Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Blaðsíða 60
> cn ŒD FRÉTTASKOTIÐ cc r—) L-LJ SIMINN SEM ALDREI SEFUR SE CZD '=D Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. S LO 1— LfD 1— '>- LTD 550 5555 35 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 Mjög vonsvikinn - segir Halim A1 „Ég er mjög vonsvikinn. Annars ,. ^ vil ég ekkert segja um þetta mál en 'v baráttan mun halda áfram og ég gefst aldrei upp. Stúlkunum líður vel og þær vilja vera hjá mér,“ sagði ísak Halim A1 þegar DV ræddi við hann i gærkvöld. Halim var greinilega mjög brugðið yfir fangelsisdómnum sem saksókn- ari í Istanbúl kvað upp yfír honum í gærmorgun. Halim var dæmdur í 3ja mánaða og 26 daga fangelsi vegna ít- rekaðra brota en hann hefur 7 daga til að áfrýja dómnum. -RR Beltagrafa á hliðina Óhapp varð á Tryggvatorgi á Sel- fossi í gær þegar heltagrafa fór á hliðina. Grafan var á dráttarbíl og einhver halli kom á bílinn með fyrr- greindum afleiðingum. Töluvert umferðaröngþveiti skapaðist í um hálfa klukkustund vegna þessa og grafan skemmdist eitthvað. Fólk mun ekki hafa verið í hættu. 7-sv Rafiðnaðarmenn: Verkfall hjá ^ Reykjavíkurborg á mánudag Raflðnaðarsambandið hefur þegar boðað verkfall hjá þremur aðilum og fleiri verkfallsboðanir eru á leiðinni. Fyrsta verkfallið er boðað næst- komandi mánudag, 9. mars, hjá Reykjavíkurborg. Þar næst eru það rafiðnaðarmenn hjá skipafélögunum sem vinna við kæligáma við höfnina. Þeir boða verkfall miðvikudaginn 12. mars. Loks hafa svo rafiðnaðarmenn hjá Rafmagnsveitum ríkisins boðað verkfall frá og með 16. mars. í verkfallskosningu hjá rafiðnaðar- mönnum RARIK kusu 120 og sögðu 115 já eða 95,8 prósent en 4 sögöu nei eða 3,3 prósent. -S.dór Kvöld- og helgarþjónusta MERKILEGA MERKIVELIN brother pt-2qíl Islenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6, 9 og 12 mm prentborðar Prentar í tvær linur Verð kr. 6.995 Nýbýlavegi 28 Slmi 554 4443 ER ÞETTA ÞÁ ÞJOÐ HINNA LÖNGU 3IÐRAÐA? Margir töpuðu milljónum með Vikartindi: Stórkaupmenn lík- lega í sameigin- lega málsókn „Það er tilfinning félaga minna innan Félags íslenskra stórkaup- manrta, sem ég hef rætt við S dag, að þeir muni vilja reka sameigin- legt mál fyrir dómstólum gegn eig- endum og rekstraraðilum skips- ins. Þaö er alveg ljóst. miðað við það sem fram hefúr komið, að það var vægast sagt óeðlilega að þessu staöið af skipstjórans og útgerðar- innar hálfú og menn sætta sig vitaskuld ekkert við að tapa millj- ónum vegna þess,“ segir Sigmar Jónsson, einn eigenda heildversl- unar S. Ármanns Magnússonar. Sigmar segir að flestar stærri heildverslanir hafi átt farm um borð í Vikartindi sem nú liggur strandaður við ósa Þjórsár. Hann segir sitt fyrirtæki hafa tapað vör- um fyrir um þrjár mfiljónir króna og hjá Ágústi Ármarrn heildversl- un fengust þær upplýsingar að þar hefðu menn tapað vörum fyrir fimm milljónir. „Þama hefðu menn átt að fá vörur til þess aö selja nú um pásk- ana og í stað þess að selja fyrir um milljón á dag er salan nokkur 100 þúsund vegna þess að vörurnar eru ekki tiL Síðan erum við auð- vitað rukkaðir um öll farmgjöld fyrir vörur sem liggja í sandin- um.“ Sigmar telur farm skipsins hafa verið allt eins verömætan og skip- ið sjálft, eða sem nemur einum til tveimur milljörðum króna. í sam- eiginlegu tjóni af þessu tagi hefðu eigendur farmsins þurft að borga helminginn af björgunarlaunun- um. Ef greiða hefði þurft 100 millj- ónir í björgunarlaun hefði útgerö- in aðeins þurft að greiða 50. -sv Fjöldi kaupenda hlutabréfa í Fóöurblöndunni beið fyrir utan Kaupþing í morgun kl. átta og höfðu margir þeirra beð- iö mestalla nóttina í hríðinni og héldu á sér hita með hjálp viölegubúnaöar fyrir jöklafara. DV-mynd Sveinn Kringlumýrarbraut: Tuttugu bíla árekstur Tugir árekstra voru í Reykjavík í gærdag vegna hálku og slæmrar færðar og undir kvöld sagði lögregl- an að hátt í tuttugu árekstrar hefðu verið tilkynntir yfir daginn. Mest varð tjónið á Kringlumýrabraut en þar taldi sjónarvottur um 20 bíla í einum og sama árekstrinum. Lög- reglan sagði að þar hefðu flestir sloppið við meiðsl en þó einn verið fluttur á slysadeild. Hann var ekki talinn alvarlega meiddur.l gærmorg- un valt bíll við Kiðafelli í Kjós og bil- stjórinn meiddist nokkuð. Hann var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl. -sv Fíkniefnamál: Tveir menn lausir úr haldi Tveim karlmönnum, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna fikni- efnamáls, var í gær sleppt úr haldi. Mennimir höfðu setið í gæsluvarð- haldi síðan 14. febrúar sl. Mennimir voru handteknir 13. febrúar sl. grun- aðir um aðild að smygli á tveimur kílóum af hassi og um 350 grömmum af amfetamíni sem fikniefnalögregl- an fann og falin höfðu verið á víða- vangi á höfuðborgarsvæðinu. Þá var einnig ein kona viðriðin málið handtekin en hún var ekki úr- skurðuð í gæsluvarðhald. Að sögn lögreglumanna hjá fikniefnadeild- inni er málið áfram í rannsókn. -RR Kaupþing: Hlutafjárkaup- endur í hríð „Það var svo löng biðröðin hér í morgun að maður hefði getað haldið að verið væri að útbýta fríu gulli,“ sagði Eygló Ingvadótt- ir, hjá Kaupþingi, í samtali við DV. Mjög mikill áhugi var fyrir sölu hlutabréfa í Fóðurblöndunni sem boðin voru til sölu hjá Kaupþingi í gærmorgun og seldust þau öll upp á innan við klukkutíma á genginu 2,6 en nafnverð þeirra var mn 27 milljónir króna. Biðröð fyrir utan Kaupþing í Ármúla tók að myndast þegar í fyrrinótt í hryssingshríðarveðri, en hlutabréfakaupendumir vænt- anlegu létu það ekki á sig fá og voru vel gallaðir. -SÁ Veðrið á morgun: Skúrir eöa él Á morgun verður suðvestankaldi eða stinningskaldi, skúrir sunn- an til en él norðanlands. Hiti verður um 1 til 4 stig sunnanlands en annars vægt frost. Veður á mánudag: Vægt frost um landið Á mánudag verður vestan- og sunnankaldi, éljagangur og vægt frost um allt land. Veðrið í dag er á bls. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.