Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Side 11
LAUGARDAGUR 28. JUNI 1997 Mikil hátíðahöld við DV síðastliðinn sunnudag: í tilefni af fimm ára afmæli Tigra og Krakkaklúbbs DV var haldin vegleg hátið fyrir utan DV í Þver- holtinu síðastliðinn sunnudag. Alls tóku um þrjú þúsund böm á öllum aldri þátt í fjörinu og var margt gert til hátíðabrigða. Hljómsveitin varð i ára klúbburinn hefur m.a. farið með bömin á Tjörnina og í bíó. Tígri er mikill vinur barnanna og hafa tvær bækur verið gefna út um hann, ís- landsævintýri og Tígri í umferð- inni. -sv Um þrjú þúsund börn voru saman komin í Þverholtinu þegar Tígri hélt upp á fimm ára afmælið sitt. DV-myndir Hari Geimsnerillinn var geysivinsæll meðal barnanna, sem og hopp- kastalinn sem var á staðnum. Börn- in kunna svo sannarlega að meta þessi tæki sem voru frá Leiktækja- leigunni Sprelli. Fjörkarlar lék nokkur lög og nokkr- ir krakkar úr hópnum fengu að vera gestasöngvarar með hljóm- sveitinni. Maggi Scheving sá um hreyfinguna eftir að Tígri hafði boð- ið öllum krökkum upp á pylsur, svala, hlunka og sælgæti. Geysilegur fjöldi barna um land allt er i Krakkaklúbbi DV. Klúbbur- inn á sitt sérstaka hom í Barna-DV á hverjum laugardegi og fylgist fjöldi bama með honum. Krakka- Allen enn í vondum málum Woody Allen lagði fram kæru á dögunum vegna þess að Frank Maco, saksóknarinn í málinu sem Mia Farrow höfðaði gegn honum vegna misnotkunar barna sinna, sagði opinber- lega að hann hefði undir höndum sönn- unargögn í mád- inu sem myndu nægja til að sakfella Allen. Ekkert varð þó úr kæru til að vemda barn- ið fyrir fjölmiðlaumfjöllun. Nefnd innan kvörtunardeildar ríkissaksóknaraembættisins í Bandaríkjunum lagði til við dóm- stólinn í málinu að kæru hans yrði hafnað. Orðrétt sagði í skýrslu nefndarinnar: „Það var rétt hjá Maco að útskýra málið opinberlega til að tryggja trú fólks á að yfirvöld gerðu sitt til að berjast gegn málum sem þessum." Upphaflega kæran á hendur Allen var vegna þess að Mia taldi hann hafa misnotað dóttur sína, Dylan, þegar hún var 7 ára gömul. ACV HJÁLMAR - Ferðabók Gunna og m-.... Felix er ómissandi íerðafélagi, stúffull if skemmtilegum óðleik, leikjum og APPÍliÍNO- PRYKKUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.