Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1997, Page 22
LAUGARDAGUR 8. MARS 1997 JjV 22 ★ iðsljós ★ ★ Rússíbanar debúteruðu í Leikhúskjallaranum Hljómsveitin Rússíbanar hélt sína fyrstu tónleika hjá Lista- klúbbnum í Leikhúskjallaranum sl. mánudagskvöld. Þama fór skemmti- leg blanda af tónlistarmönnum úr poppi og klassískri tónlist og buðu þeir m.a. upp á suöræna stemmn- ingu meö samba- og tangótakti. Tón- leikarnir vom vel sóttir. Rússíbanar eru þeir Guðni Franz- son klarinettuleikari, Daníel Þor- steinsson harmóníkuleikari, Einar Kristján Einarsson gítarleikari, Jón Skuggi bassaleikari og Kjartan Guðnason trommuleik- ari. Meðal hijómsveita sem notið hafa krafta þessara lista- manna Á tónleikunum komu einnig fram tangóparið Hany Hadaya og Bryn- dís Halldórsdóttir. Ljósmyndari DV var á vettvangi og smellti af með- fylgjandi myndum. Tangóparið náö- ist því miður ekki á fiimu. -bjb Ugla Huld Hauksdóttir og Pála áöur má Eyjólfsdóttir skemmtu sér nefna konunglega ó tónleikum Sinfón- Rússíbananna. Einar Kristján Einarsson fór fimum fingrum um gftarstrengina. Oaníe' P°rsi Sela og skuggana, Júpíter, Caput og Skárr’en ekkert. Vinkonurnar Hrafn- hildur Guörún- ardóttir og Hanna Rut Ólafsdóttir bibu spennt- ar eftir þvf aö tangósporin yröu stigin á dansgólfinu. Swbóisbtaut Æ <iatbakkabii yf Auðbrekka Hamrabrekka Laulbn ^gabfekka HmaWt eraabtalunga Hrauntunga Hiiðarveguij i Reynthvammut Mutvœlasýni Matreiöslu oæ iímmpm mm UMinn laður ársins haldin í nýja Hótel- og matvœlaskólanum við Digranesveg í Kópavogi dagana 1.-9. mars. Dagskrá: Laugardagur 8. mars: Forkeppni um titilinn matreiðslumaður ársins 1997. Kl. 17.00 Rynnt verður hvaða fimm matreiðslumenn komast í úrslit í keppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997. Nemendur Hótel og matvæla- skólans matreiða hátiðar- kvöldverð í eldhúsi 1 og framreiðslunemar dekka upp glæsileg veisluborð. Sunnudagur 9. nutrs: Úrslitakeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 1997 þar sem keppendur matreiða þriggja rétta máltíð. Kl. 18.00 Krýning á Matreiðslumanni ársins 1997. Knorr súpukeppni fer fram í eldhúsið 3 laugardag og sunnudag. Aðgangseyrir 300 kr. Fríttfyrir börn 12 ára ogyngri og eUilifeyrisþega. m ISLENSKUR LANDBUNAÐUR OPNUNARTIMAR: Laugardaginn 8. og sunnudaginn 9. mars kl. 13.00-18.00. Fjölmörg fyrirtæki kynna vörur sínar og fólki gefst kostur á að smakka ýmsar nýjungar í framleiðslu matvæla. Yinningar m.a.: Gisting, matarköifur o Hraumunga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.