Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 JL#"V
26
%ig!ingar
Marteinn, Þór og Rebekka sækja í sig veðrið í plötusnúðabransanum:
Aðalatriðið að komast í gott samband við salinn
segja þau og ítreka að hvorki sá notað áfengi né lyf við vinnuna
Plötusnúðar spila mjög stórt hlut-
verk á böllum í dag og felst starf
þeirra í mun meiru en að skipta
bara um plötu á fóninum. Plötu-
snúðar eru nánast eins og hljóm-
sveit þar sem einn, tveir eða fleiri
starfa saman, hljóðblanda, skratsa
og jafnvel syngja svo úr verður ein
mögnuð heild. Enda velja margir að
kalla hlut sinn í böllum og öðrum
uppákomum sjó (show).
Marteinn Öm óskarsson eða DJ-
Matti, Þór Baldurssoon og Rebekka
Ragnarsdóttir-Atladóttir mynda
störfúm og hafa komið víða við, en
Rebekka er að afla sér reynslu með
samstarfi við þá félaga. Atriði
þeirra hyggjast upp á skratsi, skipt-
ingum, spuna og ýmsum öðmm
uppákomum.
Eins konar hljómsveit
„Markmið okkar er að skemmta
fólki með tónlist og dóti sem það fíl-
ar auk þess að skella inn í dóti sem
er álíka gott en fólkið þekkir ekki.
Aðalatriðið er að ná góðu sambandi
sem margar þekktar hljómsveitir og
söngvarar koma fram, myndu þau
byrja ballið og síðan sjá um að tengja
hljómsveitimar með atriðum inn á
milli, sjá til þess að skiptingin milli
ólíkra atriða rynni sem best í gegn.
„Við erum eins konar hljómsveit
þar sem atriðin byggja á samvinnu
miili okkar innbyrðis og síðan við
salinn. Því miður virðast nokkrir
plötusnúðar einungis spila það sem
þeir viija sjálfir en við leggjum að-
aláherslu á að vera í góðu sambandi
við salinn.“
Vinyllinn deyr
aldrei
leiðendur fullyrði að það sé hægt að
skratsa með geislaspilurunum
þeirra þá er það ekkert alvöra
skrats heldur endurtekning á sama
hljóðinu. í skratsi nær maður hár-
finni tilfinningu, get-
ur breytt hraða og
áherslum á sama
augnablikinu. Það er
ekki ósvipað því að
spila á hljóðfæri.
Plötuspilarinn er og
verður aðalmálið í
þessu starfi. Vinyll-
inn deyr aldrei,“ seg-
ir Marteinn.
Frá Dolly
Parton til Pink
Floyd
- En hvar fáið þið plötur?
„Við fáum mikið af plötum send-
ar frá Englandi og erum í ágætum
samböndum þar. Nánast aflir okkar
peningar fara í plötur.“
- En hvað með eldri tónlist?
Mixerinn er ómissandi í starfi plötu-
snúðsins en með honum er blandað
saman hljóðum úr nokkrum plötu-
spilurum og bæta má inn röddum.
Þessi verkfæri virðast flókin en
leika í höndum viðmælenda okkar.
Þór, Rebekka og Marteinn æfa atriöi sitt fyrir Samfés. Þau fengu aðstöðu í
Hinu húsinu og stilltu þar upp fjórum plötuspilurum og þremur mixerum.
Marteinn er ab skratsa á myndinni en saman mynda þau eins konar hljóm-
sveit.
plötusnúðahóp sem hefúr verið að
færa sig mjög upp á skaftið í bransa-
naum upp á síðkastið. Þau áttu að
hita upp og spila á mifli hljómsveita
á Samfés, sameiginlegu risaballi
aflra gmnnskólanema í 8.-10. bekk,
sem halda átti í Kaplakrika í gær-
kvöldi.
Þó ungir séu hafa Marteinn og
Þór verulega reynslu af plötusnúða-
DV-myndir S
við salinn. Og svo reynum viö auðvit-
að að hafa sem mest gaman að þessu
'sjálf," sagði Marteinn þegar hann var
að undirbúa sig fyrir Samfés í vik-
unni. Tónlistin sem þau spila er
diskó, hip-hop, trip-hop, jungle, hard-
hop, haouse, teknó, tech-step,
drum’n’bass, ambient, trance, deep-
house, hard-teknó o.fl.
Marteinn sagði að á Samfés, þar
„Markmið okkar er að skemmta fólki með tónlist og dóti sem þab fílar auk
þess að skella inn í dóti sem er álíka gott en fólkið þekkir ekki. Aöalatriöiö er
ab ná góðu sambandi við salinn,” segja Þór, Rebekka og Marteinn.
bara gengur alls ekki.“
Það vekur athygli að á tímum gei-
slatækninnar skuli þau nota hefð-
bundna plötuspilara og vinylplötur.
„Það má eiginlega kalla okkur
Rage against the CD. Þó sumir fram-
„Við útilokum enga tónlist. Ég
fékk fullt af plötiun frá frænda mín-
um um daginn og þar var aflt frá
Dolly Parton til Pink Floyd. Við höf-
um meira að segja notað lagið um
póstinn Pál I atriðunum okkar.“
20-30 góðir
Marteinn byrjaði að fikta við
þetta þegar hann var í 9. bekk, stalst
í tæki í Árseli og var strax heltek-
innaf þessari
bakteríu.
Hann segist
hafa komist
yfir nokkrar
góðar snæld-
ur þar sem
heilu atriðin
eru eftir góða
plötusnúða og
þannig hafi
hann lært öll
trikkin. Síðan
hefur hann
sjálfur kennt á
námskeiðum
og er nú að
segja yngri systur sinni til.
Marteinn og Rebekka segja að í
dag séu starfandi um 20-30 plötu-
snúðar og síðan sé fúllt af „rottum”
eins og plötusnúðamir sem em að
byija að þreifa sig áfram em kallað-
ir. Þau segja að ekki skipti máli
hvort maður eigi græjur eða ekki,
aðalatriðið sé að komast í þær.
- Hverjar em fyrirmyndirnar?
„Það era t.d. menn eins og James
Lavelle frá Bretlandi. Hann á Mo’w-
ax plötufyrirtækið sem er stærst í
hip-hoppi. Annars kemur mikið af
góðum plötusnúðum hingað. Út-
lendir plötusnúðar æpa yfirleitt upp
yfir sig af hrifningu yfir fólkinu
hér, finnst svo gaman að spila fyrir
það.“
Marteinn, Þór og Rebekka mixa
sín atriði með 4 plötuspilurum og
þremur mixerum. Sum tækin eiga
þau en önnur fá þau lánuð. Plötu-
spilaramir era 20 ára gömul módel
af Technics, 1200 Mkll, sem er sí-
gildur í þessum bransa. Mixeramir
era hins vegar af gerðinni Numark.
Saman mynda þessi tæki eina heild
eins og hljóðfæri sem leikur í hönd-
um þessara ungu snillinga.
-hlh
f*
:*
- *
fn hliðin
★ *
Inga Fríða Tryggvadóttír, fyrirliði Stjörnunnar í handbolta:
Skemmtilegast að horfa á
Friends með Pjútlunum
Stjaman i Garðabæ varö deildarmeistari
1. deildar kvenna í handknattleik um síð-
ustu helgi. Úrslitakeppnin hófst fljótlega
eftir þaö og byrjuðu Sljömustúlkur á aö
mæta ÍBV í 8-liða úrslitum í vikunni. Fyr-
irliði liðsins er Inga Fríða Tryggvadóttir
sem hér lýsir hinni hliðinni á sér. Hún hef-
ur sl. fjögur ár leikið með Stjömunni en
var áður í liði Selfoss þaðan sem hún er
fædd og uppalin. Hún segist hafa prófað all-
ar greinar og iðkaði lengi frjálsar íþróttir.
Hún segir Stjörnustúlkur að sjálfsögðu
stefna á íslandsmeistaratitil en þann bikar
hreppti liöiö síöast 1995. í fyrra varð Stjam-
an deildar- og bikarmeistari.
-bjb
Fullt nafn: Inga Fríða Tryggvadóttir.
Fæðingardagur og ár: 12. október 1973.
Maki: Enginn.
Böm: Fimm ára sonur.
Bifreið: Mitsubishi Galant.
Starf: Leiðbeinandi á leikskóla.
Laun: Alltof lág.
Hefur þú unnið í happdrætti eða lottói?
Ég vann utanlandsferð í happdrætti á jóla-
balli HSÍ.
Hvað finnst þér skemmtilegast að gera?
Horfa á Friends með Pjútlunum.
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera?
Vaska upp.
Uppáhaldsmatur: Hamborgarahrygg-
ur með öllu tilheyrandi að hætti
mömmu minnar.
Uppáhaldsdrykkur: Mjólk og vatn.
Hvaða íþróttamaður stendiu-
fremstur í dag? Jón Arnar Magnús-
son tugþrautarmaður.
Uppáhaldstímarit: Eiðfaxi.
Hver er fallegasti karl sem þú hefur
séð? Andy Garcia.
Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjóm
inni? Hlutlaus.
Hvaða persónu langar þig mest til að
hitta? Dennis Rodman.
Uppáhaldsleikari: Siggi Sigurjóns og
Ingvar Sigurðsson.
Uppáhaldsleikkona: Meg Ryan.
Uppáhaldssöngvari: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, Diddú.
Uppáhaldsstjómmálamaður: Ari Ed-
wald, aðstoðarmaður sjávarútvegsráð-
herra.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Bart
Simpson.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Friends.
Uppáhaldsmatsölustaður/veitingahús:
Humarhúsið.
Hvaða bók langar þig mest að lesa? Vind-
ar fortíðar eftir Böðvar Guðmundsson.
Hver útvarpsrásanna þykir þér best?
Bylgjan.
Uppáhaldsútvarpsmaður: Snorri Már
Skúlason.
Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á?
Sjónvarpið og stundum Stöð 2.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Valtýr
Bjöm.
Uppáhaldsskemmtistaður/krá:
Leikhúskjallarinn.
Uppáhaldsfélag í íþróttiun:
Stjarnan.
Stefnir þú að einhverju sér-
stöku f framtíðinni? Fara í
nám næsta vetur og lifa ham-
ingjusöm til æviloka.
Hvað ætlar þú að gera í sum-
arfríinu? Ferðast um landið
með syni mínum og ef ég vinn
í lottóinu í kvöld
þá skellum við okk-
ur til útlanda.
Inga Fríöa Tryggvadóttir hampar bikarnum sem deildarmeistarar Stjörnunnar fengu f
1. deild kvenna f handbolta. DV-mynd S
iMlilMWMMMIÍMÍilWWMWWHBWKI
I
I
I
(
(
(
(
<
(
<
(
<
(
(
j
(
(
(