Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 32
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 Spilling landlæg íAlbaníu: Leynilögregla forsetans verndar glæpastarfsemi i: 1 ■ Ráðherrar tengdir . fjárglæfrunum Fyrrum ljármálaráðherra Alban- iu, Genc Ruli, segir að þó að ríkið sjálft hafi ekki sem stofnun átt þátt í hneykslinu hafi margir ráðherrar tengst málinu og einnig Lýðræðis- flokkurinn, flokkur Sali Berisha for- Erlent fréttaljós á laugardegi Þegar kommúnisminn hrundi í Albaníu 1990 var ekkert starfhæft bankakerfi í landinu. Það var því grundvöflur fyrir stofnun svokall- aðra píramídasjóða. En píramída- æði almennings hófst í raun ekki fyrr en í fyrra þegar stofnaðir voru nýir sjóðir og samkeppnin leiddi til þess að boðnir voru hærri vextir. Albanir tóku að selja heimili sín, jarðir og búpening vegna loforða svokallaðra líknarsjóða um að við- skiptavinir þeirra gætu tvöfaldað sparifé sitt á tveimur til þremur mánuðum. Samkvæmt áliti vestrænna fjár- málamanna fjárfestu Alhanir yfir 70 milljarða íslenskra króna í sjóðun- um en það er meira en þriðjungur brúttóframleiðslu þjóðarinnar. Þeg- ar sjóðimir tóku að hrynja misstu margir Albanir aleiguna. Það kem- ur því ekki á óvart að þeir hafi reiðst. orðinn gjaldþrota og hefur aldrei verið óvinsælli. fyrirtækið. Fyrirtækið hefur greitt tfl baka rúman helming upphæðar- innar. Afgangurinn er horfinn. Ruli stjóm 1991 og aftur í 18 mánuði 1992 til 1993 þegar Lýðræðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta. En 1994 Kom á einræði bakdyramegin Þegar Berisha gat ekki stjómað Ruli reyndi forsetinn að saka hann um spillingu og höfðaði mál gegn fjármálaráðherra sínum. En þing- inu þótti nóg komið og neitaði að svipta fjármálaráðherrann þing- helgi. Ruli og Berisha, sem áður var hjartasérfræðingur og læknir leið- toganna í Kommúnistaflokknum, vom i hópi menntamanna sem stofnuðu Lýðræðisflokkinn 1991 þegar fjölflokkakerfi var leyft. Ruli varð fjármálaráðherra í samsteypu- Almenningur kallar Sali Berisha for- seta konung þjófanna. Símamynd Reuter Hafði að engu viðvaranir um hættuna Þegar Berisha tók við völdum 1992 ríkti nánast hungursneyð í seta. Forsetinn verði að taka á sig hluta ábyrgðarinnar á því að al- menningur lét gabba sig. Ásakanimar gegn ríkisstjóminni beindust einkum að Alexander *■ Meksi forsætisráðherra sem Ber- isha vék úr starfi í síðustu viku. Sonur Meksi hafði fengið háar fjár- hæðir frá Gjaflica-píramídafyrir- tækinu sem einnig hafði styrkt kosningabaráttu Berisha í fyrra. Lýðræðisflokkurinn er nú sjálfur Albanskir uppreisnarmenn búa sig undir loftárásir hersins við borgina Sarande. Símamynd Reuter Öldruö albönsk kona í Vlore mótmælir aðgerðaleysi stjórnvalda sem ekki brugðust viö viðvörunum um hættu vegna píramídafyrirtækjanna. * Símamynd Reuter ítalska mafían á bak við fyrirtækin Albanir, búsettir í Vlora og þar í kring, settu um 20 milljarða ís- lenskra króna í Gjaflica-píramída- telur að ítalska mafían hafi verið á bak við Gjallica. „Fyrsta hlutverk nýrrar stjómar verður að brjóta á bak aftur skipu- lagða glæpastarfsemi í landinu. Það verður að uppræta spillinguna sem sýgur £illan kraft úr landinu. Það verður barátta um hver stjómar raunverulega landinu,“ segir Genc Ruli. Hann var fjármálaráðherra í tvö ár en dró sig í hlé þegar Berisha reyndi að komast tfl áhrifa í ijár- málaráðuneytinu. „Þetta var spum- ing um traust og hann sýndi mér það ekki.“ Ruli er hagfræðiprófess- or og einn af stofnendum Lýðræðis- flokksins sem kom Berisha til valda. Ruli er enn í stjóm flokksins. Hann er þeirrar skoðunar að betra sé að berjast gegn miðstýringu Ber- isha innan frá en að ganga í Lýð- ræðisbandalagið sem er klofnings- flokkur frá Lýöræðisflokknum. reyndi Berisha að breyta stjómar- skránni og auka völd forsetans. Breytingartillagan var felld í þjóðar- atkvæðagreiðslu en síðan hefur Ber- isha komið á raunverulegu einræði bakdyramegin. Hann kom sér með- al annars upp leynilögreglu, Shik, sem starfar eins og ríki í ríkinu og er sökuð um að vemda smygl á fólki og fíkniefnum. landinu þar sem efnahagurinn var hruninn. Þúsundir örvæntingar- fullra Albana þyrptust um borð í ryðdalla og sigldu til Ítalíu þar sem þeir vonuðust eftir betra lífi. Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn, Alþjóða- bankinn og aðrar vestrænar stofn- anir veittu Albaníu meiri aðstoð en nokkru öðru austur-evrópsku landi sem var að aðlagast frjálsum mark- aði. Fyrir tæpum tveimur árum var verðbólgan komin niður í 6 prósent og efnahagsvöxturinn var meiri en í hinum fyrrverandi kommúnista- ríkjum Evrópu. En í fyrra misstu yfirvöld stjóm á fjárlagahallanum, verðhólgan jókst og umbætumar og einkavæðingin stöðvuðust. Ríkis- stjórnin einbeitti sér að þvi að halda völdum og hafði að engu auknar viðvaranir frá seðlahankanum um hættuna á hraðri fjölgun píramída- fyrirtækja. Aleksander Meksi, fyrrum forsætis- ráðherra. Sonur hans fékk háar fjár- hæðir frá pýramítafyrirtæki. Símamynd Reuter Landlæg spilling Spilling er landlæg í Albaníu. Þar blómstrar fíkniefnasala og vopnasala og leynilegur flutningur á Albönum yfir Adriahafið til Italíu. Á meðan refsiaðgerðir Sameinuðu þjóðanna gegn Júgóslavíu voru í gildi jókst einnig smygl í gegnum Albaníu, sérstaklega á olíu, til Svartfjallalands og Serbíu. Genc Ruli segir þörf á allt öðm en stefnu Berisha. Auk þess sé hann ekki sjálfum sér samkvæmur. Einn daginn bjóði hann öllum flokkum til hringborðsumræðna. Næsta dag hrópi hann að hann vilji aldrei sam- starf við Sósíalistaflokkinn og að kommúnistar muni taka völdin. Ruli telur ekkert geta breytt þró- uninni í Albaníu nema þrýstingur erlendis frá, frá Bandaríkjunum og einkum frá Evrópusambandinu og Alþjóðabankanum. Innanlands sé Berisha einræður. Sjálfur hefur forsetinn sakað er- lendar leyniþjónustur um að hafa kynt undir óeirðunum í landinu sem hann kallar uppreisn kommún- ista. Almenningur hrópar hins veg- ar: „Gefðu okkur peningana okkar tilhaka, Sali, konungur þjófanna." Byggt á Politiken og Financial Times. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.