Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 21
JLJ'V' LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 21 ®lk Leikskólabörn gera þemaverk- efni um ísland Stefanía, Óli Karl, Finnur, Hjördís, Ingibjörg Ósk, Helena, Hjalti og Víglundur Jarl ásamt Jónínu Ásgeirsdóttur, leiðbeinanda á Kjarrinu. DV-mynd Sveinn Fimm og sex ára leikskólaböm af leikskólanum Kjarrinu í Garðabæ fóru með leiðbeinendum og leik- skólakennuram i heimsókn i Ráð- hús Reykjavíkur i vikunni. Ferðin var farin vegna verkefnis sem þau eru að vinna að um ísland i leik- ’ " lum. Börnin skoðuðu kortið og voru dolfallin yfir því hvað ísland er stórt. „Eitt af verkefnum krakkanna var að senda dúkkuna Palla á þrettán áfangastaði á landinu. komin aftur til okkar með upplýs- ingar um þá staði. Einnig sendum við 50 póstkort á leikskóla víðs veg- ar um landið og höfum verið að fá upplýsingar um þá staði,“ segir Jón- ína Ásgeirsdóttir, leiðbeinandi á leikskólanum Kjarrinu. Að sögn Jónínu er þetta liður í þema sem kallast Landið okkar ís- land. Þetta er í fyrsta sinn sem ráð- ist er í svo stórt þemaverkefni með fimm og sex ára börnum. Bömin koma til með að gera kort af íslandi í lok verkefnisins. Videospólur til sölu Yfir 1000 titlar á kr. 390 Jerassic Park..........990 First Knight...........990 CrimsonTide............990 Nine Months............990 Judge Dredd ...........990 Santa Claus..........1.990 Get Shorty...........1.490 Copycat..............1.990 Primal Fear..........1.990 Executive Decision...1.990 12Monkeys............1.990 Birdcage.............1.490 Casino...............1.990 Kids.................1.990 Lágmúla 7 - sími 568 5333 Opið virka daga til kl. 1 og um helgar til 3 i Þegar grannt er skoðað held ég að það hafi ekki allir verið jafn ánægðir með daginn. Með APS mynda- vélinni getur þú tekið góðu stundirnar nærri þér og dregið fram ógleymanlegar myndir. Gru 'jós un fylg s°ldu v}ynd frá ersen °8 aprii * Canon IXUS Z90 VERSLAI R BANKASTRÆTI A, AUSTURVERI, LAUGAYEGI 82, GLÆSIBÆ, LAUGAVEGI I7B, KRINGLUNNI, HÓLAGARÐI, HAMRABORG 5, HVERAFOLD 1-3, LYNGHÁLSI, KJARNINN, SELFOSSI. HaníPetemeh STOFNAÐ 1907 • GÆÐI ERU 0KKUR HUGLEIKIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.