Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1997, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 28. JUNI 1997 Mikil hátíðahöld við DV síðastliðinn sunnudag: í tilefni af fimm ára afmæli Tigra og Krakkaklúbbs DV var haldin vegleg hátið fyrir utan DV í Þver- holtinu síðastliðinn sunnudag. Alls tóku um þrjú þúsund böm á öllum aldri þátt í fjörinu og var margt gert til hátíðabrigða. Hljómsveitin varð i ára klúbburinn hefur m.a. farið með bömin á Tjörnina og í bíó. Tígri er mikill vinur barnanna og hafa tvær bækur verið gefna út um hann, ís- landsævintýri og Tígri í umferð- inni. -sv Um þrjú þúsund börn voru saman komin í Þverholtinu þegar Tígri hélt upp á fimm ára afmælið sitt. DV-myndir Hari Geimsnerillinn var geysivinsæll meðal barnanna, sem og hopp- kastalinn sem var á staðnum. Börn- in kunna svo sannarlega að meta þessi tæki sem voru frá Leiktækja- leigunni Sprelli. Fjörkarlar lék nokkur lög og nokkr- ir krakkar úr hópnum fengu að vera gestasöngvarar með hljóm- sveitinni. Maggi Scheving sá um hreyfinguna eftir að Tígri hafði boð- ið öllum krökkum upp á pylsur, svala, hlunka og sælgæti. Geysilegur fjöldi barna um land allt er i Krakkaklúbbi DV. Klúbbur- inn á sitt sérstaka hom í Barna-DV á hverjum laugardegi og fylgist fjöldi bama með honum. Krakka- Allen enn í vondum málum Woody Allen lagði fram kæru á dögunum vegna þess að Frank Maco, saksóknarinn í málinu sem Mia Farrow höfðaði gegn honum vegna misnotkunar barna sinna, sagði opinber- lega að hann hefði undir höndum sönn- unargögn í mád- inu sem myndu nægja til að sakfella Allen. Ekkert varð þó úr kæru til að vemda barn- ið fyrir fjölmiðlaumfjöllun. Nefnd innan kvörtunardeildar ríkissaksóknaraembættisins í Bandaríkjunum lagði til við dóm- stólinn í málinu að kæru hans yrði hafnað. Orðrétt sagði í skýrslu nefndarinnar: „Það var rétt hjá Maco að útskýra málið opinberlega til að tryggja trú fólks á að yfirvöld gerðu sitt til að berjast gegn málum sem þessum." Upphaflega kæran á hendur Allen var vegna þess að Mia taldi hann hafa misnotað dóttur sína, Dylan, þegar hún var 7 ára gömul. ACV HJÁLMAR - Ferðabók Gunna og m-.... Felix er ómissandi íerðafélagi, stúffull if skemmtilegum óðleik, leikjum og APPÍliÍNO- PRYKKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.