70._________
Hótel ísland - veitingasalir.
Framreiðslumenn og vant starfsfólk í
sal óskast strax á Hótel Island.
Aðeins 18 ára og eldri koma til greina.
Uppl. á staðnum, sunnudag frá
kl. 16-18 og mánudag frá ld. 13-17.
Starfskraftur óskast til almennra skrif-
stofustarfa, reynsla í ritvinnslu og
Excel nauðsynleg. Einnig óskast
starfskraftur til almennra lagerstarfa.
Framtíðarstörf. Tilboð sencfist DV,
merkt „Starf 6968 fyrir 13. mars.
Pizza 67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða
bílstjóra á eigin bílum í kvöld- og
næturvinnu. Næg vinna í boði. Uppl.
gefa Ellert og Amar í s. 567 1515 milli
kl. 10 og 16 í dag og næstu daga.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er síminn 550 5000.______
Útkeyrsla - útkeyrsla. Dominos pizza
óskar eftir duglegu fólki til útkeyrslu-
starfa á eigin bílum. Upplýsingar á
öllum stöðum Dominos, Grensásvegi
11, Höfðabakka 1, Garðatorgi 7._______
Afgreiösla.
Oldcur vantar röskan starfskraft til
afgr.starfa. Bjömsbakarí, vesturbæ.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilv.nr. 80992.
Bakarí-afgreiösla.
Laust starf frá kl. 13-18.30.
Miðbæjarbakarí Bridde,
Háaleitisbraut 58-60, Rvík.___________
Getum bætt vlö okkur duglegu og vönu
starfsfólki í pökkun og snyrt. á fiski
í fiskvinnslufyrirt., í Kópavogi. Svör
sendist DV, merkt „Isfiskur 6973._____
Góö sölulaun.
Okkur vantar vant sölufólk í áskrift-
arsölu fyrir nýtt tímarit. Sölutími frá
kl. 19.30 til kl. 22. Uppl. í síma 553 3233.
Hestabúgaröur í Þýskalandl. Óskum e.
að ráða starfskr. a hestab. í N-Þýskal.
Reynsla af hestamennsku áskilln og
bílpróf. S. 557 7027, kl, 19-21. Stefán.
Mosfellsbær. Laus er hálfsdagsstaða í
leikskólanum Hlaðhömrum eftir há-
degi. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 566 6351.
Nýr skemmtistaöur í miöb. óskar eftir
dönsurum, myndlistarmönnum,
hljómsveitum og öðra listafólki sem
vill koma sér á framfæri. S. 5511742.
Sölumenn - uppgrlp.
Það vantar nokkra góða sölumenn,
25 ára og eldri - konur og karla sem
hafa bíl til umráða. Uppl. í s. 5518443.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Heimakynningar. Leitum að konum um
land allt til þess að selja vönduð og
falleg dönsk undirföt í heimakynning-
um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500.
Vantar stýrimann á 65 tonna dragnóta-
bát frá Homafirði. Báturinn er vel
útbúinn. Upplýsingar í síma 854 5780
eða 854 7211._________________________
Bilamáiari - réttingamaöur óskast til
starfa á Norðurlandi. Upplýsingar í
síma 464 1888.________________________
Óskum eftir hressum starfskrafti til að
bóka heimakynningar í síma, á kvöld-
in og um helgar. Uppl. í síma 555 0350.
Vélavörð vantar á góðan 150 tonna
togbát. Aðalvél 850 hestöfl. Uppl. í
símum 481 2885,481 2702 og 854 7203.
Óska eftir símasölufólki og fólki í
útkeyrslu. Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 5116070.
jít Atvinna óskast
Áreiöanlegur 28 ára gamall maöur
óskar eftir vinnu. Hefur mjög góða
tungumálakunnáttu í ísl./ensku/
dönsku og einnig góða tölvuþekkingu.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma 554
6787 og 897 2868. Hlynur,_____________
Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir vinnu,
hefur lokið vélritun og tölvufræði úr
FB. Góð enskukunnátta, próf úr
Hússtjómarskóla Rvíkur “96, hefur
bílpróf. S. 565 7201/565 7282. Guðrún.
45 ára vestur-ísl. konu vantar vinnu á
Isl., t.d. sem ráðskona á sveitaheimili.
Mjög góð enskukunnátta og hefur
unnið sem greinahöf. S. 588 7911._____
Hjón meö tvö börn óska eftir framtíöar-
vinnu og húsnæði, helst á Suður-
landi. Flest kemur til greina. Með-
mæh ef óskað er. Uppl, í síma 587 0169.
Ræstingar. Mæðgur óska eftir vinnu
við þnf, era vanar, vönduð vinna.
Höfum 10 ára reynslu hjá Eimskip.
Upplýsingar í síma 587 3386.__________
Rafeindavirki meö sveinspróf óskar eft-
ir fjölbreyttu starfi sem fyrst.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 81000._______________________
Háseta vantar pláss.
Upplýsingar í síma 553 3161.
Guðmundur,____________________________
Kona óskar eftlr vinnu.
Upplýsingar í síma 553 7859.
VET1VAIÍGUR
t»ri Vinátta
International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
I# S Y mislegt
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Pvc & leður fatalisti kr. 900.
• Tækjahsti, kr. 750.
• Blaðahsti kr. 900.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/_________
Til sölu/óskast keypt. Til sölu kojurúm
með skáp, hillum og skrifborði undir,
á kr. 10 þús.
A sama stað óskast keypt: kojur, ný-
legur Simo-kerravagn og ungbama
Maxi Cosi-bílstóll. Uppl. í s. 587 0418.
Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM
diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír
verðhsti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú
notar ekki lengur úr skápum og
geymslum. Sækjum. Sími 552 2916.
Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr.
17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18.
Brandaralínan 904-10301 Prófaðu að
breyta röddinni á Brandaralínunni...
Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu
bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín.
r".
EINKAMÁL
fy Enkamál
Nýjasta nýtt - Anna.
Þú nærð Ónnu alla daga í síma
905 2222 (kr. 66,50 mín.).
Ath. nýtt efni.
Aðeins fyrir 18 ára og eldri.
Símastefnumótiö 904 1895. Sumir eru í
leit að lífsfóranaut, aðrir í ævintýra-
leit. Kannaðu fjölskrúðug skilaboð
eða leggðu inn þín eigin. Raddleynd
í boði. Sími 904 1895. 39.90 mín.
904 1100 Bláa línan.Stelpur! Þið hring-
ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið
og veljið þann eina rétta. Einfalt!
Fuht af spennandi fólki. 39,90 mín.
904 1400 Klúbburinn. Vertu með í
Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu
og lifandi fólki allan sólarhringinn.
Hringdu í 904 1666.39.90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala við þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, ftdlt
af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín.
Date-Línan 905 2020. Fyrir fólk í
leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar
birtast í Sjónvarpshandbókinni.
905 2020 Alvöra Date-lína. (66.50 mín.)
Karlmaöur um fimmtugt óskar eftir aö
kynnast öðram karlmanni.
Svör sendist DV, merkt „H 6982”
fyrir 11. mars.
Nýjasta nýtt - Anna.
Þú nærð Ónnu aha daga í síma
905 2222 (kr. 66,50 mín.).
Aðeins fyrir 18 ára og eldri.
Reglusamur og rólegur miöaldra maöur
óskar eftir að kynnast góðlyndri og
traustri konu, 42-52 ára. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81429.
Rómantíska línan 904-1444. Hringdu,
hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða
svaraðu og viðbrögðin koma á óvart!
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.).
Skemmtilegur, myndarlegur karlmaður
um þrítugt óskar eftir kynnum við
annan álíka karlmann. Svör sendist
DV, merkt „JP-6970.
Sæmilega stæöur, eftiríaunaþegi á
sjötugsaldri óskar eftir ao kynnast
konu með sambúð í huga. Svör sendist
DV, merkt.A 6971,, fyrir 20. mars.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370, 129 Reykjavrk.
■ppapr . ■ mmmmmmm
MYNfASMÁ-
AUGLYSINGAR
mtnsöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel á
Chiropractic
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
Betri .
Betra bak
Ath.! Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, undan Jokla-Þrumu, m/1 meist-
arastig og larbreck challenger, m/2
meistarastig og eitt alþj. S. 566 8844.
Verslun
Nýkomiö. Léttir, góðir herrask. Svart
leður m/slitsterkum sóla og góðu inn-
leggi. St. 40-47. Kr. 5.200. Skóverslun
Þórðar, Laugav. 40, s. 5514181.
%) Einkamál
Taktu af skariö, hríngdu,
síminn er 904 1100.
Nætursögur - nú eru þær tværl
Sími 905 2727 (66,50 mín.).
Hár og snyrting
Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það
til að brotna eða ldofha? Faðu þínar
eigin neglur sterkar og heilbrigðar á
14 dögum með Trend-naglanæring-
unni. Hún gerir neglumar sterkar,
sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna
síður og klofna ekki (fráb. árangur).
• Nýtt, handáburður frá Trend með
Duo-Liposomes vinnur inni í húðinni,
ný tækni. Með Trend-snyrtivöranum
nærðu árangri. Dreifing: apótek,
snyrtivörav., Sjónvarpsmarkaðurinn.
flb Sumarbústaðir
Hombaökör, meö eöa án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
Njóttu þess...meö Ninu.
Símar 905 2121 og 905 2000.
(kr. 66,50 mínútan).
Aö hika er sama og tap
hringdu núna í 904 1666.
65 m2 bústaöur til sölu, fulleinangraöur
eða lengra kominn. Seldur með/án
eignarlóðar í Grímsnesi, með raf-
magni, heitu og köldu vatni. Mjög
vönduð smíði. Uppl. í síma 892 0066
eða eftir kl. 19 í sfrna 424 6644.
Tilboösdagar, baöskápar.
15-25% afsláttur.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.
Dyraveröir #
Námskeiö fyrir dyraverði veröur haldiö ef næg þátttaka fæst.
Farið verður yfir: Hjálp í viðlögum. Brunavarnir, mannleg sam-
skipti. Samskipti við lögreglu, lög og reglugerðir er varða
veitingahús og síðan er kynning frá fíkniefnalögreglu.
Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrir félagsmenn.
Skráning þátttakenda er í síma 562-6099.
Námskeiðsstjóri er Kristján Baldursson.