Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1997, Síða 33
LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 útivist* Svo virðist sem töluverð vakning hafi orðið í sambandi við útivist hvers konar. Fólk er sem betur fer orðið leitt á imbanum og vill heldur fá að reyna á skrokkinn og njóta alls þess sem landið hefur upp á að bjóða. Gönguferðir eru góð leið til þess að losna frá amstri dagsins og hafa íslendingar flykkst í stórum straumum inn í sportvöruverslanir og keypt sér gönguskó og annan búnað sem hentað gæti til göngu- ferða. Gunnar V. Andrésson, ljós- myndari á DV, er einn þeirra sem segir ekkert jafnast á við gönguferð í óbyggðum. Hann reimaði á sig gönguskóna á dögunum ásamt átta öðrum tvifætlingum og einum fer- fættum. Leiðin lá norður í Norður- fjörð á Ströndum hvaðan siglt var með smábát norður í Reykjafjörð. Áð var tvær nætur í Reykjafirði þar sem t.d. var gengið frá tjaldi upp á Geirólfsnúp, tignarlegt fjall sem við- sýnt er frá, og niður í Skjaldabjarn- arvík. Suðurleiðin úr Reykjafirði var gengin á fimm dögum, um Fossadalsheiði, jökulvötn voru vað- in í Bjarnarfirði og loks var áð í túni Drangabænda. Þar biðu hópsins ljúf^—p' læri r með \ rauð- \ vínstári. \ Óskar \ U Kristins- \ son, bóndi \ á Dröngum. \ tejjjkT ferjaöi liðið \ || noröur og tók \^B nicö sér góöan \ nestiskassa \ sem hópurinn \ vissi að biði við \ % BsS Dranga. Gunnar var að sjálfsögðu með myndavélina með sér. -sv Reykjarfiörður Ö 0\^ ' Skjalda- l bjarnarvík Drangey Drangar v, Drarv?askörö Gönguleið i DranS‘ Siglingaleið ' Eftir að hafa klöngrast um Fossadalsheiöi, vaöiö árnar í Bjarnarfiröi og gengiö út á annes var tjöldum slegiö upp í túni Dranga. Þar hefur fólk sumardvöl og hug- ar aö æðarvarpi og sel- veiöum. Hjónin Kristinn og Anna buöu fólki í kvöldkaffi og skraf. Á Dröngum hafa þau búiö síðan 1950 meö 14 börn sín og telja engan staö betri undir sólu. Fossaflúöirnar í Rjúkanda eru stórkostlegar og væri eflaust viökomustaöur fjölda ferðfólks ef hann stæði í alfaraleið. \ Eyvindarfjöröur £ru n,/£n9uhópsin. jrSsv® 5 2? ekki bá u toö“st nJasia biBi.'ann,. / I Húsá í Ófeigsfiröi eru margir fallegir fossar. Stærð fossins sést best ef hún er borin saman viö manninn sem stend ur hægra megin viö ána. Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Haustnámskeið fyrir fullorðna sími: 581 2535 Helgi Gíslason með sýnishorn af því fjölmarga sem fjaran geymir. Geir- ólfsnúpur er í baksýn. Hópurinn gekk á hann áöur en lagt var af staö suður Strandirnar. j*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.