Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 3DV aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000 og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur UPPBOÐ Framhald uppboös é eftirfarandi eignum verður héð á þeim sjálf- um, sem hér seglr: Laugateigur 13, íbúð í kjallara og geymsla undir stiga, þingl. eig. Kolbrún Engilbertsdóttir, gerðarbeiðendur Alþjóð- legar bifreiðatryggingar á ísl. sf. og Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 12. mars 1997 kl. 14.00. Sigtún 37, 3ja herb. kjallaraíbúð m.m., merkt 0002, þingl. eig. Ingunn Ásta Gunnarsdóttir og Gunnar R. Sveinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 12. mars 1997 kl. 14.30. Skúlagata 30, 0101 veitingahús á L hæð og 8 fm á 2. hæð, 47,54%, þingl. eig. Jafnasel ehf., Rvk, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavik, fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 14,00,_____________ Smiðshöfði 19, þingl. eig. Global hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, miðvikudaginn 12. mars 1997 kl. 15.00. Valhúsabraut 19, Seltjamamesi, 50% ehl., þingl. eig. Margrét Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 14.30._______________________ Öldugrandi 3, 4ra herb. íbúð merkt 03- 01, þingl. eig. Guðrún Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, funmtudaginn 13. mars 1997 kl. 15.00.___________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum. Amarhraun 29, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Ema Hvanndal Hannesdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00. Álfholt 48, 0302, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00. Ásbúð 52, Garðabæ, þingl. eig. Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðendur Garðabær og Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudag- inn 11. mars 1997 kl. 14.00. Gjáhella 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Einar Þór Einarsson (talinn eigandi), gerðarbeiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00. skák_____________________________ Deildakeppni Skáksambands íslands: Hörð barátta Reykjavíkurfélaganna - Taflfélag Hólmavíkur teflir í 1. deild að ári Eftir liðsflótta úr Taflfélagi Reykjavíkur síðustu misseri hefur félagið ekki lengur þá yfirburða- stöðu í deildakeppni Skáksambands íslands sem áður var. Þrátt fyrir er- lenda málaliða tókst sveit félagsins ekki að hrista alíslenska sveit Tafl- félagsins Hellis af sér í seinni hluta keppninnar, sem fram fór um liðna helgi, og á endanum skildu sveitim- ar hnífjafnar að vinningum. I inn- byrðis viðureign hafði sveit TR bet- ur og var því dæmdur sigurinn á stigum. Sveit TR hafði einnig sigur í 2. deild en í 3. og 4. deild sigraði sveit frá Taflfélaginu HeUi. Reykja- víkurfélögin tvö hrósuðu því sigri í öllum deildum. Úrslit keppninnar réðust ekki fyrr en á elleftu stundu. Eftir að Hellismenn töpuðu fyrir TR í þriðju síðustu umferö var eins og þeir fengju byr í seglin. Sveit Skáksam- bands Vestfjarða lá í valnum í næstu umferð með 8-0 og staðan í lokaumferðinni gegn sveit Skákfé- lags Hafnaifiarðar var orðin 7-0. Síðustu skákinni lauk hins vegar með jafntefli og þar með varð ljóst að vinningar keppinautanna myndu falla jafnt. Þröstur Þórhallsson er nú einn eftir íslenskra stórmeistara í Taflfé- lagi Reykjavíkur og á honum er svo sem ekkert fararsnið, enda er hann allt í senn, formaður félagsins og húsvörður og heldur heimili sitt innan veggja félagsins. Eins og fram hefur komið í fréttum var félagið nánast komið í þrot í tíð fyrrver- andi formanns. Vaskir menn gripu til aðgerða, sem m.a. fólust í for- mannsskiptum og sölu á hluta af húseigninni í Faxafeni, og er von- andi bjartari tíð fram undan. í ljósi þessa hefur félagið þvi talið sig hafa ráð á að flytja inn erlent vinnuafl í deildakeppnina og eins og kom á daginn var ekki vanþörf á. Erlendu stórmeistararnir Igor Raus- is frá Lettlandi og Mikhail Ivanov frá Rússlandi sóttu þó ekki alltaf gull í greipar landans og raunar náði Rausis aðeins tveimur jafntefl- um í þremur skákum. í fyrri hluta keppninnar fékk Rausis 50% vinn- ingshlutfall og í heild 3 v. úr 7 tefld- Umsjón Jón L. Árnason um skákum. Engu að síður styrktu þessir menn sveit TR verulega, sem sýnir kannski öðrum þræði hvernig komið er fyrir þessu rótgróna félagi. En héðan í frá getur leiðin aðeins legið upp í móti. í tilefni af komu erlendu meistar- anna hefur TR slegið upp vísi að al- þjóðlegu móti. Er tefldar hafa verið þrjár umferðir voru Þröstur Þór- hallsson og Jón G. Viðarsson efstir með 2,5 v. en Ivanov var í 3. sæti með 2 v. Tefldar verða 9 umferðir. Staðan í l.deild: 1. Taflfélag Reykjavíkur 42,5 af 56 mögulegum (14 stig) 2. Taflfélagið Hellir 42,5 v. (12 stig) 3. Taflfélag Garðabæjar 35 v. 4. Skákfélag Akureyrar 30 v. 5. Taflfélag Reykjavíkur (b) 24,5 v. 6. Skákfélag Hafnarfjarðar 19 v. 7. Taflfélag Kópavogs 17,5 v. 8. Skáksamband Vestfjarða 13 v. Staðan í 2. deild: 1. Taflfélag Reykjavíkur (c) 25,5 v. 2. Taflfélag Hólmavíkur 23,5 v. 3. Skákfélag Akureyrar (b) 23 v. 4. Taflfélag Akraness 22 v. 5. UMS Eyjafjaröar 21 v. 6. Skákfélag Ákureyrar (c) 19,5 v. 7. Taflfélag Reykjavíkur (d) 17 v. 8. Taflfélag Vestmannaeyja 16,5 v Staðan í 3. deild: 1. Taflfélagið Hellir (b) 31,5 v. 2. Skákfélag Keflavíkur 24 v. 3. Taflfélag Garðabæjar 23,5 v. 4. Skákfélag Selfoss og nágrennis 22 v. 5. Skáksamband Austulands 19,5 v. 6. UMS Eyjafjarðar (b) 18 v. 7. Taflfélag Reykjavíkur (g) 16,5 v. 8. Taflfélag Reykjavikur (f) 14,5 v. Staðan í 4. deild: 1. Taflfélagið Hellir (c) 14,5 v. 2. Skákfélag Akureyrar (d) 8,5 v. 3. Taflfélagið Hellir (d) 7,5 v. 4. Taflfélag Kópavogs (b) 5,5 v. C-sveit Taflfélagsins Hellis flyst upp í 3. deild að ári, en sveit Taflfé- lags Reykjavíkur fellur niður í 4. deild. B-sveit Hellis hefur unnið sér rétt til þess að tefla í 2. deild, en Taflfélag Vestmannaeyja fellur nið- ur í 3. deild. Aðeins tvær sveitir frá hverju félagi mega tefla í 1. deild og hefur Taflfélag Hólmavíkur því unnið sér rétt til þess að tefla í 1. deild að ári. Með sveitinni tefla nokkrir gamlir refir, eins og fyrr- verandi íslandsmeistarar Jón Krist- insson og Helgi Ólafsson (eldri) og Leifúr Jósteinsson. Sveit Skáksam- bands Vestfjarða verður að láta sér lynda að tefla í 2. deild að ári en erf- iðar samgöngur hindruðu nokkra þeirra sprækustu menn í að sýna listir sinar um helgina. Lítum á fjöruga skák úr viður- eign Hellis og Skákfélags Hafnar- fjarðar. Hvítt: Hannes Hllfar Stefáns- son (Hellir) Svart: Ágúst Sindri Karlsson (Skákfélag Hafnarfjarðar) Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. exd5 Dxd5 5. Rgf3 cxd4 6. Bc4 Dd6 7. 0-0 Rf6 8. Rb3 Rc6 9. Rbxd4 Rxd4 10. Rxd4 a6 11. Hel Be7 12. a4 0-0 13. b3 Dc7 14. Bb2 b6 15. Df3 Bb7 16. Dh3 Hfe8 17. Rf3 Be4 18. Re5 Bd6 Svartur má gæta að sér. Eftir 18. - Bxc2 gæti teflst 19. Rxf7! Bf5 (ekki 19. - Kxf7 20. Dxe6+ og mátar) 20. Rh6+ gxh6 21. Dxf5 Dxc4! 22. Hxe6 með betra tafli á hvítt. 19. Dc3 Rd5 20. Dg3 f5 E.t.v. var mögulegt að þiggja fórn- ina með 20. - Bxc2 21. Hacl Rb4 með óljósum afleiðingum. 21. f4 Rb4 22. Hadl Ha7!? Hvítur hefur væntanlega ætlað að svara 22. - Rxc2 með 23. Rd7!? Dxd7 24. Hxd6 með sóknarstöðu - svarta drottningin má ekki víkja augum sínum frá g7. En til greina kemur 22. - Had8. 23. Hxe4! fxe4 24. Dg4 Kh8? Fómin gefur hvitum hættulega möguleika og svartur nær ekki að spoma við fæti eftir þennan „eðli- lega“ varnarleik. Athyglisverð til- raun er 24. - De7 25. f5 Hd8!? 26. Bxe6+ Kf8. 25. Dh5 Bc5+ 26. Khl Dc8 27. f5! Rd5? Tapar strax en eitthvað lætur undan. (Stöðumynd 2) 28. Hxd5! exd5 29. Rg6+ Kg8 30. Bxd5+ Hf7 31. Re5! - og svartur gafst upp. Hraðskákmót á mánudag Meistaramót Hellis í hraðskák, sem hefur verið eitt vinsælasta mót félagsins, verður haldið nk. mánu- dagskvöld 10. mars og hefst kl. 20. Teflt verður í húsakynnum félags- ins, Þönglabakka 1 í Mjóddinni, og er öllum heimil þátttaka. Tefldar verða 5 mínútna hraðskákir. Klemenz Björn Gunnlaugsson Klemenz Bjöm Gunnlaugsson, forstjóri Landvéla hf., Seli, Bessa- staðahreppi, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Klemenz fæddist að Hofi í Bessa- Kirkjuvegur 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00._____________________ Kvíholt 10, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Kaupfélag Suðumesja, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl, 14,00,__________________________ Melás 3, Garðabæ, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðarbeiðandi ísfell hf., þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00. Suðurbraut 20, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Svana Ragnarsdóttir og Jón Skúli Þórisson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00._____________________ Þrastanes 15, Garðabæ, þingl. eig. Sig- urður H. Hilmarsson, gerðarbeiðendur Iðnlánasjóður, Iðnþróunarsjóður, íslands- banki hf., höfuðst. 500, og íslandsbanki hf., þriðjudaginn 11. mars 1997 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN f HAFNARFIRÐI staðahreppi. Hann lauk stúdents- prófi frá MA 1968 og prófi í véla- verkfræði frá Danmarks Ingeniör- akademi í Kaupmannahöfn 1978. Klemenz hóf störf hjá Landvélum hf. í Kópavogi haustið 1978 og er nú eigandi og forstjóri fyrirtækisins. Fjölskylda rúnu Ágústu Eggertsdóttur, f. 1.1. 1948, viðskiptafræðingi. Hún er dótt- ir Eggerts Þorkelssonar, f. 24.4.1905, d. 14.2. 1972, verkamanns á Akur- eyri, og Þómnnar Ágústsdóttur, f. 16.9. 1909, húsmóður. Börn Klemenzar og Guðrúnar eru Halldór, f. 29.6. 1969, véltæknifræð- ingur en sambýliskona hans er Alda Lára Jóhannesdóttir sölumaður; Guðný Þor- björg, f. 4.7. 1977, stúdent, en sambýlis- maður hennar er Snæþór Unnar Bergs- son sölumaður. Systkini Klemenzar era Halldór, f. 1.11. 1941, d. 21.1. 1959; Jón Gunnar, f. 19.1. 1943, við- skiptafræðingur; Þrúður, f. 4.5.1945, bankastarfsmaður. Foreldrar Klemenzar voru Gunn- laugur Peter Christian Halldórsson, f. 6.8. 1909, d. 13.2. 1986, og Guðný Þorbjörg Klemenzdóttir, f. 8.2. 1912, d. 23.9. 1991, húsmóðir. Ætt Gunnlaugur var sonur Halldórs Gunnlaugssonar, héraöslæknis í Vestmannaeyjum og Önnu Sigrid Gunnlaugsson, f. Therp, húsfreyju og kaupkonu. Guðný Þorbjörg var dóttir Klem- ensar Jónssonar, b. og kennara á Vestri-Skógtjörn í Bessastaða- hreppi, og Auðbjargar Jónsdóttur húsfreyju. Klemenz er að heiman í dag en hyggst gleðjast með vinum og vanda- mönnum þegar sól hækkar á lofti. Klemenz kvæntist 15.6. 1968, Guð- UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir og lausafé verður boðið upp að Auðbrekku 10, Kópavogl, laugardaginn 15. mars 1997 kl. 13.30: ER-774 EU-688 FB-828 FD- 651 FH-767 FK-411 GJ-859 GL-668 GM-214 GS-604 HD-410 HE- 153 HH-194 HK-023 HN-388 HN-014 HP-838 HR-766 HT- 075 HU-479 HV-900 HY-956 HZ-626 HZ-440 ID-547 ID- 762 IH-351 11-975 11-823 IK-894 IL-661 IM-167 IP-715 IT- 216 IZ-050 JA-733 JD-494 JH-455 JK-256 JM- 446 JO-772 JO-993 JS-061 JT-372 KA-327 KC-631 KD- 089 KS-441 KT-150 KV-016 LA-503 LT-415 MA-883 MC- 189 MG-203 MN-480 MN-506 NT-597 OA-093 SV-742 TV- 009 TV-167 UK-870 UZ-818 VD-527 VD-671 VD-830 VE- 551 XS-940 XT-748 YV-726 100 stk. Hawk gallabuxur, 2 trésmíðavélar, 50 stk. stuttermabolir, báturinn Freyr KÓ, Gramma kflvél, Ritter tannlæknastóll, spónapressa, og ZE-266 Zetor 5011 árg. 1984. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI Klemenz Bjöm Gunnlaugsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.